Sjá spjallþráð - myndavél :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
myndavél

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Silvía


Skráður þann: 27 Feb 2008
Innlegg: 250

400D
InnleggInnlegg: 29 Maí 2014 - 20:45:35    Efni innleggs: myndavél Svara með tilvísun

góðan daginn,
nú er mig farið að langa í nýja (canon eos) myndavél og þá er helsta skilyrðið að hún geti tekið video líka og kosti ekki of mikið, þær sem ég hef mest verið að spá í eru canon eos 550d, 7d og jafnvel 70d og því spyr ég ykkur hvort þið hafið einhverjar ráðleggingar og getið leiðbeint mér eitthvað í þessu ? Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 29 Maí 2014 - 21:59:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

7d og 70d eru mjög líkar vélar.

70d nýrri, með flip skjá sem er gott fyrir vidéo, næstum sama fókuskerfið og 7d, en ekki alveg eins sterkbyggð. 70d er svo með snertiskjá sem er kúl fídus fyrir þá sem fíla það.

7d með fimm kerfa fókuskerfi á meðan 70 d er með þriggja kerfa.

7d og 70d báðar með AF 19 punkta virka, zone fókus þar sem sjálfvirka fókuskerfinu er skipt í 5 svæði og svo einn punktur virkur sem þú handvelur.

7 d er að auki með spot fókus (1 handvalinn punktur minnkaður sem gefur færi á nákvæmara fókusvali) og svo einn fókuspunktur með fjórum næstu punktum virkjuðum sem stuðningsfókus og er gott í aksjón myndatökum.

7d er orðin illfáanleg ný nema í Fótóval en fæst á mjög góðu verði notuð. 70d hinsvegar illfáanleg notuð og því erfitt að gera kjarakaup í henni.

Báða hins vegar töluvert betir en 550d sem á hinn bóginn er fín vél og ef þú nærð í hana er hún á hræódýr (eða 600d/650d) sem í grunnin er sama vél með einhverjum aukafídusum.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4183

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 29 Maí 2014 - 22:16:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef ég væri að spá i vél fyrir video, þá væri snúanlegur skjár einsog á 70d nauðsynlegt hugsa ég.
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 29 Maí 2014 - 22:17:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Halli.Hingo skrifaði:
Ef ég væri að spá i vél fyrir video, þá væri snúanlegur skjár einsog á 70d nauðsynlegt hugsa ég.


Góður punktur hjá Halla og þá dettur 60d inn í myndina sem sparar þér peninga og er virkilega góð vél.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group