Sjá spjallþráð - Hvað ætti maður að láta fylgja með?! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvað ætti maður að láta fylgja með?!
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 23:23:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
andrim skrifaði:
DanSig skrifaði:
Andri G3 skrifaði:
DanSig skrifaði:
taktu :


ef þú ætlar að vera bara með kit linsuna á vélinni þá myndi ég ekki vera að eyða miklu í filtera..Hver er ástæðan fyrir því?? Endilega fræddu mig Winkég setti UV filterin á linsurnar en aldrei polarizer eða FD þar sem linsurnar voru f4-5.6 og polarizerin tekur 2 stopp þá er þetta orðið f6.3-8 Confused

tekur ekki mikið af myndum þannig.. nema á móti sól Wink


Ætlarðu að segja mér það DanSig að þú takir aldrei myndir á undir f/6.3 ?


ekki mikið.. sjaldnast næg birta til þess.. nema að verið sé að taka á löngum tíma.


Kannski gerir þú það ekki, ég get ekki sagt til um það. En líklega flestir ljósmyndarar (allavega það sem ég þekki til) mynda oft á minna ljósopi en F 6.3 þó það sé ekki að mynda á móti sól. Þá er ég ekki að meina stundum, heldur OFT.

Bara svo þú vitir það Andri, alltaf gott að fá að heyra álit frá fleirum en einum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 23:26:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flestar myndirnar mínar úr hvalfjarðarferðini voru um F8-F11.... allar fossamyndir skotnar með Polarizer og F22 vegna þess að ég á ekki ND filtera fyrir sollis skot.

Það er náttúrulega bara bull að segja að maður noti ekki hærra f-stop en 6.3 nema á móti sól..... Allavega ef þú villt einhverja dýpt í myndina þína.
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 23:30:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
taktu :

vélina
gripið
minniskortið..helst 2
kortalesarann
auka batterí
remote


slepptu :

töskunni
filterunum
þrífótnum.


Hmmm Andri, þú hefur nákvæmlega ekkert að gera með þetta remote ef þú sleppir því að fá þér þrífót. Ef þú færð þér ekki tösku þá gætiru eins hent draslinu strax.

Hinsvegar er ekki slæmt að kaupa þrífót og tösku hér heima, en það þarf samt sem áður að gera ráð fyrir því í fjárhagsáætluninni Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 23:32:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég nota auðvitað hærri f-stop td í portrait, en þá er maður með mikla lýsingu.. og notar auðvitað ekki filtera Smile

og svo í fossamyndirnar.. ef það er mjöög bjart úti.. myndirnar sem ég setti inn hérna um daginn voru teknar á f4 og þær voru á of löngum tíma til að verða flottar.. fer allt eftir birtunni
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 23:32:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo held ég að Grip sé alls ekki nauðsyn undir eins.... Þarf það í raun enþá ekki... er samt með það en fynnst það mest þyngja vélina ef eithvað er Razz
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Andri G3


Skráður þann: 22 Jan 2005
Innlegg: 138
Staðsetning: Iceland
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 23:36:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

takk fyrir allar þessar ábendingar;)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 23:37:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
ég nota auðvitað hærri f-stop td í portrait, en þá er maður með mikla lýsingu.. og notar auðvitað ekki filtera Smile

og svo í fossamyndirnar.. ef það er mjöög bjart úti.. myndirnar sem ég setti inn hérna um daginn voru teknar á f4 og þær voru á of löngum tíma til að verða flottar.. fer allt eftir birtunni


En hvað geriru á sumrin, notaru hraða 1/2000 á björtum sumardegi bara til þess að þrjóskast við að nota ekki minna ljósop.

