Sjá spjallþráð - Photoshop vandamál. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Photoshop vandamál.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 07 Feb 2014 - 16:23:20    Efni innleggs: Photoshop vandamál. Svara með tilvísun

Ég óska þess oft að vera tölvusnillingur en þar sem ég er verulega tölvufatlaður þá er ég alltaf að lenda í vanda. Það nýjasta er með photoshoppið.
Þegar ég nota stimpilinn þá hefur það verið fram að þessu að ég copera svæði með ALT takkanum og peista svo með stimplinum yfir ryk og aðra galla í myndinni. Það til í gær.
Nú virkar ekki ALT takkinn með stimplinum og komið eitthvert rúðustriksmerki á hann í valmyndinni. Stimpillinn peistar bara einhverju sem ég hef ekki valið.
Örugglega fáránlega einfalt en ég finn bara ekkert úr þessu. Veit einhver hvernig á að rúlla þessu til baka eða stilla stimpilinn upp á nýtt?
Ég er með Photoshop 7.
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
IngolfurB


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 341
Staðsetning: Álftanes
Canon 10D
InnleggInnlegg: 07 Feb 2014 - 16:28:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þú ýtir á S takkann, kemur þá ekki stimpillinn? Er reyndar sjálfur með PC!!
_________________
Ingólfur B.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
IngolfurB


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 341
Staðsetning: Álftanes
Canon 10D
InnleggInnlegg: 07 Feb 2014 - 16:33:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef maður hefur keypt eitthvað product hjá Adobe ( í mínu tilfelli er það Lightroom ) þá getur maður sótt Photoshop CS2 ókeypis. Allavega var það þannig á síðasta ári!!
Spurning að uppfæra Smile

http://www.digitaltrends.com/computing/how-to-get-photoshop-for-free/
_________________
Ingólfur B.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 07 Feb 2014 - 17:49:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ekkert af þessu virkar.
Ég keypti eitt sinn Photoshop 5 (langt síðan) en þegar það rann út án uppfærslumöguleika, hef ég einungis notað sjóræningjaútgáfur.
Þetta hlýtur bara að vera einhver stilling.
og ég er með PC.
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nolte


Skráður þann: 28 Sep 2011
Innlegg: 83


InnleggInnlegg: 07 Feb 2014 - 18:04:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú ert að tala um clone stamp er það ekki? Ertu búinn að prófa reset tool?
Það gerirðu með því að velja stimpilinn, smella svo á litlu örina við hliðina á honum uppi í vinstra horninu. þá opnast lítill gluggi og hægra megin í honum er lítill hnappur með ör. Smelltu á það og veldu "reset tool".
_________________
http://www.flickr.com/photos/ltk252/
http://www.fluidr.com/photos/ltk252
fluidr allt á svörtu........ mæli meððí
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Nolte


Skráður þann: 28 Sep 2011
Innlegg: 83


InnleggInnlegg: 07 Feb 2014 - 18:15:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Getur lika prófað þetta:
ýttu á S til að velja stimpilinn. Haltu svo shift inni og ýttu aftur á S. Breytist ekki iconið hjá þér?
_________________
http://www.flickr.com/photos/ltk252/
http://www.fluidr.com/photos/ltk252
fluidr allt á svörtu........ mæli meððí
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 07 Feb 2014 - 18:59:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nolte skrifaði:
Getur lika prófað þetta:
ýttu á S til að velja stimpilinn. Haltu svo shift inni og ýttu aftur á S. Breytist ekki iconið hjá þér?


FRÁBÆRT, SVÍNVIRKAR - kærar þakkir fyrir þetta, loksins er þetta komið í lag
.
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nolte


Skráður þann: 28 Sep 2011
Innlegg: 83


InnleggInnlegg: 07 Feb 2014 - 19:02:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
FRÁBÆRT, SVÍNVIRKAR - kærar þakkir fyrir þetta, loksins er þetta komið í lag

Gott að heyra

Very Happy
_________________
http://www.flickr.com/photos/ltk252/
http://www.fluidr.com/photos/ltk252
fluidr allt á svörtu........ mæli meððí
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group