Sjá spjallþráð - Hvers vegna koma þessi hringir á miðja mynd. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvers vegna koma þessi hringir á miðja mynd.
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
KarGi


Skráður þann: 21 Jan 2009
Innlegg: 29

Canon EOS Digital Rebel XS
InnleggInnlegg: 17 Feb 2014 - 17:45:06    Efni innleggs: Held að ég sé búinn að ná þessu!!! Svara með tilvísun

Takk aftur fyrir þetta, greinilega best að rífa alla filtera af í næturmyndatökum hversu vandaðir sem þeir eru. Alltaf að læra eitthvað nýtt og gaman af þessum umræðum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Trutta


Skráður þann: 24 Jún 2010
Innlegg: 175
Staðsetning: Akureyri
CANON
InnleggInnlegg: 17 Feb 2014 - 18:26:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það hefur verið kveikt á hristivörn í linsunni hjá þér meðan þú tókst á tíma á þrífæti mundi ég halda.
_________________
Gústi

www.agust.portfoliobox.me

www.gusti.123.is I www.flickr.com/photos/gustitor/ I www.500px.com/gustitor
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 17 Feb 2014 - 18:58:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Trutta skrifaði:
Það hefur verið kveikt á hristivörn í linsunni hjá þér meðan þú tókst á tíma á þrífæti mundi ég halda.


Enn eitt atriðð sem þarf að skrifa bak við eyrað.
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 17 Feb 2014 - 18:59:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Trutta skrifaði:
Það hefur verið kveikt á hristivörn í linsunni hjá þér meðan þú tókst á tíma á þrífæti mundi ég halda.


Hristivörnin er þá fjandi góð að líkja eftir Newton hringjum. Er ekki annars hægt að sjá á EXIF hvort hristivörn var á eða ekki?

Þetta er annars þekkt fyrirbrigði með filtera: Newton's rings. Ljósmyndatengdari útskýring.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Trutta


Skráður þann: 24 Jún 2010
Innlegg: 175
Staðsetning: Akureyri
CANON
InnleggInnlegg: 17 Feb 2014 - 20:27:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

,,Hilluskraut í verslanir,, er það eina sem kemur upp í huga minn þegar kemur að notagildi á glærum "hlífðar" UV skrúf-filterum alveg sama hvað þeir heita... en það er nú bara ég Smile Hef dótið tryggt og fer vel með.. fæ þau gæði sem glerið hefur upp á að bjóða í staðinn.
_________________
Gústi

www.agust.portfoliobox.me

www.gusti.123.is I www.flickr.com/photos/gustitor/ I www.500px.com/gustitor
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nocturne


Skráður þann: 13 Nóv 2009
Innlegg: 747
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 17 Feb 2014 - 21:17:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þú vilt hlífa linsunni þá myndi ég mikið frekar mæla með húddi... kosta ekkert á ebay og taka höggið ef vélin fer á hliðina... =)
_________________
Kveðja,
Sigurður William
https://www.facebook.com/SiggiPhoto
http://www.flickr.com/photos/sigurdurwilliam/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 17 Feb 2014 - 21:44:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ástæðan fyrir hlífðarfilter amk í gamla daga þegar ég var að byrja að mynda, var að frontglerið var húðað hlífðarlagi og það eyddist oft fljótt, ef verið var oft að fægja glerið. Veit ekki með linsur í dag, kannski er hlífðarfilteer óþarfur en menn verða bara að meta það fyrir sjálfan sig. Amk mæli ég með honum því ég hef lent í aðstæðum þar sem húddið sprakk af og hlífðarfilterinn bak við tók við högginu, þá var gott að hafa hann. Það kemur mér á óvart að menn hafi aðra skoðun á þessu en Cest la vie.
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 17 Feb 2014 - 22:15:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef eingöngu notað hlífðarfilter þegar ég er t.d. að mynda verkefni sem krefjast þess að maður þarf oft að vera þrífa glerið framan á linsunni.
t.d. við sjómennsku
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Trutta


Skráður þann: 24 Jún 2010
Innlegg: 175
Staðsetning: Akureyri
CANON
InnleggInnlegg: 17 Feb 2014 - 23:07:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já sjór og selta er mikill óvinur í þessu ég hef notast við polarizer skrúf filtera á hafinu og Lee í fjörusullið
_________________
Gústi

www.agust.portfoliobox.me

www.gusti.123.is I www.flickr.com/photos/gustitor/ I www.500px.com/gustitor
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group