Innlegg: 03 Feb 2014 - 21:59:16 Efni innleggs: ND vario filter
Ég er að pæla í að kaupa filter í þessum dúr, ekkert endilega þennan frá B+W en svona ND vario filter, finnst hugmyndin ansi góð og vissi ekki að þetta væri til fyrir nokkrum vikum, en er að pæla hvort einhver hefði reynslu af svona filterum. Þar sem þetta eru tveir polarizer filterar sem snúast gegn hvorum öðrum, fær maður þá ekki væntanleag polarizer effect frá þeim ef maður notar þá "vitlaust"? Hef líka lesið að maður getur fengið "X" í myndirnar, semsagt hluti af myndinni er dekkri í X lögun.
Einhver sem á svona græju og langar að skrifa um reynslu sína af þeim? Fann ekkert á spjallinu eftir leit.
Skráður þann: 20 Jan 2011 Innlegg: 190 Staðsetning: Akranes 5D mark III
Innlegg: 03 Feb 2014 - 22:12:01 Efni innleggs:
Ég verlsaði mér svona frá einhverjum þýskum framleiðanda, man ekki hvað hann heitir en skv. því sem ég las á netinu þá á hann að vera viðurkenndur í framleiðslu á filterum fyrir kvikmyndaiðnaðinn.
Eftir því sem mér skilst þá eru þetta filterar frekar ætlaðir kvikmyndatöku vegna einmitt möguleikans á að stjórna hversu mikið þú stoppar niður.
Ég var að nota þetta á crop vél og 10-22 og þá gerist eins og þú segir
myndast X í myndina og meira áberandi eftir því sem víðara skotið var, þetta er einmitt tvö gler sem róterast á móti hvort öðru og er
þessi X factor einmitt líka í polarizer á víðum linsum, allt undir 26mm verður fyrir þessum áhrifum, skilst mér.
Ég seldi þennan filter vegna þess að ég var ekki að fíla hann vegna X factorsins því ég var ekki búinn að læra þetta með 26mm
og sé aðeins eftir honum.
Vona að það sé eitthvað vit í þessu hjá mér, eflaust einhver sem veit meira um þetta en ég.
Vona að það sé eitthvað vit í þessu hjá mér, eflaust einhver sem veit meira um þetta en ég.
MBK Tóti
Meikar fullkomið sense fyrir mér, takk fyrir svarið, þannig að þú varst ekkert var við þennan "x effect" þegar þú varst að taka myndir á linsum sem voru ekki víðari en 26mm. Svona filter myndi sennilega henta mér ágætlega því ég nota hann ekki mikið á svona víðum linsum. Myndi nota hann meira til að getað notað stærra ljósop þegar ég er að mynda fólk úti í glampandi sól á sumrin og nota ljósabúnað, er þessvegna fastur í hámark 1/200 á sek shutter og get því oftast bara notað ljósop 11, en vill blurra út bakrunninn og getað farið í t.d. ljósop 2.8. Nota yfirleitt ekki svo víðar linsur þegar ég mynda fólk. En auðvitað væri fínt að nota svona filter líka í landslag þó ég sé lítið í því.
Skráður þann: 20 Jan 2011 Innlegg: 190 Staðsetning: Akranes 5D mark III
Innlegg: 03 Feb 2014 - 23:08:11 Efni innleggs:
Tilvitnun:
þannig að þú varst ekkert var við þennan "x effect" þegar þú varst að taka myndir á linsum sem voru ekki víðari en 26mm.
Neibb það reyndi eiginlega aldrei á það, ég keypti hann þegar ég var að byrja að prófa mig áfram með filtera og eina linsan sem þessi passaði á var 10-22 (77mm) _________________ http://www.facebook.com/ThorPhotographyTours
Skráður þann: 17 Mar 2012 Innlegg: 1156 Staðsetning: Akranes Canon EOS 5D Mark-III
Innlegg: 03 Feb 2014 - 23:22:49 Efni innleggs:
Fótoval er að selja nd variable filtera frá Marumi. Ættir kannski að kíkja á hann og fá að prófa og sjá hverning þetta virkar. Minnir að þetta sé frá 1 upp í níu stopp.
Hef ekki rekist á svona filtera áður sem eru breytilegir. Rosalega er þetta sniðugt. Væri einmitt gaman að fá reyslu af þessu á linsum sem eru þrengri en 26mm. _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Þegar ég var að skoða þetta á sínum tíma þóttu Sing-ray ( http://singh-ray.com/varind.html ) filterarnir koma best út. Ég fór ekki út í þetta þar sem þeir kosta um 400$.
Það þótti helsti gallinn á þeim hvað þeir vignetta mikið á víða endanum. _________________ Ingólfur B.
Þegar ég var að skoða þetta á sínum tíma þóttu Sing-ray ( http://singh-ray.com/varind.html ) filterarnir koma best út. Ég fór ekki út í þetta þar sem þeir kosta um 400$.
Það þótti helsti gallinn á þeim hvað þeir vignetta mikið á víða endanum.
Ekki langt síðan ég vissi af þessum filterum en sá þá fyrst í þessu myndbandi hérna (pínu kjánalegt myndband á köflum) og fór að skoða þetta nánar.
Skoðaði síðan mikið af reviews um þetta og voru einmitt Sing-ray og Schneider að koma best út í þessu en kosta HELLING. Ég versla slatta við Schneider beint intustrial filtera fyrir vinnuna og spurði þá um þetta og þeir sögðust ekki selja consumers filterar sem þeir framleiða en bentu á Beco sem sinn dreifingaraðila.
Hef einmitt lent í svona X effect með Vari nd filter sem ég á.
Hann kostaði samt bara um 46$. (polaroid nd fader)
Get ekki mælt mikið með honum. Sleppur þó með video þar sem hann virkar sem semi soft filter líka.(því hann er basicly drasl)
Hef prufað frá Tiffen og hann var mjög góður í samanburði en þetta X kom á honum líka.
Samkvæmt þessu eru allir vari nd filterar með þetta X vignette:
http://www.learningdslrvideo.com/variable-nd-filter-shootout/ _________________ Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum