Sjá spjallþráð - Magic Lantern :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Magic Lantern

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Helgaein


Skráður þann: 07 Jan 2014
Innlegg: 2


InnleggInnlegg: 07 Jan 2014 - 13:18:48    Efni innleggs: Magic Lantern Svara með tilvísun

Er einhver hér sem hefur sett inn Magic Lantern á vélina sína?

Mig langar svo í möguleikan að taka upp og ég er með Canon 50D. Ég hef bara lesið mér til á netinu og skoðað video á youtube og fleira um hvernig eigi að gera þetta. Ég er bara eitthvað smeik og vil heyra einhvern mæla með þessu og hvort sá aðili hafi lent í veseni með þetta.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
bhmoller


Skráður þann: 17 Okt 2012
Innlegg: 165

Canon dót
InnleggInnlegg: 07 Jan 2014 - 13:56:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er búin að vera að nota Magic Lantern núna í næstum 2 ár og er mjög sáttur við þær viðbætur sem ég fæ, ég var með Canon 600d vél og þetta virkaði vel er núna með 5D m2 og gæti ekki hugsað mér að vera ekki með Magic Lantern á kortinu. Þá nefni ég sérstaklega þann fidus að vera með hita mælir sem lætur mig vita þegar vélin er við það að ofhitna í löngum tökum, ég er mest að nota vélina í video .....en þetta getur skemt vélina segja þeir hjá Magic Lantern þó ég viti ekki til þess að það hafi gerst en það eru svakalega margir möguleikar sem Magic Lantern býður uppá

http://www.magiclantern.fm/index.html
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
tyndur23


Skráður þann: 26 Maí 2010
Innlegg: 230

Nikon D7000
InnleggInnlegg: 07 Jan 2014 - 14:00:41    Efni innleggs: Re: Magic Lantern Svara með tilvísun

Helgaein skrifaði:
Er einhver hér sem hefur sett inn Magic Lantern á vélina sína?

Mig langar svo í möguleikan að taka upp og ég er með Canon 50D. Ég hef bara lesið mér til á netinu og skoðað video á youtube og fleira um hvernig eigi að gera þetta. Ég er bara eitthvað smeik og vil heyra einhvern mæla með þessu og hvort sá aðili hafi lent í veseni með þetta.


hef prófað þetta á 50d.
Hef ekki lent í vandræðum með að nota þetta.
tókst að taka stutt video þó vélin sé ekki gerð fyrir það.
_________________
http://500px.com/GSchram
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Skyzo


Skráður þann: 04 Nóv 2006
Innlegg: 378
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 07 Jan 2014 - 15:24:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er alltaf best að hafa varann á, en ég hef heyrt frá mörgum með ML uppsett á vélarnar sínar, og enginn hefur lent í neinum vandræðum með það. Einning skildist mér á lestri af netinu að ef þú setur upp ML þá helst vélin samt í ábyrgð (en ég ætla ekki að selja það dýrara en ég kaupi það).

Sjálfur ef ég ætti Canon vél myndi ég hiklaust setja þetta upp, sérstaklega þar sem ég er nokkuð í myndböndunum. Og ef þetta myndi virka fyrir Nikon vélina mína, þá myndi ég hiklaust skoða það. Wink
_________________
Heimasíðan
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Biggi


Skráður þann: 26 Apr 2005
Innlegg: 85

Canon 6D
InnleggInnlegg: 07 Jan 2014 - 20:22:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þú ferð eftir leiðbeiningunum, og passar að vélin verði ekki rafmagnslaus á meðan uppfærslan er í gangi, þá ættirðu ekki að lenda í neinum vandamálum.

Þeir sem standa að ML þurfa auðvitað að verja sig ef eitthvað skyldi klikka, og því eru varúðarorðin svona mörg.

Notaðu bara release útgáfu, og þá á þetta að vera í fínu lagi.

Ég hef sett þetta upp á nokkrar vélar og notað án vandræða.
Það eina sem ég veit að ML hefur varanleg áhrif á er að það er ekki hægt að nota WiFi SD kort eftir að ML hefur verið sett inn á vél.
_________________
Almost everything is worth a shot...

http://www.birgirs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Atli Gunnars


Skráður þann: 08 Feb 2010
Innlegg: 270


InnleggInnlegg: 07 Jan 2014 - 22:12:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er ekkert mál að taka þetta af vélinni og út af kortinu ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
fjolnirm


Skráður þann: 21 Mar 2010
Innlegg: 415

Panasonic GH4
InnleggInnlegg: 08 Jan 2014 - 0:09:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er bara á kortinu og með að þurka skjalið þaðan, þá er allt eins og áður. Canon vélarnar eru bara ónothæfar í video ef maður hefur þetta ekki inni.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Therawat


Skráður þann: 08 Ágú 2012
Innlegg: 68

7D
InnleggInnlegg: 08 Jan 2014 - 2:20:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er vafasöm fullyrðing að segja að Canon vélar séu óæthæfar í video án Magic Lantern. Til dæmis er Magic Lantern enn í þróun fyrir Canon 7D og bara nýlega sem hægt var að taka video í Raw á þá vél. Samt hefur 7D verið frá upphafi notuð af atvinnumönnum til að taka glæsileg video í atvinnuskyni. Sama má segja um margar aðrar Canon vélar enda er Canon leiðandi í framleiðslu videovéla til atvinnunota.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Helgaein


Skráður þann: 07 Jan 2014
Innlegg: 2


InnleggInnlegg: 08 Jan 2014 - 14:58:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þið sem notið magic lantern í video eruði að nota ákveðnar linsur?
Er hægt að nota hvaða linsu sem er?

Takk fyrir allar þessar ábendingar og endilega bæta inn fleirum ef ykkur dettur eitthvað í hug.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 08 Jan 2014 - 15:44:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skyzo skrifaði:
Það er alltaf best að hafa varann á, en ég hef heyrt frá mörgum með ML uppsett á vélarnar sínar, og enginn hefur lent í neinum vandræðum með það. Einning skildist mér á lestri af netinu að ef þú setur upp ML þá helst vélin samt í ábyrgð (en ég ætla ekki að selja það dýrara en ég kaupi það).Vélin dettur ekki úr ábyrgð þó svo að þú setjir ML í hana, hinsvegar ef að vélin bilar út frá ML að þá fellur það ekki undir ábyrgð.

Heyrði nú í einum í gær sem setti ML í sína vél og þegar hann tók svo kortið úr sem var með ML á og setti annað kort í hana að þá virkaði ekki video fídusinn í vélinni. Veitt samt ekki hvort að það hafi eitthvað með ML að gera.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group