Sjá spjallþráð - Ráð til að endurheimta eytt video af Compact Flash korti :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ráð til að endurheimta eytt video af Compact Flash korti

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
BenniH


Skráður þann: 09 Ágú 2009
Innlegg: 169
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 02 Jan 2014 - 0:16:13    Efni innleggs: Ráð til að endurheimta eytt video af Compact Flash korti Svara með tilvísun

Gleðilegt ljósmyndaár

Mig langaði að spyrja hvort einhver hafi ráðleggingar um hvernig og hvort sé hægt að endurheimta video sem ég eyddi óvart út af minniskortinu í Canon EOS 7D vélinni minni. Er ekkert búinn að gera með kortið síðan ég eyddi upptökunni, einhver ráð?
_________________
http://www.flickr.com/photos/benni65/
Canon EOS 5D Mark III; Canon EOS 7D; EF 16-35mm f/2.8 L II USM; EF 24-105mm f/4 L IS USM; EF 70-200mm f/2.8 L IS II USM; EF 100-400mm f/4.5-5.6 L IS USM; EF 100mm f/2.8 L IS USM Macro; Canon Speedlite 600EX-RT
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 02 Jan 2014 - 0:36:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.wondershare.net/ad/data-recovery/?gclid=CJeK98ag3rsCFSj3wgodangAzQ

http://www.stellarinfo.com/windows-data-recovery.php
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 02 Jan 2014 - 0:36:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Númmer 1,2 og 3 er að gera ekki neitt við kortið fyrr en þú ert kominn með forrit til að recovera efnið. Ef þú eyddir því bara, gerðir ekki format þá ætti að vera góður möguleiki að recovera það.

Það eru mörg forrit sem gera þetta, og google er besti vinur þinn í þessu tilfelli held ég. Ég hef ekki reynslu af CF kortum beint, en hef notað svona forrit til að recovera harða diska og oft virkað vel.

Hérna er t.d. eitt sem fær góða einkun (reyndar ekki mörg review heldur).

http://download.cnet.com/Compact-Flash-Card-Recovery-Pro/3000-2094_4-75913707.html
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
BenniH


Skráður þann: 09 Ágú 2009
Innlegg: 169
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 02 Jan 2014 - 0:50:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

takk kærlega fyrir þetta, kíki á þessar lausnir og læt svo heyra hvernig gengur
_________________
http://www.flickr.com/photos/benni65/
Canon EOS 5D Mark III; Canon EOS 7D; EF 16-35mm f/2.8 L II USM; EF 24-105mm f/4 L IS USM; EF 70-200mm f/2.8 L IS II USM; EF 100-400mm f/4.5-5.6 L IS USM; EF 100mm f/2.8 L IS USM Macro; Canon Speedlite 600EX-RT
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
rlingr


Skráður þann: 17 Jan 2007
Innlegg: 9
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 03 Jan 2014 - 13:20:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Notaði Pandora recovery nýlega bæði á harðan disk og á CF kort og virkaði í báðum tilvikum mjög vel.

http://www.pandorarecovery.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group