Sjá spjallþráð - Spurning um videotökur :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Spurning um videotökur

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
vari


Skráður þann: 08 Ágú 2005
Innlegg: 186

Canon 5D
InnleggInnlegg: 12 Mar 2014 - 15:52:39    Efni innleggs: Spurning um videotökur Svara með tilvísun

Sæl öll.
Ég er með 3 spurningar.

1.
Þegar ég er að taka video og vill geta horft á það í 42" skjá verð ég þá að taka það í í hæstu gæðum? Er 1280 nóg?

2.
Ég nota AVS video eidtor og hann býður mér að exporta í ýmsum upplausnum. Get ég tekið td í 960 en exportað í 1920? Verðu það einhverntímann í lagi gæðalega séð?

3.
Ef ég ætla að setja video-skrá á geisladisk til að geta spilaði dvd spilurum, hvaða format er eðlilegast að nota?

Með þökk.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 12 Mar 2014 - 16:43:57    Efni innleggs: Re: Spurning um videotökur Svara með tilvísun

vari skrifaði:
Sæl öll.
Ég er með 3 spurningar.

1.
Þegar ég er að taka video og vill geta horft á það í 42" skjá verð ég þá að taka það í í hæstu gæðum? Er 1280 nóg? Já í raun, fer bæði eftur gæðum á video fælnum sjálfum sem og sjónvarpsins, Sum tæki (TV) gera ótrúlega vel þótt video fælarnir séu mis góðir.

2.
Ég nota AVS video eidtor og hann býður mér að exporta í ýmsum upplausnum. Get ég tekið td í 960 en exportað í 1920? Verðu það einhverntímann í lagi gæðalega séð? Nei þú græðir ekkert á því.

3.
Ef ég ætla að setja video-skrá á geisladisk til að geta spilaði dvd spilurum, hvaða format er eðlilegast að nota?. Byrjaðu á að kynna þér hvaða formöt spilarin styður.

Með þökk. Verði þér að góðu og gangi þér vel!

_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
vari


Skráður þann: 08 Ágú 2005
Innlegg: 186

Canon 5D
InnleggInnlegg: 13 Mar 2014 - 23:10:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group