Sjá spjallþráð - Ljósmyndaferð í hellinn Búra -- 16. mars (breytt) :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ljósmyndaferð í hellinn Búra -- 16. mars (breytt)
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 24 Jan 2014 - 15:54:57    Efni innleggs: Ljósmyndaferð í hellinn Búra -- 16. mars (breytt) Svara með tilvísun

Komið sæl öllsömul!

Hér er eitthvað verulega spennandi, ef einhvern langar í almennilega ljósmyndaáskorun. Þetta er prívat ferð fyrir íslenska ljósmyndara (skiptir engu hvar þeir eru fæddir), á vegum Extreme Iceland - þar sem ég vinn. Þetta er hvergi annað auglýst nema hér, og á ILM.

(breytt) *** Laugardagur 15. feb 2014 ~~ verð á mann 14.900 kr ***

*** Sunnudaginn 16. mars 2014 ~~ verð á mann 14.900 kr ***

Það er búið að ljósmynd landið á yfirborðinu alveg bak og fyrir, en dýrðin sem er í íslenskum hraunhellum er næstum óséð. Litirnir þarna inni eru einfaldlega óskiljanlegir. Ísland er í sérstöðu ekki einungis hvað varðar eldfjöll, fossa, jökla og restin. Hellarnir er líka málið Smile Og Búri er stærsti og flottasti hellir á landinu.

Hellirinn er 1 km langur, þannig að það er hægt að vinna saman í littlum hópum. Sumir vilja kannski nota flöss, aðrir vilja kannski bara mála með ljósið. Persónulega finnst mér þessi tegund ljósmyndunnar ein helsta áskorun sem ég get ímyndað mér. Það er bókstaflega engin birta !!Kostir: núna á meðan það er vetur er hægt að sjá klakamyndanir, dropasteinar, grýlukerti og þess háttar, sem virka mjög vel með fallega lýsingu að aftan. En þetta er samt ekki það flottasta með hellinn. Hann er svakalega hár og breiður, og langur.

Gallar: erfitt að labba í honum. Grjótið fer ekki vel með græjurnar ef þær detta. Inngangurinn er bara gat, eiginlega fyrir mjóa, eða 'næstum því mjóa'.

http://www.extremeiceland.is/en/activity-tours-iceland/caving-iceland/buri-cave

Þarna var linkur á ensku greinina. Þið sjáið að það munar vel á verðinu. Þeir sem vilja bóka eiga bara að senda e-mail á info@extremeiceland.is en ef þið hafið einhverjar fræðilegar spurningar um þetta, þá er sá sem allt um þetta veit, hann Björn Hróarsson, sem fann hellinn, bjorn@extremeiceland.is

Ég hef komið í Búra einu sinni, og get ekki beðið eftir að koma aftur. Þetta er FLOTT, believe me! Málið er að ég fór með stóran hóp, og það var ekki fræðilegur möguleiki að vera að leika sér í ljósmyndun þá.

Endilega látið vita hér á spjallinu bara, þið sem viljið skrá ykkur Smile

Bestu kveðjur,
Díana

(PS: Ég fékk leyfi hjá sje til að setja þetta inn)
Smile


Síðast breytt af Micaya þann 14 Feb 2014 - 13:19:40, breytt 2 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 24 Jan 2014 - 19:28:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mjög áhugavert.

Sýnist þetta vera í kringum Reykjavík eða á Reykjanesi.. ég er á Akureyri.

En hvað með búnað? Allavega hjálma og höfuðljós? (á nokkur led ljós, en spurning hvort þau þoli vatn og annað sem svona aðstæður hafa) Væntanlega verður maður að vera með kuldagalla og spurning með bleytu, væntanlega lekur úr lofti þarna, ekki satt?

Hversu langt er að ganga að hellinum frá vegi sem og hversu erfiður er hellirinn, það er, er þetta spurning um gott form?

Maður er orðinn fimmtugur og jólaátið enn að mjatlast.. spurning með formið hjá manni.
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 24 Jan 2014 - 20:04:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er alveg þess virði að koma suður í helgaferð og nýta sér þetta Smile

Fyrirtækið skaffar auðvitað öllum hjálm og almennilegt vasaljós (sem þýðir að önnur höndin verður upptekin), og hanska. Það er gott að klæða sig vel, því að ef maður stoppar, þá verður manni kalt. Fínt að taka nesti með sér - maður verður lengi þarna.

