Sjá spjallþráð - Hvers vegna koma þessi hringir á miðja mynd. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvers vegna koma þessi hringir á miðja mynd.
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
KarGi


Skráður þann: 21 Jan 2009
Innlegg: 29

Canon EOS Digital Rebel XS
InnleggInnlegg: 16 Feb 2014 - 23:18:39    Efni innleggs: Hvers vegna koma þessi hringir á miðja mynd. Svara með tilvísun

Var að prufa hérna fyrir utan húsið hjá mér að taka mynd af norðurljósum, þrátt fyrir að ég vissi að þær yrðu ekki góðar. En á öllum myndunum koma þessir hringir.http://www.flickr.com/photos/kargi2004/12576008584/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
steff


Skráður þann: 28 Jan 2006
Innlegg: 66
Staðsetning: Kópavogur
Olympus E-3
InnleggInnlegg: 16 Feb 2014 - 23:39:31    Efni innleggs: hringir.. Svara með tilvísun

ef þú ert með filter framan á linsunni getur þetta gerst....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 16 Feb 2014 - 23:41:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Alveg pottþétt að þú ert með einhvern UV hlífðarfilter framan á linsunni.

Taka hann af næst!
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Nocturne


Skráður þann: 13 Nóv 2009
Innlegg: 747
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 17 Feb 2014 - 7:19:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
Alveg pottþétt að þú ert með einhvern UV hlífðarfilter framan á linsunni.

Taka hann af næst!


Jupp... filter...
_________________
Kveðja,
Sigurður William
https://www.facebook.com/SiggiPhoto
http://www.flickr.com/photos/sigurdurwilliam/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
KarGi


Skráður þann: 21 Jan 2009
Innlegg: 29

Canon EOS Digital Rebel XS
InnleggInnlegg: 17 Feb 2014 - 8:47:25    Efni innleggs: Takk fyrir þetta. Svara með tilvísun

Var með UV filter á linsunni, tek hann af næst þegar ég prófa. Gott að ég lenti í þessu núna en ekki einhversstaðar uppi á fjöllum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 17 Feb 2014 - 10:39:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hugsanlegt að gæði filtersins sé á lágu plani. Sé hann góður og af góðum gæðum, þá á þetta ekki að gerast.
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2992
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 17 Feb 2014 - 11:18:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Varstu nokkuð að drekka grænt Te
_________________
Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 17 Feb 2014 - 12:40:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Villi Kristjáns skrifaði:
Hugsanlegt að gæði filtersins sé á lágu plani. Sé hann góður og af góðum gæðum, þá á þetta ekki að gerast.


Ég get ekki tekið undir það.

Ég var með mjög góða og dýra filtera á mínum linsum, en reif þá alla af eftir að ég lennti í þessu einusinni. Tek ekki séns á því að skemma myndirnar mínar.
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nocturne


Skráður þann: 13 Nóv 2009
Innlegg: 747
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 17 Feb 2014 - 12:41:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sammála... Ég hef lent í þessu með mjög góðum filterum á...
_________________
Kveðja,
Sigurður William
https://www.facebook.com/SiggiPhoto
http://www.flickr.com/photos/sigurdurwilliam/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 17 Feb 2014 - 12:51:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Maður þarf svosem ekki filtra heldur við þessar aðstæður. Í svona löngum tökum gæti þetta verið möguleiki þó ég hafi ekki lent í þessu, vegna þess hve lengi vélin er opin.
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 17 Feb 2014 - 13:02:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Villi Kristjáns skrifaði:
Maður þarf svosem ekki filtra heldur við þessar aðstæður. Í svona löngum tökum gæti þetta verið möguleiki þó ég hafi ekki lent í þessu, vegna þess hve lengi vélin er opin.


Nei, þessir hringir koma bara vegna filtera

Hef tekið mynd í 60mín og það hefur aldrei bólað á svona hringum nokkurn tímann.

þetta eru heldur ekki langar tökur við að taka myndir af norðurljósum 30 sek max

Breytir heldur engu um gæði filtera

bara í næturtökum.... Enga filtera framan á linsunni
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 17 Feb 2014 - 13:28:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nocturne skrifaði:
ArnarBergur skrifaði:
Alveg pottþétt að þú ert með einhvern UV hlífðarfilter framan á linsunni.

Taka hann af næst!


Jupp... filter...


einmitt - alveg rétt.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 17 Feb 2014 - 14:05:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég verð að skrifa þetta bak við eyrað með filterana, getiði lánað lítinn spegil og blýant? Smile
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 17 Feb 2014 - 15:48:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Villi Kristjáns skrifaði:
Ég verð að skrifa þetta bak við eyrað með filterana, getiði lánað lítinn spegil og blýant? Smile


hehe Smile
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
i_fly


Skráður þann: 30 Des 2005
Innlegg: 2658
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 17 Feb 2014 - 17:33:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta eru Newton hringir og skrifast á filterinn.
_________________
Páll Guðjónsson
http://www.flickr.com/photos/i_fly/

https://500px.com/pall_gudjonsson

http://pallgudjonsson.zenfolio.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group