Hvernig tekuru landslagsmyndir ? Þær eru einmitt flottar á smáum ljósopum til þess að fá sem mestan hluta í fókus.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Heida


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 473

Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 23:39:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já ég veit ekki með ykkur en ég tek landslagsmyndir á litlu ljósopi og portrait myndir á stóru til að fá fýling í þær
_________________
Heidah.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 23:39:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sammála síðustu tvemur ráðamönnum
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 23:41:34    Efni innleggs: Re: Hvað ætti maður að láta fylgja með?! Svara með tilvísun

Frekar einfalt að forgangsraða þessu

Vélin er auðvitað gagnslaus svo til án minniskorts, þannig að ég þarf varla að taka það fram að það sé fyrst á listanum Wink Mæli nú samt ekki með því að þú sért að taka eitthvað über hratt kort með þessari vél. Þegar þú kýst að skipta í betri vél, þá þarftu hvort eð er að láta eitthvað minniskort fylgja þessari og hún getur ekkert nýtt hraðann þannig að það er líklega skynsamlegt að vera nískur þarna Wink

Card Reader er fyrst. Þetta er algjört möst á 300D þar sem það er drephægt að færa myndirnar með snúru í vélina. Þá myndi ég auðvitað velja cardbus kort ef ég hef möguleikann á því, annars firewire og því næst USB2. Annað kemur ekki til greina Wink

Næst myndi ég líklega skella aukabatteríinu.

Taskan. Alltaf gott að eiga góða tösku undir dótið sitt, en maður kemst svosem af án þess Wink

Filterar, en ég myndi persónulega sleppa þessu kitti og fá mér frekar bara B+W circular polarizer filter. ND Filter er svo gott að eiga, en UV er hálf gagnslaust þykir mér, myndi þá frekar útvega mér hoodi á linsuna.

Þrífótur, reyndar er engin ástæða til að sleppa þessu, getur fengið ágætis drasl í fotoval fyrir 4000 kall minnir mig, náttlega ekki neinn súper, en betri en ekkert og virkar svo fínt í ferðalögin þar sem hann er ansi nettur.

Gripið. Ég keypti auðvitað grip með báðum mínum vélum, var sagt að það væri skylda. Verð nú samt að viðurkenna að ég notaði það nánast aldrei, aðallega bara þegar ég var með flash á vélinni þar sem balance punkturinn var mun betri með gripinu. Mér persónulega finnst þetta langt frá því að vera nauðsynlegt, en lookar vel Wink

Remote control, reyndar myndi ég ekkert vera að vesenast í þessu sjálfur, frekar installa hackinu, kveikja mirror lockup og láta það duga Wink

En við þetta finnst manni ýmislegt vanta, eins og flass, bara 380ex myndi veita þér ómælda ánægju. Einnig er hálfgerður glæpur að eiga ekki 50mm f/1.8 linsuna (allavega ef þú átt ekki f/1.4) þar sem hún kostar nú ekki nema 70$ eða svo.

Og hvað eru svo margir blikkkallar í þessu?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Stoney


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 822
Staðsetning: Reykjavík
....
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 23:48:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þeir munu hafa verið 6 talsins.
_________________
Steinar Þór Ólafsson
E. stetola@gmail.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 23:54:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

fyrir mitt leiti er ekki spurning að taka þrífótinn á undan gripinu, og filterar eru langt því frá ofarlega á forgangslistanum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Stoney


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 822
Staðsetning: Reykjavík
....
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 23:56:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég persónulega tek ekki það mikið af myndum vertical að ég geti ekki bara snúið hendinni minni aðeins. Hinsvegar nota ég þrífótin ansi mikið og tek því undir með Amason að hann eigi að færast mun ofar.
_________________
Steinar Þór Ólafsson
E. stetola@gmail.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 10 Feb 2005 - 0:00:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Stoney skrifaði:
ég persónulega tek ekki það mikið af myndum vertical að ég geti ekki bara snúið hendinni minni aðeins. Hinsvegar nota ég þrífótin ansi mikið og tek því undir með Amason að hann eigi að færast mun ofar.


jamm, samt er ég vertical freak, og orðinn háður gripunum, en það er bara ég og líklega mikil undantekning! Confused

samt kæmist ég betur af án grips en án þrífóts, maður getur jú snúið aðeins upp á hendurnar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 10 Feb 2005 - 0:47:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gripið er geggjað ef maður er með þungar linsur og flass og svona.

Keyptu manfrotto þrífót og lowpro tösku hjá þeim í Beco.

Og ekki taka of mikið mark á fólkinu hérna.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 2 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group