Sjá spjallþráð - Að panta tölvu frá bhphotovideo.com? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Að panta tölvu frá bhphotovideo.com?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
hjaltisigfusson


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 436

Canon
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 16:07:13    Efni innleggs: Að panta tölvu frá bhphotovideo.com? Svara með tilvísun

Jæja þá er maður kominn með peninga fyrir nýjum vélbúnaði og það sem ég var að spá í var nýjasta Powerbookin 1,67ghz með 128mb skjákortinu http://www.bhphotovideo.com/bnh/controller/home?O=cart&A=details&Q=&sku=367396&is=REG og 20" Cinema skjárinn http://www.bhphotovideo.com/bnh/controller/home?O=cart&A=details&Q=&sku=336373&is=REG

Það sem ég var að spá er hvort einhver hénna hefur pantað tölvu eða skjá frá bhphotovideo.com? Er það sniðugt, eða á maður frekar að kíkja á Amazon.com. Það munar u.þ.b. 80-90þús. á þessum pakka hvort ég kaupi hann á íslandi eða BH með sendingarkostn. Reyndar losna ég við vsk. Very Happy Svo gæti maður bætt við einhverri góðri linsu eða öðrum bráðnauðsynlegum ljósmyndavörum fyrir mismuninn Smile

En hvað finnst ykkur, hafið þið keypt tölvu frá usa?


Síðast breytt af hjaltisigfusson þann 09 Feb 2005 - 20:17:17, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
russi


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2608
Staðsetning: Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 16:11:56    Efni innleggs: Re: Að panta tölvu frá bhphotocideo.com? Svara með tilvísun

Ég hef ekki pantað tölvur að utan, en ég hef pantað annan búnað og sé ekkert að þvi að þú látir þetta reyna. Ég ætla reyndar að kaupa sömu vél hérna heima og þú ert að spá.

Svo er líka málið að skoða www.adorama.com Þeir eru líka í NYC eins og BH og kosta sama en eru með mun ódýrari sendingarkostnaði þrátt fyrir að sendinging fari sömu leið. Hvet þig til að skoða það, ég pantaði frá þeim síðast og er jafnvel glaðari með þá en BH
_________________
Waawaaa weee waaaa
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 16:36:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég held ég myndi mæla sterklega á móti því að kaupa tölvur að utan nema vera búinn að fá það 100% á hreint að það sé þjónustuaðili hér á landi sem kemur til með að gera við hana þegar hún bilar undir ábyrgð.

held líka að í flestum tilfellum beri tölvur einungis eins árs ábyrgð í BNA á móti 2 árum hér.
þó hægt að kaupa lengri ábyrgð yfirleitt held ég!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 16:46:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

??
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 24 Jan 2006 - 11:40:51, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 16:48:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

??
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 24 Jan 2006 - 11:40:30, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 16:58:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já ég myndi sosem alveg íhuga að kaupa myndavél frá útlöndum en ekki rándýran laptop, þar sem við vitum jú allir að tölvur eru drasl Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 17:06:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað kostar að gera við nýja vél sem bilar? Er það meira en 80-90 Þúsund?

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 17:15:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Grós skrifaði:
Hvað kostar að gera við nýja vél sem bilar? Er það meira en 80-90 Þúsund?

Kv

Guðni


ef móðurborð fer þá kostar það meira já Exclamation
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 18:03:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þarf nú ekki einusinni svo stórvægilega bilun, skjárinn á svona apple græju gæti slefað hátt í þann pening, ef varahluturinn væri keyptur hér heima.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 18:24:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það sem ég er að meina er að maður þarf að gera upp við sig hvort ábyrgðin hér heima sé 80-90 þúsundum króna virði.

Náttúrulega áhætta að vissu leyti en þetta er mikið af peningum.

Veit ekkert um tölvur, er þannig að setja þetta upp sem almenna pælingu um það að panta að utan.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 18:32:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

auðvitað verður að taka til greina líka hvort um atvinnutæki er að ræða.
það að missa kannski aðal vinnuvélina sína svo vikum skiptir á meðan hún er í viðgerð erlendis getur kostað menn mikið í vinnutapi ekki satt?...(Íslensk tölvufyrirtæki lána oft vélar ef viðgerðartími dregst)

Einhvernveginn hef ég bara tekið þann pólinn í hæðina eftir að hafa horft upp á marga menn fórna höndum yfir því að geta ekki fengið hraða og góða þjónustu fyrir tölvurnar sem þeir keyptu einhverstaðar í útlandinu að kaupa aldrei tölvur á þann hátt.

Ég held ég geti leyft mér að fullyrða að tölvur séu með talsvert hærri bilanatíðni en t.d Myndavélar og er það mjög stór argument gegn svona kaupum .....

Eitt annað varðandi ef keypt er Apple tölva erlendis þá þarf viðkomandi allavega að byrja á að kaupa sér íslenskt stýrikerfi á vélina þegar hún skilar sér í hendur hans!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 18:59:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er alveg sama í hvaða grein þú ert, það hefur enginn efni á því að missa atvinnutækið sitt.

Veit einhver hvort Beco eða einhver láni myndavélar meðan gert er við? Það er ekkert svona cps á íslandi er það?

Og gera tölvufyrirtæki hérna þetta almennt? Væri gaman að vita. Myndi nú örugglega kaupa þaðan þegar maður loksins fær sér nýja tölvu, sem verður bókað keypt hérna á Íslandi.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Stoney


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 822
Staðsetning: Reykjavík
....
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 19:24:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

stjaniloga skrifaði:
rétt skal ver rétt


Væri þá einhver stjórnandi til í að breyta c í v í nafninu á þræðinum.
_________________
Steinar Þór Ólafsson
E. stetola@gmail.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 19:29:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það eru a.m.k einhver fyrirtæki sem bjóða slíka þjónustu og þá sérstaklega á professional vélum.
þori ekki að fullyrða nákvæmlega hvaða fyrirtæki og hvernig fyrirkomulag menn eru að bjóða þar sem ég er ekki alveg með það á hreinu, en bendi mönnum að skoða það bara ofan í kjölinn ef það stendur til að kaupa vél Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 09 Feb 2005 - 20:15:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Grós skrifaði:
Það er alveg sama í hvaða grein þú ert, það hefur enginn efni á því að missa atvinnutækið sitt.

Veit einhver hvort Beco eða einhver láni myndavélar meðan gert er við? Það er ekkert svona cps á íslandi er það?

Og gera tölvufyrirtæki hérna þetta almennt? Væri gaman að vita. Myndi nú örugglega kaupa þaðan þegar maður loksins fær sér nýja tölvu, sem verður bókað keypt hérna á Íslandi.

Kv

Guðni


þegar ég fór með vélarnar mínar í hreinsun hjá beco þá lánuðu þeir mér eina Hasselblad Xpan vél á meðan.. topp gaurar í þeirri búð Smile
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group