| oskar
| 
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 9607
Canon 5D Mark III
|
|
Innlegg: 13 Maí 2014 - 12:31:08 Efni innleggs: Kynning á Sony A7 vélunum |
|
|
Nýherji, umboðsaðili Sony á Íslandi, býður þér á lauflétta kynningu á hinum byltingakenndu full frame myndavélum A7, A7R ásamt A7s sem er væntanleg í sumar.
Það er mikill fengur að fá til okkar hinn stórskemmtilega Hung Tang frá Sony Nordic í heimsókn en hann býr yfir áralangri reynslu í bransanum. Hann mun ekki aðeins segja okkur allt af létta um vélarnar heldur einnig sýna okkur einstaka möguleika og eiginleika.
Ókeypis er á kynninguna en nauðsynlegt er að skrá sig.
Léttar Sony Center veitingar í boði
Skráning og upplýsingar hér:
http://www.nyherji.is/um-nyherja/frettir/vidburdir/vidburdur/item83935/Atvinnumannagadi-i-lofastard |
|