Sjá spjallþráð - Reflector á flass :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Reflector á flass

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
gunnarj


Skráður þann: 05 Feb 2006
Innlegg: 108

Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 25 Mar 2014 - 11:12:16    Efni innleggs: Reflector á flass Svara með tilvísun

Getur einhver mælt með góðum reflector til að skella á flass með frönskum rennilás? Hef séð til myndasmiða sem eru með einskonar skerm...sem bæði lætur ljós í gegn og endurvarpar því.
Er að hugsa um að nota það við inníþróttamyndatöku með von um að það trufli ekki keppendur en gefi mér aukastopp eða tvö fyrir skarpari myndir.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 25 Mar 2014 - 11:24:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Væntanlega að hugsa um eitthvað svona
http://img.dxcdn.com/productimages/sku_148763_1.jpg


Þetta ætti að vera til í Beco.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gunnarj


Skráður þann: 05 Feb 2006
Innlegg: 108

Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 25 Mar 2014 - 13:48:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þetta er nákvæmlega það sem ég er að hugsa um.... en það er ekkert í þessa veru til í Beco nú um stundir
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 25 Mar 2014 - 17:51:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Prófaðu að gera einn svona: http://www.instructables.com/id/DIY-Gary-Fong-Lightsphere/

Þetta er geðveikt góð græja. Verst ég hef engar myndir að sýna en ég get vottað að þetta svínvirkar í „samkvæmismyndatöku“ í það minnsta Smile
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
gunnarj


Skráður þann: 05 Feb 2006
Innlegg: 108

Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 26 Mar 2014 - 11:45:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er alltaf skemmtilegt. DYI lausnir
Oft hef ég séð svona plast en aldrei vitað var maður gæti mögulega keypt slíkt... veistu það?

gj

karlg skrifaði:
Prófaðu að gera einn svona: http://www.instructables.com/id/DIY-Gary-Fong-Lightsphere/

Þetta er geðveikt góð græja. Verst ég hef engar myndir að sýna en ég get vottað að þetta svínvirkar í „samkvæmismyndatöku“ í það minnsta Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Meso


Skráður þann: 28 Feb 2007
Innlegg: 593

Leica M6
InnleggInnlegg: 26 Mar 2014 - 12:10:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gunnarj skrifaði:
Þetta er alltaf skemmtilegt. DYI lausnir
Oft hef ég séð svona plast en aldrei vitað var maður gæti mögulega keypt slíkt... veistu það?

gj

karlg skrifaði:
Prófaðu að gera einn svona: http://www.instructables.com/id/DIY-Gary-Fong-Lightsphere/

Þetta er geðveikt góð græja. Verst ég hef engar myndir að sýna en ég get vottað að þetta svínvirkar í „samkvæmismyndatöku“ í það minnsta Smile


Þetta líkist mjög gúmmí gripmottu sem ég keypti í Ikea til að setja í skápahillur/skúffur.

*bætt við*

Heitir víst Rationell, en sé það ekki á heimasíðu ikea.is


_________________
Andri
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
svg


Skráður þann: 27 Júl 2006
Innlegg: 185


InnleggInnlegg: 26 Mar 2014 - 15:20:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

(Rationell) Variera > http://www.ikea.is/products/7494
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gunnarj


Skráður þann: 05 Feb 2006
Innlegg: 108

Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 30 Mar 2014 - 23:15:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fékk mér svona skúffuplast, ótrúlega jöfn og flott lýsing með þessu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group