Sjá spjallþráð - samsettar myndir :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
samsettar myndir

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ingaDD


Skráður þann: 09 Jún 2008
Innlegg: 761
Staðsetning: selfoss
Canon 7D MKII
InnleggInnlegg: 16 Mar 2014 - 18:08:46    Efni innleggs: samsettar myndir Svara með tilvísun

mig vantar að finna forrit sem setur saman marga ramma í panorama mynd en ég er ekki að vinna með landslag, heldur fimleikakonu í stökk seríu.

https://www.google.is/search?q=tumbling+gymnastics&espv=210&es_sm=93&source=lnms&tbm=isch&sa=X&ei=-eclU9iOHIuRhQfvx4HgBA&ved=0CAkQ_AUoAQ&biw=1920&bih=955#facrc=_&imgdii=_&imgrc=VIrjBW8N2HoB-M%253A%3BDaxCJ2jFI-AFrM%3Bhttp%253A%252F%252F1.bp.blogspot.com%252F_bT55IR8GvAk%252FTREB6_xWpHI%252FAAAAAAAAANY%252FJlQAxkj5M7M%252Fs1600%252FHannah%25252BRussell%25252B-%25252BTumbling.jpg%3Bhttp%253A%252F%252Ffireflyblogging.blogspot.com%252F2010%252F12%252Fwhangarei-academy-of-gymnastics.html%3B1600%3B1200

eitthvað í þessum dúr;

hvaða forrit dettur ykkur í hug, ég er með myndaseríuna og er búin að nota photomerge í PS cs5 og það er alls ekki að ráða við málið - notar bara nokkra ramma úr seríunni
_________________
canon EOS 7DmarkII, 50mm 1,4f, 17-40L 4f, 70-200L 2,8, 10-20 3,5f, 24-105L f4

http://www.flickr.com/photos/ingaduranie
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ingaDD


Skráður þann: 09 Jún 2008
Innlegg: 761
Staðsetning: selfoss
Canon 7D MKII
InnleggInnlegg: 16 Mar 2014 - 18:18:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

https://www.google.is/search?q=photographs+tumbling&espv=210&es_sm=93&source=lnms&tbm=isch&sa=X&ei=wuklU92aBNCUhQeu2YG4DA&ved=0CAkQ_AUoAQ&biw=1920&bih=955#q=photographs+tumbling+gymnastics&tbm=isch&facrc=_&imgdii=_&imgrc=VY_9uFOKXrSkCM%253A%3B-yYMjhNhnJd5XM%3Bhttp%253A%252F%252Fsta-gymnasticsacademy.ca%252Fwp-content%252Fuploads%252FTaylor-Series-3-compiled.gif%3Bhttp%253A%252F%252Fsta-gymnasticsacademy.ca%252Fphoto-gallery-2%252Fphotos%252F%3B990%3B409

þessi er meira eins og það sem ég er að miða á - tekið á æfingu
_________________
canon EOS 7DmarkII, 50mm 1,4f, 17-40L 4f, 70-200L 2,8, 10-20 3,5f, 24-105L f4

http://www.flickr.com/photos/ingaduranie
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
LalliSig


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 627


InnleggInnlegg: 16 Mar 2014 - 21:23:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svona samsettar myndir er að mínu mati langbest að setja saman handvirkt, ef þú færð eitthvað forrit til að sauma eitthvað saman þá verður úrkoman frekar handahófskennd.

En þetta er tiltölulega einfalt, svo lengi sem allar myndirnar eru teknar frá sama sjónarhorni, svo notaðu þrífót. Svo er þetta bara spurning með að maska þetta saman, setja hverja persónu á sér layer og bara teikna inn í maskan hvað á að vera frá hvaða mynd.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ingaDD


Skráður þann: 09 Jún 2008
Innlegg: 761
Staðsetning: selfoss
Canon 7D MKII
InnleggInnlegg: 16 Mar 2014 - 23:58:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ætti ég að byrja á því að taka bakgrunnsmynd og raða svo stelpunni inná.

kann ekki alveg nógu vel á maska ofl.

gætiru hent inn link á YT sem skýrir þá í grunninn?
_________________
canon EOS 7DmarkII, 50mm 1,4f, 17-40L 4f, 70-200L 2,8, 10-20 3,5f, 24-105L f4

http://www.flickr.com/photos/ingaduranie
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Halldór Ingi


Skráður þann: 15 Mar 2009
Innlegg: 705

Nikon D750
InnleggInnlegg: 17 Mar 2014 - 7:18:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Óþarfi að sækja vatnið yfir lækinn Wink

http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=13399&postdays=0&postorder=asc&start=0
_________________
flickr
Galleríið á Facebook
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ingaDD


Skráður þann: 09 Jún 2008
Innlegg: 761
Staðsetning: selfoss
Canon 7D MKII
InnleggInnlegg: 17 Mar 2014 - 14:50:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

frábærar leiðbeningar Smile

en ein spuring í viðbót: þar sem ég er að gera panorama með hreyfingu á einstaklingum þá get ég ekki lagt þær svona í bunka. Gæti ég tekið þá ramma sem ég ætla að nota og lagt þá ca á rettan stað og notað svo þessa aðferð til að fín stilla inn og birta það sem ég ég vil fá inn
_________________
canon EOS 7DmarkII, 50mm 1,4f, 17-40L 4f, 70-200L 2,8, 10-20 3,5f, 24-105L f4

http://www.flickr.com/photos/ingaduranie
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Halldór Ingi


Skráður þann: 15 Mar 2009
Innlegg: 705

Nikon D750
InnleggInnlegg: 17 Mar 2014 - 15:18:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ingaDD skrifaði:
frábærar leiðbeningar Smile

en ein spuring í viðbót: þar sem ég er að gera panorama með hreyfingu á einstaklingum þá get ég ekki lagt þær svona í bunka. Gæti ég tekið þá ramma sem ég ætla að nota og lagt þá ca á rettan stað og notað svo þessa aðferð til að fín stilla inn og birta það sem ég ég vil fá inn


Já, þú getur lagt næstu mynd hvar sem er á bakgrunninn og maskað svo inn það sem þú villt, þægilegt að draga niður opacity meðan maður er að fínstilla á réttan stað.
_________________
flickr
Galleríið á Facebook
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ingaDD


Skráður þann: 09 Jún 2008
Innlegg: 761
Staðsetning: selfoss
Canon 7D MKII
InnleggInnlegg: 17 Mar 2014 - 18:27:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

takk
_________________
canon EOS 7DmarkII, 50mm 1,4f, 17-40L 4f, 70-200L 2,8, 10-20 3,5f, 24-105L f4

http://www.flickr.com/photos/ingaduranie
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group