Sjá spjallþráð - Smá rispa á linsu - viðgerð :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Smá rispa á linsu - viðgerð

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
BenniH


Skráður þann: 09 Ágú 2009
Innlegg: 169
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 26 Feb 2014 - 10:45:19    Efni innleggs: Smá rispa á linsu - viðgerð Svara með tilvísun

Sælt veri fólkið, ein linsan mín lenti í smá hnjaski, dinglaði utan í vegg og smá rispa kom á glerið á 24-105 linsunni minni. Er hægt að pússa þetta upp, eða skipta menn um gler? Þetta er ekki mikið og sést ekki á myndum, en fer samt í taugarnar á mér. Einhver ráð eða reynslusögur?

Bestu kveðjur
Benni
_________________
http://www.flickr.com/photos/benni65/
Canon EOS 5D Mark III; Canon EOS 7D; EF 16-35mm f/2.8 L II USM; EF 24-105mm f/4 L IS USM; EF 70-200mm f/2.8 L IS II USM; EF 100-400mm f/4.5-5.6 L IS USM; EF 100mm f/2.8 L IS USM Macro; Canon Speedlite 600EX-RT
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 26 Feb 2014 - 11:15:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Held þú ættir að spyrja viðgerðaraðila, annaðhvort Val í Fotoval eða Baldvin eða starfsmenn hans í Beco. En ef þetta kemur ekki fram á myndum þá er það spurning. En ég mæli með að þú fáir þér hlífðarfilter framan á linsuna. Sumir segja reynar að húdd sé nóg en mín reynsla mælir með filter frekar.
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oae


Skráður þann: 14 Jún 2005
Innlegg: 268
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon
InnleggInnlegg: 26 Feb 2014 - 12:54:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Stutta svarið er nei! Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 26 Feb 2014 - 13:14:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

"Some people have been told there is no way to remove scratches from the lens"...

Þú gætir prufað að senda fyrirspurn á þessa.

http://www.focalpointlens.com/fp_services.html#lens_polishing
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 26 Feb 2014 - 15:15:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það er allt hægt, pólera linsuna oþh. en linsan er framleidd miðað við að hún skili ákveðnu ljósbroti og til þess verður hún að halda ákveðnu formi, en ef hún er slípuð niður til að eyða rispunni þá eru eiginleikar hennar ekki þeir sömu og þeir voru áður, hún gæti td. orðið 26-107 eða hún gæti breyst þannig að þú gætir ekki náð fókus eða jafnvel eitthvað allt annað..

rispur á linsum koma venjulega ekki fram á myndum nema þær séu því stærri og dýpri svo best er bara að gleyma rispunni...
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
BenniH


Skráður þann: 09 Ágú 2009
Innlegg: 169
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 26 Feb 2014 - 16:02:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þessi svör, það grátlega er að ég á filter sem hefur alltaf verið á linsunni og einnig húddið, akkúrat þegar hvorugt var til staðar þá verður óhappið. Ég læri bara að lifa með þessu.

Mbk
_________________
http://www.flickr.com/photos/benni65/
Canon EOS 5D Mark III; Canon EOS 7D; EF 16-35mm f/2.8 L II USM; EF 24-105mm f/4 L IS USM; EF 70-200mm f/2.8 L IS II USM; EF 100-400mm f/4.5-5.6 L IS USM; EF 100mm f/2.8 L IS USM Macro; Canon Speedlite 600EX-RT
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oae


Skráður þann: 14 Jún 2005
Innlegg: 268
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon
InnleggInnlegg: 26 Feb 2014 - 18:57:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þetta er lítil rispa myndi ég ekkert vera að gráta yfir þessu. Þessi linsa er það löng að það er mjög ólíklega að fín rispa eða smá óhreynindi fremst á linsunni komi framm á mynd. Ef svo ólíklega vill til að rispa muni einhverntíman verða til trafala að þá kemur það sennilega framm sem einhverskonar afbrigðilegt flare frekar en rönd eða skuggi á myndinni, en eins og ég segi ef svo ólíklega vill til að það gerist nokkurntíman.

Svo er auðvitað spurning hvort að þetta sé pottþétt rispa, ég hef fengið linsur (reyndar sjaldan) sem fólk heldur að séu rispaðar en þá er eitthvað sem hefur nuddast mjög fast utan í linsuna. Maður finnur þetta með því að strjúka yfir rispuna með puttunum. Ef þetta er stamt eða upplheypt þá gæti það verið tilfellið. Ef áferðin á þessu er sú sama og á restinni á linsunni þ.e.a.s. finnur ekkert fyrir rispunni ef þú strýkur yfir hana að þá er þetta mjög líklega húðunin sem hefur rispast/skemmst. Þá er bara ennþá minni ástæða til að gráta yfir þessu.

Kv.
Óskar Andri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gnarr


Skráður þann: 19 Júl 2005
Innlegg: 1254
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 28 Feb 2014 - 17:04:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú getur náttúrulega ekkert pússað linsuna án þess að skemma coating-ið á henni, og þá geturðu eins bara fengið þér ódýra takumar linsu úr plasti.
Það er hinsvegar spurning hvort að það sé hægt að fá nýtt element í staðin fyrir það rispaða.
_________________
Ég! - gnarr.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group