Sjá spjallþráð - Hvar eru skjástillar til sölu á Íslandi? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvar eru skjástillar til sölu á Íslandi?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 20 Mar 2014 - 13:42:22    Efni innleggs: Hvar eru skjástillar til sölu á Íslandi? Svara með tilvísun

Eru fleiri með skjástilla til sölu en Beco hér á Íslandi?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 20 Mar 2014 - 14:12:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Persónulega myndi ég ekki skoða neitt annað en X-rite

http://palsson.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 20 Mar 2014 - 16:28:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Persónulega myndi ég ekki skoða neitt annað en X-rite

http://palsson.is
Gott ColorMunki alveg klassanum fyrir ofan Spyder og rúmlega það.

http://palsson.is/index.php/vorur/xrite/maelitaeki/skjamaelar

http://www.ebay.com/itm/X-Rite-ColorMunki-Display-LCD-Monitor-Colour-Calibrator-CMUNDIS-New-UK-Stock-/130691303848?pt=UK_Computing_Other_Computing_Networking&hash=item1e6dcf09a8
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 20 Mar 2014 - 20:37:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Persónulega myndi ég ekki skoða neitt annað en X-rite

http://palsson.is


Er með i1 Display Pro og er mjööög sáttur.

En þessi heimasíða hjá palsson mætti nú alveg fá smá yfirhalningu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 20 Mar 2014 - 21:24:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

og örugglega rándýrt eins og margt annað þaðan, er það ekki?

Spyderinn er ekkert slæmur kostur
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Nudda


Skráður þann: 08 Okt 2011
Innlegg: 434

Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 21 Mar 2014 - 9:21:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

I1 Display Pro Skjámælir kostar kr. 35.217 án VSK, 44,197 neð VSK
og Colormunki Photo kostar 70.610 án VSK, 88.616 með VSK.
Þessir eru hjá H.Pálsson,frábær þjónusta sem Hákon veitir.
_________________
Canon EOS 5 Mark II/EF 85 1,8/EF 24-105L 4.0/EF 70-200L 2,8/Flass 580 EX + LEE í vexti!/ Bowens Ljós.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 21 Mar 2014 - 11:25:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nudda skrifaði:
I1 Display Pro Skjámælir kostar kr. 35.217 án VSK, 44,197 neð VSK
og Colormunki Photo kostar 70.610 án VSK, 88.616 með VSK.
Þessir eru hjá H.Pálsson,frábær þjónusta sem Hákon veitir.


Nú ok.

alveg þokkaleg verð fyrir góð gæði
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group