Sjá spjallþráð - Norðurljósaferð í kvöld. 9 jan :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Norðurljósaferð í kvöld. 9 jan
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Á döfinni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 08 Jan 2014 - 0:13:11    Efni innleggs: Norðurljósaferð í kvöld. 9 jan Svara með tilvísun

Það er góð norðurljósa- og skýjaspá fyrir annað kvöld, sýnist mér.

https://www.facebook.com/photo.php?fbid=195320850669177&set=a.175564362644826.1073741828.175226842678578&type=1&theater

http://www.vedur.is/vedur/spar/nordurljos/

Ætla einhverjir að skreppa út fyrir bæinn?
_________________
jonr.light.is


Síðast breytt af jonr þann 09 Jan 2014 - 20:00:38, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nocturne


Skráður þann: 13 Nóv 2009
Innlegg: 747
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 08 Jan 2014 - 9:33:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er ekki að sjá neitt of spennandi skýjaspá... Sad
_________________
Kveðja,
Sigurður William
https://www.facebook.com/SiggiPhoto
http://www.flickr.com/photos/sigurdurwilliam/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
viktorG


Skráður þann: 29 Mar 2012
Innlegg: 88

Nikon D800
InnleggInnlegg: 08 Jan 2014 - 9:51:26    Efni innleggs: Re: Norðurljósaferð á morgun (8 Jan)? Svara með tilvísun

jonr skrifaði:
Það er góð norðurljósa- og skýjaspá fyrir annað kvöld, sýnist mér.

https://www.facebook.com/photo.php?fbid=195320850669177&set=a.175564362644826.1073741828.175226842678578&type=1&theater

http://www.vedur.is/vedur/spar/nordurljos/

Ætla einhverjir að skreppa út fyrir bæinn?


Virkni í sólinni http://www.youtube.com/watch?v=jUogvdjWKAE það þyðir á morgun(9 Jan) ... en hver veit Smile ég fér í kvöld og á morgun Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 08 Jan 2014 - 14:03:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Samkvæmt Gedds Aurora Forecast er mest virkni (5) á fimmtudag og föstudag.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 08 Jan 2014 - 14:43:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jamm... sýnist þetta vera seinna á ferðinni en ég gerði ráð fyrir... en þá eru skýin komin... Sad

Þau eru komin nú þegar sýnist mér...
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
JGS
Umræðuráð


Skráður þann: 15 Apr 2007
Innlegg: 3238
Staðsetning: The Overlook Hotel
Nikon D300
InnleggInnlegg: 09 Jan 2014 - 10:00:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ætlar einhver út?
_________________
Kveðja,
Jói...
Flickr!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 09 Jan 2014 - 20:04:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég legg af stað kl. 9. Ætli það verði ekki örtröð við Kleifarvatn... Razz
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
JGS
Umræðuráð


Skráður þann: 15 Apr 2007
Innlegg: 3238
Staðsetning: The Overlook Hotel
Nikon D300
InnleggInnlegg: 09 Jan 2014 - 20:38:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jonr skrifaði:
Ég legg af stað kl. 9. Ætli það verði ekki örtröð við Kleifarvatn... Razz


Mér sýnist nú á öllu að það sé hætta á að það verðir skýjað þar, er það ekki?
_________________
Kveðja,
Jói...
Flickr!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
gummih


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1693

Canon 40D
InnleggInnlegg: 09 Jan 2014 - 21:20:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Núna er Leirvogur farinn að hreyfast en rauntímamyndin frá NOAA er alveg dauð, ég fatta ekki hvað er að gerast
http://www.swpc.noaa.gov/pmap/gif/pmapN.gif
_________________
~ Ljósmyndir ~
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 09 Jan 2014 - 21:24:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gummih skrifaði:
Núna er Leirvogur farinn að hreyfast en rauntímamyndin frá NOAA er alveg dauð, ég fatta ekki hvað er að gerast
http://www.swpc.noaa.gov/pmap/gif/pmapN.gif


þetta er duló
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
gummih


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1693

Canon 40D
InnleggInnlegg: 09 Jan 2014 - 21:39:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

og BAMM, NOAA var að lifna við (var bara pínulítill fölgulur hringur rétt áðan)
_________________
~ Ljósmyndir ~
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
splundri


Skráður þann: 16 Des 2013
Innlegg: 7

Canon 60D
InnleggInnlegg: 09 Jan 2014 - 22:49:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hæhæ strákar, þið viriðst alveg kunna þetta fyrst þið eruð að velta norðuljósa ferð fyrir ykkur.

Segið mér eitt fyrir mann sem hefur aldrei tekið Norðurljósamyndir áður.
ISO! hvar eruð þið í því? Er eithvað áhveðið ISO sem þið farið aldrei yfir svo þið eiðileggjið ekki myndina?

Datt í hug bara spurja ykkur snillingana! Smile
_________________
Kveðja Sindri
http://www.flickr.com/photos/112088563@N04/

Canon 60D 10-22 F/ 3,5-4,5 - 24-105 F/4 - 50mm F/1,2
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 10 Jan 2014 - 1:30:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

splundri skrifaði:
Hæhæ strákar, þið viriðst alveg kunna þetta fyrst þið eruð að velta norðuljósa ferð fyrir ykkur.

Segið mér eitt fyrir mann sem hefur aldrei tekið Norðurljósamyndir áður.
ISO! hvar eruð þið í því? Er eithvað áhveðið ISO sem þið farið aldrei yfir svo þið eiðileggjið ekki myndina?

Datt í hug bara spurja ykkur snillingana! Smile


ég set alveg stopp við 1600 ISO

get svo sem alveg farið í 3200... Canon 6D ræður vel við það en 1600 er alveg hámark samt sem áður hjá mér

og það geri ég bara í dimmu...sé t.d. fullt tungl þá minnka ég það oft í 800-1000 og sama ef það er mikill snjór í kringum mig.

1600 í mikill dimmu
800-1000 í miklu tunglsljósi og snjó

En þetta fer líka alveg eftir myndavélum.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Nilli


Skráður þann: 08 Okt 2005
Innlegg: 2794
Staðsetning: Í jöklanna skjóli
Nikon D3s & Nikon D600
InnleggInnlegg: 10 Jan 2014 - 8:17:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tek undir með Arnari Bergi. Ekki að fara með ljósnæmið ofar en þörf er á og birtan hefur þar úrslitaáhrif. Iso 1250 er eitthvað sem ég nota oft en við daprari birtu 1600 - 2000 - 3200. En vélarnar eru misgóðar hvað þetta varðar þó þessi þáttur fari sífellt batnandi í nýrri týpunum. Svo fer þetta líka eftir því hvað mikil hreyfing er á norðurljósunum. Ef þau dansa mjög hratt fer maður hærra með isoið til að stytta lýsingartímann.

Bkv. Nilli
_________________
Þórir N. Kjartansson
http://500px.com/thorirnk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Toni


Skráður þann: 12 Júl 2007
Innlegg: 113

Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 11 Jan 2014 - 19:04:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað segið þið snillingar
Haldiði að norðurljósin láti sjá sig í kvöld/nótt ?
_________________
www.islandihnotskurn.is
Flickr: http://flickr.com/photos/antonst/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Á döfinni Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group