Sjá spjallþráð - Veit einhver hvernig þessi ljós eru að koma út? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Veit einhver hvernig þessi ljós eru að koma út?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
maggi81


Skráður þann: 21 Mar 2013
Innlegg: 72


InnleggInnlegg: 03 Maí 2014 - 14:41:16    Efni innleggs: Veit einhver hvernig þessi ljós eru að koma út? Svara með tilvísun

Ég er að leita mér að góðum byrjenda pakka í heimaljósmyndun, þessi pakki lítur vel út, 2 x 300w ljós en ég finn engin review um þau á netinu og er smá skeptiskur.. hefur einhver hér reynslu af þessum ljósum?

http://www.fotoval.is/vefverslun/utsolu-hornid/reflecta-visilux-studio-kit-300/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ingaDD


Skráður þann: 09 Jún 2008
Innlegg: 761
Staðsetning: selfoss
Canon 7D MKII
InnleggInnlegg: 03 Maí 2014 - 15:28:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

eg á svipaðan pakka frá Interfit sem eru 300 w líka og hann hefur dugað mer vel í því sem ég ef notað hann í.

http://www.netverslun.is/verslun/product/Heimalj%C3%B3sastudio-2-x-300w-Interfit,11157,399.aspx


þetta er linkur á minn pakka.
_________________
canon EOS 7DmarkII, 50mm 1,4f, 17-40L 4f, 70-200L 2,8, 10-20 3,5f, 24-105L f4

http://www.flickr.com/photos/ingaduranie
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
maggi81


Skráður þann: 21 Mar 2013
Innlegg: 72


InnleggInnlegg: 03 Maí 2014 - 18:45:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir það ingaDD
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group