Sjá spjallþráð - Lightroom importar ekki :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Lightroom importar ekki

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
joninasif


Skráður þann: 10 Des 2011
Innlegg: 90


InnleggInnlegg: 21 Apr 2014 - 16:27:07    Efni innleggs: Lightroom importar ekki Svara með tilvísun

Góðan daginn,

Ég hef aðeins verið að lenda í veseni með LR að það importar ekki möppum sem ég er með í tölvunni af einhverri ástæðu. Stundum importast nokkrar myndir en síðan ekkert meir og ef ég slekk á importinu og þá koma skilaboð um að engar myndir hafi verið til staðar.

Hafa fleiri lent í þessu og vitið þið hvernig má laga þetta?

Bestu kveðjur,
Jónína Sif
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
IngolfurB


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 341
Staðsetning: Álftanes
Canon 10D
InnleggInnlegg: 21 Apr 2014 - 17:15:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég mundi eyða 18 mín í að kíkja á þetta myndband frá Adobe Smile
Mjög vel sett fram hjá þeim.
https://www.youtube.com/watch?v=6OmfMzYjujE
_________________
Ingólfur B.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
joninasif


Skráður þann: 10 Des 2011
Innlegg: 90


InnleggInnlegg: 21 Apr 2014 - 17:52:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þetta, en þetta video nær því miður ekki að leysa vandan minn. Oftast og yfirleitt lendi ég ekki í neinu veseni með að importera, en af og til eru möppur sem LR virðist ekki ráða við af einhverjum ástæðum...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 21 Apr 2014 - 20:08:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Til að aðstoða er best að sjá skjáskot af vandamálinu og setja hingað inn og segja hvernig skrá þú ert að importa, hvaðan og hvert.

Tel 99% líkur á að það sé ekki neitt að LR heldur aðferðinni sem er notuð eða álíka (myndirnar þegar til staðar og því ekkert til að importa td).
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 22 Apr 2014 - 9:30:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hef lent í svipuðu, þurfti að slökkva á forritinu, kveikja aftur og þegar ég ætlaði að importa varð ég að leyfa öllum thumbnails að loadast áður en ég ýtti á import annars hefðu ekki allar komið inn.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
joninasif


Skráður þann: 10 Des 2011
Innlegg: 90


InnleggInnlegg: 23 Apr 2014 - 21:20:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já ég er einmitt að lenda í því að LR birtir ekki allar myndir, eins og forritið nái ekki að importa þeim.

Skilaboðin sem koma segja síðan bara að það séu engar myndir til að importa.

Ég geymi myndirnar í Pictures og síðan í möppu sem heitir eftir tökudegi t.d. 2014-04-23. Venjulega opna ég bara LR og fer í import og finn möppuna með myndunum og importa og lendi ekki í neinu veseni. En núna ef ég tvisvar lent í því að vera með möppur sem bara vilja ekki importast jafnvel þó ég afriti innihaldið og setji í nýja möppu með annari dagsetningu eða nafni.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
12joi


Skráður þann: 06 Jún 2009
Innlegg: 595
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 23 Apr 2014 - 21:35:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Aldrei lent í þessu. Ég set kortið í kortalesara og importa þeim svoleiðis gegnum LR. Stundum beint úr vélinni.
_________________
Canon 1Ds mark II, 5D mark III, EF 135 f/2 L USM, EF 70-200 2,8 L IS USM II, EF 24-105 f/4
http://www.flickr.com/photos/ottohar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
IngolfurB


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 341
Staðsetning: Álftanes
Canon 10D
InnleggInnlegg: 23 Apr 2014 - 21:44:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sammála síðasta ræðumanni.
Nota Lightroom mjög mikið og ef það kemur upp eitthvað vesen er það vegna þess að ég er með import stillingarnar rangt stilltar.
Importaðu beint frá kortinu og skoðaðu vel hvort þú sért með "copy, Move, add" stillingarnar réttar.
_________________
Ingólfur B.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
joninasif


Skráður þann: 10 Des 2011
Innlegg: 90


InnleggInnlegg: 24 Apr 2014 - 18:54:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sælir, ég er að lenda í þessu líka með sömu myndir ef ég tek þær beint af kortinu... ég er búin að prófa bæði copy og add auk þess að velja og afvelja að importa ekki copyur

Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 24 Apr 2014 - 20:13:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

joninasif skrifaði:
Sælir, ég er að lenda í þessu líka með sömu myndir ef ég tek þær beint af kortinu... ég er búin að prófa bæði copy og add auk þess að velja og afvelja að importa ekki copyur

Rolling Eyes


Viss um að þú sért ekki bara með hakað við að importa ekki duplicates og myndirnar eru þegar í tölvunni......

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
joninasif


Skráður þann: 10 Des 2011
Innlegg: 90


InnleggInnlegg: 25 Apr 2014 - 17:46:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er ekki með hakað í don't import suspected duplicates... LR importeraði ca 40 myndum úr þessari möppu en síða er eins og forritið sjái ekki rest Confused
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
joninasif


Skráður þann: 10 Des 2011
Innlegg: 90


InnleggInnlegg: 29 Apr 2014 - 11:01:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eftir talsverðan pirring - þá komst ég að því að ef ég tek video file-a úr möppunni sem ég ætla að importa þá gengur þetta betur og LR finnur oftast nær allar myndirnar, svo lengi sem ég leyfi tumbnails að upploadast fyrst.

En takk fyrir að gefa ykkur tíma til að svara þessum vangaveltum hjá mér Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group