Sjá spjallþráð - birting mynda á facebook :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
birting mynda á facebook

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
biggaboo


Skráður þann: 20 Nóv 2006
Innlegg: 5
Staðsetning: Reykjavík
....
InnleggInnlegg: 05 Maí 2014 - 9:06:58    Efni innleggs: birting mynda á facebook Svara með tilvísun


er að vinna verkefni þar sem ég tek allar bekkjarmyndir skóla, allt aftur á fyrri hluta síðustu aldar, og skanna þær til að setja á sérstaka mynda-facebook síðu skólans en áður en ég vil birta þær langar mig að athuga með höfundaréttar klausur.

Nú þekki ég þetta ekki nóg vel og skil hreinlega ekki þessar lagaklausur sem ég finn á netinu þar sem þetta er kannski ekki algengt verkefni sem ég er í.

passar það að ég þurfi að finna út hver tók hverja einustu mynd (nú hefði verið fínt ef skólinn hefði haldið sig við eina ljósmyndastofu Wink ) og fá leyfi frá þeim til að birta myndirnar.
Annað: hvað ef ljósmyndastofan er hætt?
Enn annað: hvað er ljósmyndarinn er látinn?

öll hjálp vel þegin!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
LalliSig


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 626


InnleggInnlegg: 05 Maí 2014 - 9:20:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég ætla ekki alveg að fullyrða eitthvað 100%, svo ef einhver veit betur þá má gjarnan leiðrétta mig.

En já, þú þarft að finna út hver tók hverja einustu mynd og fá leyfi. Skiptir engu máli þótt ljósmyndastofan er hætt. Höfundarrétur fellur svo úr gildi 70 árum eftir andlát myndhöfundar.

Ég get svosem bara talað fyrir sjálfan mig en mér væri persónulega alveg sama þótt einhver væri að skanna og birta eldgamlar myndir eftir mig á svona facebook síðu (væntanlega bara til gamans gert og rifja upp gamla tíma, engin að fara græða fjárhagslega á þessu?), en þú átt alltaf hættuna á því að sá sem tók þessar myndir er ekki á sömu skoðun og gæti hugsanlega kært þig fyrir þetta.


Síðast breytt af LalliSig þann 05 Maí 2014 - 9:23:07, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
LalliSig


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 626


InnleggInnlegg: 05 Maí 2014 - 9:22:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tvípóstur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
biggaboo


Skráður þann: 20 Nóv 2006
Innlegg: 5
Staðsetning: Reykjavík
....
InnleggInnlegg: 05 Maí 2014 - 9:32:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég nefnilega var búin að sjá þetta með 70 árin, þess vegna var ég að pæla hvort höfundaréttur gengi í erfðir, hvort ég þyrfti þá að finna út hver "ætti" myndirnar núna.

og nei þetta er ekki gert í gróðraskyni, eingöngu til að einmitt rifja upp gömlu góðu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
odidlov


Skráður þann: 27 Jún 2011
Innlegg: 170

Canon 1D mark 4
InnleggInnlegg: 05 Maí 2014 - 11:32:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Höfundarréttur, sem og annar eignarréttur er tekið til skipta í dánarbú þess sem á réttinn - því er svo skipt á milli þeirra aðila sem eiga erfðarétt (1/3 að minnsta til eiginkonu, rest til barna - flóknara ef engin kona, stjúpbarn og aðrir ættingjar eru einu lögerfingjar, afar, ömmur og .. getur orðið klikkað), þannig að þetta gæti orðið skemmtilegt ættfræðilegt ævintýri hjá þér.
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 05 Maí 2014 - 14:42:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hugsa að það dugi að taka fram hver ljósmyndarinn var. Myndstef er aðilinn sem á að getað veitt réttustu svörin...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 05 Maí 2014 - 17:21:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst nú líklegt að skólinn beri höfuðábyrgðina hér. En samt, tala við Myndstef nr. 1,2 og 3.
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group