Sjá spjallþráð - Safnanótt 7. febrúar :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Safnanótt 7. febrúar

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Á döfinni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 05 Feb 2014 - 22:14:56    Efni innleggs: Safnanótt 7. febrúar Svara með tilvísun

Þessi ljósainnsetning gæti verið áhugavert myndefni.


Dagskrá Safnanætur í Þjóðminjasafninu
Föstudaginn 7. febrúar frá klukkan 17-24 verður aðgangur ókeypis og fjölbreytt dagskrá í Þjóðminjasafninu í tilefni af Safnanótt en dagskráin er liður í Vetrarhátíð í Reykjavík.

Dagskráin verður sem hér segir:
Kl. 17-24: Listahópurinn Tura Ya Moya stendur fyrir ljósainnsetningu í anddyri Þjóðminjasafnsins en verkið nefnist Vetrarljós og byggir á myndum, kvikmyndabrotum og hljóði sem varpað verður á veggi í anddyri safnsins.
Kl. 18: Börnum á öllum aldri boðið að hlusta á álfasögur í silfurhelli. Börnin fá höfuðljós og slökkt verður á ljósum í Bogasal þar sem safnkennari segir börnum álfasögur.
Kl. 19: Leiðsögn á ensku um grunnsýningu safnsins.
Kl. 20: Leiðsögn á íslensku um sýninguna Betur sjá augu - Ljósmyndun íslenskra kvenna 1872-2013.
Kl. 21: Gunnar Karlsson flytur erindið Ást Íslendinga að fornu í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins.
Kl. 22: Kvennakórinn Katla syngur í anddyri safnsins.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Á döfinni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group