Sjá spjallþráð - panorama tökur :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
panorama tökur

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ingaDD


Skráður þann: 09 Jún 2008
Innlegg: 761
Staðsetning: selfoss
Canon 7D MKII
InnleggInnlegg: 02 Mar 2014 - 13:55:03    Efni innleggs: panorama tökur Svara með tilvísun

ég hef verið að dunda við að taka panorama og setja saman en núna langar mig "step it up" og fá á þrífótin minn gæjur til að ná snúningspunktinum réttum. ég er með manfortto fót og quck-release á honum.

ég er búin að vera að skoða þessar græjur á netinu en það sem ég finn er yfirleitt mega hausar til að taka myndir eins og t.d. Oli har er að gera en mig vantar bara til að snúa lárétt. goggle er ekki að skila mér réttu niðurstöðunum svo ég bið um hjálp.

kv
_________________
canon EOS 7DmarkII, 50mm 1,4f, 17-40L 4f, 70-200L 2,8, 10-20 3,5f, 24-105L f4

http://www.flickr.com/photos/ingaduranie
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hrobertsson


Skráður þann: 17 Maí 2013
Innlegg: 14
Staðsetning: Hafnarfjörður
venjuleg stafræn sony vél
InnleggInnlegg: 02 Mar 2014 - 14:19:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hæ, ég keypti SIRUI G-10X kúluhaus í Beco. Virkar mjög vel í panorama myndatökur (þar sem myndir eru settar saman). Quick relase platan sem kom með er frekar léleg en keypti á Amazon L-plötun (Sunwayfoto), það er nauðsynlegt að hafa með í pakkanum.
_________________
http://www.flickr.com/photos/hrobertsson/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
bogulo


Skráður þann: 30 Jan 2005
Innlegg: 2224
Staðsetning: Milli steins og sleggju
5D
InnleggInnlegg: 02 Mar 2014 - 15:07:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gúgglaðu panosaurus
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ingaDD


Skráður þann: 09 Jún 2008
Innlegg: 761
Staðsetning: selfoss
Canon 7D MKII
InnleggInnlegg: 02 Mar 2014 - 17:28:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.blog.jimdoty.com/?p=886

þetta er í raun það sem ég er að leita að, platan sem eru sett á þrifótshausin.
_________________
canon EOS 7DmarkII, 50mm 1,4f, 17-40L 4f, 70-200L 2,8, 10-20 3,5f, 24-105L f4

http://www.flickr.com/photos/ingaduranie
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hrobertsson


Skráður þann: 17 Maí 2013
Innlegg: 14
Staðsetning: Hafnarfjörður
venjuleg stafræn sony vél
InnleggInnlegg: 02 Mar 2014 - 17:58:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Aliexpress er með eitthvað svona dót, kit ofl. Fín verð, en spurningin með gæðin?
_________________
http://www.flickr.com/photos/hrobertsson/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 02 Mar 2014 - 22:21:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú þarft engan sérstakan haus í svona.
Muna bara að taka ca 30% inn á síðasta ramma og einnig að muna að myndin kroppast aðeins (fer eftir því hve gleið linsan er).
Þegar ég hef verið að taka panorama 3-10 rammar tek ég það venjulega handhelt nema birta sé léleg.


Hérna 13 rammar (portreit) handhelt með 85mm linsu..


Og hér stór: http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri/6863898334/sizes/o/
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ingaDD


Skráður þann: 09 Jún 2008
Innlegg: 761
Staðsetning: selfoss
Canon 7D MKII
InnleggInnlegg: 03 Mar 2014 - 12:24:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hef alveg verið að taka svona í þónokkurn tíma en eftir að hafa tekið á svona stykki hjá einhverjum sem ég var að tala við á Þingvöllum í haust þá sé ég mun. þess vegna langar mig í stykkið.http://www.flickr.com/photos/ingaduranie/sets/72157623095994908/


nokkrar frá mér, ýmist teknar handheld eða á þrífót
_________________
canon EOS 7DmarkII, 50mm 1,4f, 17-40L 4f, 70-200L 2,8, 10-20 3,5f, 24-105L f4

http://www.flickr.com/photos/ingaduranie
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group