Sjá spjallþráð - Copycat :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Copycat
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
GFS


Skráður þann: 18 Okt 2005
Innlegg: 486
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 31 Maí 2006 - 12:10:20    Efni innleggs: Copycat Svara með tilvísun

Hvernig líst ykkur á að hafa keppni þar sem hermt er eftir plötuumslögum?

Ekki endilega setja texta á myndina, heldur bara nota almennu keppnisreglurnar. Reyndar væri kannski spurning um að myndirnar yrðu að vera í hlutföllunum 1:1.

Ég held að það gæti verið gaman að sjá lmk útgáfur af hinum og þessum albúmum, t.d. Abbey Road, Help, Fingraförum, Íslandi Spilverksins, o.s.frv. Nafn plötu/flytjanda þyrfti líklega að koma fram í titlinum til að þeir sem kjósa geti fundið frummyndirnar á netinu ea í plöturekkanum sínum.
_________________
Kveðja,
Gunnar Freyr

gunnarfreyr.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Amything


Skráður þann: 05 Jan 2006
Innlegg: 1072
Staðsetning: RvK
Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 31 Maí 2006 - 12:55:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skemmtileg hugmynd! Pant gera White album.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 31 Maí 2006 - 13:07:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Stórsniðugt, þetta yrði skemmtileg keppni!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
GARI


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 1037
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 30D
InnleggInnlegg: 31 Maí 2006 - 13:10:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Æðisleg hugmynd, pant vera með í þessari keppni Very HappyVery Happy
_________________
Flickr síðan mín
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
GFS


Skráður þann: 18 Okt 2005
Innlegg: 486
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 31 Maí 2006 - 13:23:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Spurning hvort vika er of stuttur tími fyrir svona keppni?
_________________
Kveðja,
Gunnar Freyr

gunnarfreyr.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
hallurg


Skráður þann: 20 Okt 2005
Innlegg: 979
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 31 Maí 2006 - 13:24:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Amything skrifaði:
Skemmtileg hugmynd! Pant gera White album.


Þá ætla ég að gera svörtu plötuna með Metallica
_________________
Búnaður: Canon 350D, batterygrip, 18-55 og 55-200 kitlinsur, EF50mm 1,8 II, Canon Speedlite 430 EX, Skódi, farsímar og fjölskylda
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
GARI


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 1037
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 30D
InnleggInnlegg: 31 Maí 2006 - 13:25:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

GFS skrifaði:
Spurning hvort vika er of stuttur tími fyrir svona keppni?

Það má vel vera. Afhverju heldurðu það annars?
_________________
Flickr síðan mín
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
GFS


Skráður þann: 18 Okt 2005
Innlegg: 486
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 31 Maí 2006 - 13:27:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

GARI skrifaði:
GFS skrifaði:
Spurning hvort vika er of stuttur tími fyrir svona keppni?

Það má vel vera. Afhverju heldurðu það annars?


Ég hef svo sem ekkert fyrir mér í því, bara göttfíling Wink Kannski bara vitleysa.
_________________
Kveðja,
Gunnar Freyr

gunnarfreyr.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
GARI


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 1037
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 30D
InnleggInnlegg: 31 Maí 2006 - 13:29:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Held reyndar að það sé alveg satt hjá þér, held að 2 vikur í stað 1 væri betra.
_________________
Flickr síðan mín
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 31 Maí 2006 - 13:47:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fín hugmynd, styð hana.

Partur af þessum keppnum er tíminn, það er viss áskorun að geta búið til flotta mynd á stuttum tíma. Því held ég að 1 vika væri alveg nóg fyrir svona keppni.
Svo verður gaman að sjá hvort það koma upp fleiri en eitt cover af sama disknum Wink
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
GFS


Skráður þann: 18 Okt 2005
Innlegg: 486
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 31 Maí 2006 - 14:23:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þá er bara að byrja að hugsa og prófa sig áfram strax, svo maður geti græjað mynd innan tímamarka þegar/ef af keppninni verður Wink
_________________
Kveðja,
Gunnar Freyr

gunnarfreyr.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gaspode


Skráður þann: 31 Okt 2005
Innlegg: 385
Staðsetning: 104
Canon 10D
InnleggInnlegg: 31 Maí 2006 - 16:28:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

vá, ég er með... ég er klárlega með...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Gaspode


Skráður þann: 31 Okt 2005
Innlegg: 385
Staðsetning: 104
Canon 10D
InnleggInnlegg: 31 Maí 2006 - 16:59:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

bara svona af því að ég hef ekkert betra að gera ákvað ég að koma með nokkrar hugmyndir að eftiminnilegum coverum

svo er slatti í viðbót hér

mér finnst þetta allavega sjúklega fyndið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
GFS


Skráður þann: 18 Okt 2005
Innlegg: 486
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 31 Maí 2006 - 17:40:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er bara sárt að skoða þessi umslög Very Happy Very Happy Very Happy

...og btw, þau líta út fyrir að vera eftirhermur af eftirhermuumslagsmyndum!
_________________
Kveðja,
Gunnar Freyr

gunnarfreyr.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
hallurg


Skráður þann: 20 Okt 2005
Innlegg: 979
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 31 Maí 2006 - 20:39:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eina umslagið sem ég kannast við af þessari syrpu er MANOWAR... þetta sá ég í einhverri plötubúðanna sem var á laugaveginum í gamladaga...Grammið eða Plötubúðin...
_________________
Búnaður: Canon 350D, batterygrip, 18-55 og 55-200 kitlinsur, EF50mm 1,8 II, Canon Speedlite 430 EX, Skódi, farsímar og fjölskylda
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group