Sjá spjallþráð - Hvað ætti maður að láta fylgja með?! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvað ætti maður að láta fylgja með?!
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Andri G3


Skráður þann: 22 Jan 2005
Innlegg: 138
Staðsetning: Iceland
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 22:09:21    Efni innleggs: Hvað ætti maður að láta fylgja með?! Svara með tilvísun

Jæja.. eins og margir eru eflaust búnir að taka eftir er ég loks að fara að fjárfesta í nýrri vel... og verður Canon Eos 300d fyrir valinu (plús 1gb extream kort), ætla samt að skoða hvaða nýja vélin mun hafa uppá að bjóða...

Ég er búinn að vera að skoða hina og þessa hluti sem væri gaman að versla sér með... svona af smá dóti Wink Hér kemur upptalningin á því sem mér leyst vel á... en ég get nú ekki keypt þetta allt...

Hvernig mundu þið forgangsraða þessu?!?!

Card Reader (15$) http://www.bhphotovideo.com/bnh/controller/home?O=productlist&A=details&Q=&sku=362683&is=REG

Lítill þrífótur (25$) http://www.bhphotovideo.com/bnh/controller/home?O=productlist&A=details&Q=&sku=348371&is=REG

Taksa (85$) http://www.bhphotovideo.com/bnh/controller/home?O=productlist&A=details&Q=&sku=32130&is=REG

Auka battery (50$) http://www.bhphotovideo.com/bnh/controller/home?O=details_accessories&A=details&Q=&sku=327022&is=REG

Filterar (50$) t.d. http://www.bhphotovideo.com/bnh/controller/home?O=details_accessories&A=details&Q=&sku=136012&is=REG

Grip (100$) http://www.bhphotovideo.com/bnh/controller/home?O=details_accessories&A=details&Q=&sku=297502&is=REG

Remote (26$) http://www.bhphotovideo.com/bnh/controller/home?O=details_accessories&A=details&Q=&sku=70561&is=REG


Plís hjálið mér að ákveða í hvað röð maður ætti að setja þetta!!! Eru þið með einhverjar ábendingar?? Hugmyndir... eitthvað...??? Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 22:17:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

taktu :

vélina
gripið
minniskortið..helst 2
kortalesarann
auka batterí
remote


slepptu :

töskunni
filterunum
þrífótnum.

ef þú ætlar að vera bara með kit linsuna á vélinni þá myndi ég ekki vera að eyða miklu í filtera..

taskan og þrífóturinn er ódýrara í beco ef þú reiknar sendingarkostnaðinn með.. stórir hlutir sem er dýrt að senda.

hinsvegar myndi ég mæla með "þrífót" til að hengja á bílhurð.. þar sem stór hluti af þeim myndum sem maður tekur er einmitt útum gluggann á bílnum Wink


þú myndir samt græða mest á að kaupa vélina af einhverjum hérna með aukadóti.. gætir jafnvel fengið þokkalega linsu ofl fyrir svipaðan pening Smile
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Heida


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 473

Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 22:21:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

vél, minniskort og linsur
þú þarft ekkert annað
nema jú mjög gott að hafa þrífót og tösku
og kortalesara verðuru nú að eiga og aukabatterí
_________________
Heidah.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Andri G3


Skráður þann: 22 Jan 2005
Innlegg: 138
Staðsetning: Iceland
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 22:23:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
taktu :


ef þú ætlar að vera bara með kit linsuna á vélinni þá myndi ég ekki vera að eyða miklu í filtera..Hver er ástæðan fyrir því?? Endilega fræddu mig Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 22:26:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ekki kaupa filtera sem eru ekki multicoated!! (Annars myndi ég ekkert vera að kaupa filtera svona til að byrja með.)

Tiffen, Hoya, B+W eru fínir svo nokkrir séu nefndir.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Andri G3


Skráður þann: 22 Jan 2005
Innlegg: 138
Staðsetning: Iceland
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 22:27:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
taktu :

þú myndir samt græða mest á að kaupa vélina af einhverjum hérna með aukadóti.. gætir jafnvel fengið þokkalega linsu ofl fyrir svipaðan pening Smile


Ég hef áhuga!!!!!!! Wink en þetta myndi allt kosta um 7300 ef ég sleppi filterunum (50$) Þá er sendingarkostnaður bara eftir... Þannig að ef einhver getur boðið svo gott, eða svipað ... endilega lát heyra!! Ég er opin fyrir öllu!! Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 22:29:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Andri G3 skrifaði:
DanSig skrifaði:
taktu :


ef þú ætlar að vera bara með kit linsuna á vélinni þá myndi ég ekki vera að eyða miklu í filtera..Hver er ástæðan fyrir því?? Endilega fræddu mig Wink


þetta filterasett kostar svipað og þú borgar fyrir linsuna með vélinni Wink


ég splæsti í filterasett með minni 300D 58mm UV, FD, og Polarizer, og 55mm UV

linsurnar sem ég fékk með vélinni voru 18-50 sigma og 55-200 sigma.

ég setti UV filterin á linsurnar en aldrei polarizer eða FD þar sem linsurnar voru f4-5.6 og polarizerin tekur 2 stopp þá er þetta orðið f6.3-8 Confused

tekur ekki mikið af myndum þannig.. nema á móti sól Wink

svo virðist vera að þegar maður fær sér nýjar linsur þá eru þær allar 77mm svo maður situr uppi með filtera sem passa ekki á linsurnar Wink
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 22:32:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Andri G3 skrifaði:
DanSig skrifaði:
taktu :

þú myndir samt græða mest á að kaupa vélina af einhverjum hérna með aukadóti.. gætir jafnvel fengið þokkalega linsu ofl fyrir svipaðan pening Smile


Ég hef áhuga!!!!!!! Wink en þetta myndi allt kosta um 7300 ef ég sleppi filterunum (50$) Þá er sendingarkostnaður bara eftir... Þannig að ef einhver getur boðið svo gott, eða svipað ... endilega lát heyra!! Ég er opin fyrir öllu!! Wink


ég seldi mína 300D á nýársdag á 75þ

með

gripi
tösku
remote switch
18-50DC sigma linsu
batterí
og eithvað meira.. og það virðist vera svipað verð hjá hinum sem eru að selja hérna Smile
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Andri G3


Skráður þann: 22 Jan 2005
Innlegg: 138
Staðsetning: Iceland
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 22:33:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

uff... sweet!! Vá ég hefði verið til þar!!!

Ég auglýsi þá hér með eftir góðum pakka Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 22:36:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Andri G3 skrifaði:
uff... sweet!! Vá ég hefði verið til þar!!!

Ég auglýsi þá hér með eftir góðum pakka Wink


nafni er að selja eina á 65þ.. skelltu þér á hana og heimtaðu minniskortið með..

pantar þér svo grip ofl. ef þér finst þú þurfa það Wink
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Andri G3


Skráður þann: 22 Jan 2005
Innlegg: 138
Staðsetning: Iceland
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 22:38:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Wink góð hugmynd... en úr því við erum á góðu róli hérna Wink
Ég sé að margir eru með grip hérna, er það eitthvað sem þið upplifið sem nauðsin, er hún miklu endinga meiri?!?!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
andrim


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 178


InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 22:43:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
Andri G3 skrifaði:
DanSig skrifaði:
taktu :


ef þú ætlar að vera bara með kit linsuna á vélinni þá myndi ég ekki vera að eyða miklu í filtera..Hver er ástæðan fyrir því?? Endilega fræddu mig Winkég setti UV filterin á linsurnar en aldrei polarizer eða FD þar sem linsurnar voru f4-5.6 og polarizerin tekur 2 stopp þá er þetta orðið f6.3-8 Confused

tekur ekki mikið af myndum þannig.. nema á móti sól Wink


Ætlarðu að segja mér það DanSig að þú takir aldrei myndir á undir f/6.3 ?
_________________
Kv.
Andri Már

Is it possible to put an end to a form of a human behavior, which has existed throughout history, by means of photography?
James Nachtwey
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hedinn


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 149

Bara allur pakkinn
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 22:49:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú verður að fá þér almennilegt flass ! Þetta sem fylgir með er algjört drasl. Mæli með Canon 550ex eða 580ex (mæli frekar með 580). Ef þú tímir því ekki þá getur fengið ódýrara sem heitir 420ex
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 22:49:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

andrim skrifaði:
DanSig skrifaði:
Andri G3 skrifaði:
DanSig skrifaði:
taktu :


ef þú ætlar að vera bara með kit linsuna á vélinni þá myndi ég ekki vera að eyða miklu í filtera..Hver er ástæðan fyrir því?? Endilega fræddu mig Winkég setti UV filterin á linsurnar en aldrei polarizer eða FD þar sem linsurnar voru f4-5.6 og polarizerin tekur 2 stopp þá er þetta orðið f6.3-8 Confused

tekur ekki mikið af myndum þannig.. nema á móti sól Wink


Ætlarðu að segja mér það DanSig að þú takir aldrei myndir á undir f/6.3 ?


ekki mikið.. sjaldnast næg birta til þess.. nema að verið sé að taka á löngum tíma. geri það þó ef ég er að taka myndir í snjó Wink

en það var ekki aðalástæðan fyrir að splæsa ekki í filterasett á kitt linsu, þar sem þetta er ein af þessum linsum sem lendir oní skúfu hjá flestum Smile
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 23:21:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lendir ofaní skúffu hjá flestum, sem eiga skítnóg af seðlum já ,)

Ég hef notað mína frá upphafi í svona 80% tilvika, hin 20% skiptast jafnt á 50mm 1.8 og 80-200 sem ég var með í láni. Fín linsa, sérstaklega fyrir þetta verð sem hún er metin á.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 1 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group