Sjá spjallþráð - Er sniðugt að geyma Lightroom Catalog í Dropbox :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Er sniðugt að geyma Lightroom Catalog í Dropbox

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
joiph


Skráður þann: 25 Feb 2011
Innlegg: 76
Staðsetning: Reykjavík
alls konar
InnleggInnlegg: 02 Jan 2014 - 17:46:16    Efni innleggs: Er sniðugt að geyma Lightroom Catalog í Dropbox Svara með tilvísun

Ég er að velta fyrir hvort það hafi einhver reynslu af því að hafa Lightroom catalogin í dropbox og nota smart preview?

Þetta hljómar mjög vel að geta gengið að myndunum bæði í ferðatölvunni og heimilstölvunni, og haft allt samræmt, og bara geymt myndirnar sjálfar á einum stað.

En ég veit ekki alveg hvort þetta étur upp allt erlent niðurhal á mettíma

Er kannski til einhver þjónusta sem er hýst innanlads sem er hægt að vista catalogin í?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð
HalliHuberts


Skráður þann: 07 Apr 2013
Innlegg: 68
Staðsetning: Suðurnes
Canon EOS 600D
InnleggInnlegg: 02 Jan 2014 - 18:08:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Dropbox with 2 GB might be a little to small. If you do not have external hard drive, then try using a memory stick.

Since you have laptop and desktop, why not just copy from one machine to the other when you have the time to do so.

You can rent space online but it cost.
http://nethysing.is/netafrit
_________________
Haraldur G. Húbertsson
http://www.hallisphotogarphy.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
joiph


Skráður þann: 25 Feb 2011
Innlegg: 76
Staðsetning: Reykjavík
alls konar
InnleggInnlegg: 02 Jan 2014 - 18:15:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er að tala um að hafa allt syncað alltaf með því að nota dropbox og geta þannig unnið í sama catalog á millli tölva.

(Ég er með 60 gb áskrfit sem fylgdi símanum mínum en kaupi örugglega 100 gb fyrir 100 dollara á ári þegar það rennur út.)

Það er líka hægt að gera þetta með því að geyma catalogin á flakkara en krefst þess að vera alltaf að þvælast með flakkara sem þarf að vera í sambandi við vélina sem er unnið á.

Held að þetta dæmi hjá Vefhýsingu bjóði ekki upp á að synca möppur á milli tölva jafnóðum eins og dropbox býður upp á.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð
HalliHuberts


Skráður þann: 07 Apr 2013
Innlegg: 68
Staðsetning: Suðurnes
Canon EOS 600D
InnleggInnlegg: 02 Jan 2014 - 18:20:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

They say at Nethýsing.is (http://nethysing.is/netafrit), I quote:
Tilvitnun:
Ekki tína myndum, tónlist, skrám og Myndböndum í þjófnað, vírus eða náttúruhamfara!
Netbackup er einfalt og öruggt, hægt að nálgast á netinu með sync og afritun

_________________
Haraldur G. Húbertsson
http://www.hallisphotogarphy.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
joiph


Skráður þann: 25 Feb 2011
Innlegg: 76
Staðsetning: Reykjavík
alls konar
InnleggInnlegg: 02 Jan 2014 - 18:23:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Veit ekki meir og ekki eru þeir að gefa of miklar upplýsginar.

Er með eina síðu hjá Nethýsingu og þjónustan hjá þeim er herfileg, erfitt að nálgast upplýsingar og hraðinn á þessari síðu er þannig að hún er á mörkum þess að teljast nothæf, ef ég væri að reyna selja eitthvað á henni myndi ég segja að hún væri alls ekki nothæf

Svo veit ég ekki hvað er að "tína myndum" ef ég væri að selja eitthvað myndi ég frekar reyna að aðstoða fólk við að týna ekki myndunum sínum Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð
HalliHuberts


Skráður þann: 07 Apr 2013
Innlegg: 68
Staðsetning: Suðurnes
Canon EOS 600D
InnleggInnlegg: 02 Jan 2014 - 18:31:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

joiph skrifaði:


Er með eina síðu hjá Nethýsingu og þjónustan hjá þeim er herfileg, erfitt að nálgast upplýsingar og hraðinn á þessari síðu er þannig að hún er á mörkum þess að teljast nothæf, ef ég væri að reyna selja eitthvað á henni myndi ég segja að hún væri alls ekki nothæf


Well, when you are talking about website, I can tell you the reason, the reason is that everyone want CMS (Content Management System) and this requires Database such as MySQL.

CMS is ok, if your site does not request more than 60 views a second, then when downloading files, the database has to find that file before it can give you the link to download since everything will be encrypted to DB standards, meaning the file does not have the name it rather has a number.

On a hand coded website it is easier and faster, it can take over 1000 requests per second and there is a difference in the URL.

Example:
CMS:
Kóði:
http://www.yoursite.com/xy.php?file=x95765498652465


hand coded site:
Kóði:
http://www.yoursite.com/downloads/yourfile.html


CMS has to regenerate the code to an valid URL which takes time. (studied web design that's why I know the difference, and as webdesigner I have no chance against CMS though I can program a personalized CMS)
_________________
Haraldur G. Húbertsson
http://www.hallisphotogarphy.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 02 Jan 2014 - 18:37:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég sé svo sem ekkert þessu til fyrirstöðu. Og ef þú ert með 160GB hjá dropbox er plássið nóg. En eins og þú segir með erlenda niðurhaldið, smartpreview er reyndar ekki stórt, tala um 500 myndir séu um 400MB á síðuni hjá Adobe.

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jonfri


Skráður þann: 14 Maí 2014
Innlegg: 112

Leica
InnleggInnlegg: 15 Júl 2014 - 14:46:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er að nota lightroom sync folders og lightroom mobile;

Það virkar reyndar ekki milli tveggja tölva, en ég er með allt í símanum og ipadinum sem ég vel að synca. Mjög þægilegt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group