Það þarf ekkert að vera í neinu sértaklega "góðu" formi. Bara að ekki vera með hné vandamál. Það þarf bara að príla hér og þar. En gatið inn er þokkalega mjótt. Já, það er raki og einhverjir dropar úr loftinu. Búnaðurinn þolir þetta alveg.

Maður labbar tæp hálf tíma að hellinum. Létt ganga (fannst mér).

Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
IngolfurB


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 341
Staðsetning: Álftanes
Canon 10D
InnleggInnlegg: 24 Jan 2014 - 22:44:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott framtak hjá þér Smile
Gott
_________________
Ingólfur B.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
torfi01


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 938
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 24 Jan 2014 - 22:48:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vá hvað mig langar. Spennandi ferð.
_________________
Flicker dótið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nocturne


Skráður þann: 13 Nóv 2009
Innlegg: 747
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 25 Jan 2014 - 0:11:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Næs... Þarf alvarlega að athuga þetta... =)
_________________
Kveðja,
Sigurður William
https://www.facebook.com/SiggiPhoto
http://www.flickr.com/photos/sigurdurwilliam/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
semm


Skráður þann: 27 Okt 2012
Innlegg: 114

-Canon 5D classic
InnleggInnlegg: 25 Jan 2014 - 15:12:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hljómar ótrúlega spennandi! Mig langar rosalega, mun líklega skrá mig.
_________________
http://www.flickr.com/photos/92922537@N07/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
sumos


Skráður þann: 30 Des 2004
Innlegg: 625
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 26 Jan 2014 - 20:55:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég vil fara Smile skrái mig hér eða á maður að hringja eitthvað eða vefsíða ?
_________________
http://www.pictureiceland.com
http://www.flickr.com/photos/sumos
http://500px.com/sumos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 26 Jan 2014 - 22:15:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sumos skrifaði:
Ég vil fara Smile skrái mig hér eða á maður að hringja eitthvað eða vefsíða ?


...Þeir sem vilja bóka eiga bara að senda e-mail á info@extremeiceland.is ...
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Toni


Skráður þann: 12 Júl 2007
Innlegg: 113

Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 27 Jan 2014 - 8:25:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mæli eindregið með þessum helli Smile þvílík paradís.

Hér eru nokkrar myndir síðan ég fór í hann um árið.
http://www.islandihnotskurn.is/Page.aspx?ID=11
_________________
www.islandihnotskurn.is
Flickr: http://flickr.com/photos/antonst/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ellertj


Skráður þann: 16 Des 2009
Innlegg: 1294

Fuji X-T1
InnleggInnlegg: 06 Feb 2014 - 0:24:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hefði verið gaman en....... Sad

** Only for travelers in a good physical condition. Travelers with knee or back problems are advised not to tour **
_________________
*Einn með öllu*

http://www.flickr.com/photos/ellertj/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 10 Feb 2014 - 12:44:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ok, þetta er núna næsta laugardag.

Upplýsingar um mætingastað og tíma:

*** Á BSÍ, kl 9:00. -- Og koma með eitthvað nesti og gönguskó. ***

Hittast fyrir utan, fyrir framan húsið.

(og þá á að vera löngu búin að ganga frá greiðslu)

Cool
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Matti Skratti


Skráður þann: 12 Nóv 2007
Innlegg: 727
Staðsetning: 27 W 458472 7108076
Skiptir ekki máli
InnleggInnlegg: 13 Feb 2014 - 17:22:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

14.900 kr verður maður borinn á staðinn?
_________________
http://www.flickr.com/photos/mattiskratti/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 13 Feb 2014 - 23:16:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Matti Skratti skrifaði:
14.900 kr verður maður borinn á staðinn?


Já. Transport er innifalið. En það þarf að ganga slatta. En án tilboðs kostar ferðin 25.000 kr.

Til samanburðar, Þríhnúkagígur er á 37.000 kr, og maður er þarna inni í 30-45 mínútur.

Í Búra verður maður í u.þ.b. 5 klukkustundir, inni í hellinum.

Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 14 Feb 2014 - 9:02:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Matti Skratti skrifaði:
14.900 kr verður maður borinn á staðinn?


Já. Transport er innifalið. En það þarf að ganga slatta. En án tilboðs kostar ferðin 25.000 kr.

Til samanburðar, Þríhnúkagígur er á 37.000 kr, og maður er þarna inni í 30-45 mínútur.

Í Búra verður maður í u.þ.b. 5 klukkustundir, inni í hellinum.

Smile


Gott

Væri gaman að fara

Eru margir skráðir héðan?
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group