Sjá spjallþráð - hasselblad vélar :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
hasselblad vélar
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 04 Des 2004 - 22:09:19    Efni innleggs: hasselblad vélar Svara með tilvísun

það hafa allir skoðun á Canon 1Ds MarkII sem er 35mm equal DSLR vél 16.7Mpixel. með 24x36mm sensor

en hvaða skoðun hafið þið á Hasselblad H1D 22Mpixel með 37x49mm sensor ?

þessi vél er DSLR vél og ég held að hún sé bara alveg sambærileg við 1Ds MarkII.. betri ef eithvað er.. eina sem ég fann að var að linsu úrvalið er ekki eins mikið og hjá Canon, 300mm er stærsta linsan frá þeim.

http://www.hasselblad.co.uk/ H1D

og by the way.. þær kosta svipað
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 04 Des 2004 - 22:17:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Meira að segja með ultra wide angle 35mm linsu!
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 04 Des 2004 - 22:19:43    Efni innleggs: . Svara með tilvísun

ég tæki Hasselblad H1D
því hasselblad vélarnar hafa reynst betur en canon.
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points


Síðast breytt af Aron þann 05 Des 2004 - 0:51:21, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 04 Des 2004 - 22:24:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nema náttúrulega ef að þú þarft nothæft ISO 800 og uppúr.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 04 Des 2004 - 22:26:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað með linsurnar, eru þær sambærilegar?
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 04 Des 2004 - 22:32:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Hvað með linsurnar, eru þær sambærilegar?


spurðist fyrir um þær hjá beco og þeir vilja meina að þær séu mikið betri.. enda mikið dýrari Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 04 Des 2004 - 22:49:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

528MB raw image size
22 million pixel capture
37x49mm sensor, double the size of those used in 24x36mm format models
Storage capacity for 850 full resolution images on hard drive
Compatible with autofocus HC lenses
Operates untethered

ISO Range
ISO 6 to 6400. Automatic setting with Barcode film.

Flash sync TTL center-weighted system. Can be used with the built-in flash or a wide variety of flashes compatible with the SCA3002 ( Metz ) system using adapter SCA3902. Film speed range ISO16 to 6400. Flash output can be adjusted for fill-in purposes dependent of ambient light.
Flash Range The H1 has a built-in measurement

system that measures flash light

from non-TTL flashes, such as studio


1Ds Vs H1
http://www.outbackphoto.com/reviews/equipment/hasselblad_h1_proback/h1_645h.html

Fortíð - Framtíð
http://www.stefanheymann.de/foto/h1test/en-h1galerie.htm

góð lesning
http://www.stefanheymann.de/foto/h1test/h1test-en.htm
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 04 Des 2004 - 22:56:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Auðvitað er þetta fín vél og það allt, það er bara ákveðin ástæða fyrir að medium format er ekki eins vinsælt og raun ber vitni, nema í hágæða studio-um, það er pain að dröslast með þetta helvíti, kostnaður, gæðamunur og svo framvegis.

"Iðnaðurinn" hefur komist að þeirri niðurstöðu að 35mm henti best miðað við stærð, þyngd, linsustærðir og gæði.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jokull


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 294

Canon 60D
InnleggInnlegg: 04 Des 2004 - 22:58:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
keg skrifaði:
Hvað með linsurnar, eru þær sambærilegar?


spurðist fyrir um þær hjá beco og þeir vilja meina að þær séu mikið betri.. enda mikið dýrari Smile


Þetta eru ekki betri linsur, heldur þær bestu. Carl Zeiss. Glerið í þessum linsum er handslípað og er alveg 100%. Linsurnar sem við notum á canon og nikon vélarnar okkar eru bara rusl í samanburði við þessar. Miklu flottar teikning og contrast í þessum linsum.

Dansig: þetta er stúdíóvél og þarf maður ekki lengri linsu enn 300mm, ég myndi allavega ekki nota svona vél til að taka myndir á fótboltaleik.

þær kosta ekki svipað, þessi vél er á ca 2 milljónir held ég

Kv Jökull
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 05 Des 2004 - 0:11:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hjá beco kostar H1 body 234.400.Kr það er filmuvélin.. H1D er ekki á lista hjá þeim.

fann hana á netinu..
Hasselblad H1D Digital SLR Camera $21,995 það gera 1.776.000 komin hingað... heldur dýrari en 1Ds Mk2

linsurnar eru líka tÖÖluvert dýrari..

Hasselblad 30mm f. 3.5 Distagon CFi Kr.548.700


Síðast breytt af DanSig þann 05 Des 2004 - 0:18:50, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 05 Des 2004 - 0:16:24    Efni innleggs: . Svara með tilvísun

Talandi um pixla :

Digital Sinaron lenses render the best image quality possible, and the Sinarback 54 with up to 88 million pixels produces photographs with never before seen brilliance, sharpness and color fidelity. Now there are no more limitations to digital high-end outdoor photography with the Sinar m camera.

Sinar M Digital
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 05 Des 2004 - 0:17:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jamm... ef maður héti Jón Ásgeir að þá myndi maður eiga settið Smile
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 05 Des 2004 - 1:06:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég held að það sé bara asnalegt að vera að bera þetta saman eitthvað þar sem þetta er gjörsamlega ólíkur skítur.
þú myndir ekki spurja hvort væri betra Porche 911 eða Landcruiser er það?

p.s ég hef enga sérstaka skoðun á 1Ds Mark II eins og DanSig vill halda fram að allir hafi!


Síðast breytt af zeranico þann 05 Des 2004 - 1:24:09, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 05 Des 2004 - 1:15:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nei, að sjálfsögðu ekki.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 06 Des 2004 - 9:36:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Persónulega er ég spenntastur fyrir nýju Mamiya ZD vélinni. Það er enn ekki komið verð á hana en orðið á götunni segir að það verði nálægt $10.000. 22MP, lítið stærri en 1Ds, dásamlegur viewfinder. (Hafið þið e-n tímann kíkt í Medium format vél?) og líklega mjög góðar myndir. Phase One (framleiðandi skynjarans) hefur nú þótt vera nokkuð góður hingað til.
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group