Sjá spjallþráð - fókus í landslagsmyndum :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
fókus í landslagsmyndum

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
kong


Skráður þann: 07 Mar 2013
Innlegg: 159

Canon 6D
InnleggInnlegg: 25 Des 2013 - 15:06:36    Efni innleggs: fókus í landslagsmyndum Svara með tilvísun

Góðan og blessaðan og gleðileg jólin, hef verið að vandræðast með myndir teknar úti þá sérstaklega landslagsmyndir, fókusinn virðist fínn nær en oft á tíðum óskýr þegar fjær dregur, gerði tilraun í gær með tveimur linsum þ.e sigma 17-70 og tokina 12-24, tók myndir úti í góðri birtu og með minnsta ljósopi sem völ var á, en er alls ekki sáttur, þykist vera búinn að útiloka linsuvanda en allar eða flestar andlitsmyndir eru fínar. Getur verið að vélin hjá mér þurfi hreinsun eða einhverja yfirhalningu eða er þetta bara ljósmyndaranum að kenna?

Kv Kiddi
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gr33n


Skráður þann: 20 Ágú 2006
Innlegg: 1987
Staðsetning: Breiðholt City
Canon 5d
InnleggInnlegg: 25 Des 2013 - 15:56:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Getur þú hent inn einni mynd ásamt exif upplýsingum til þess að skoða?

Myndi helst skjóta á að þú værir að mynda með of stórt ljósop (lágt F-stop)
_________________
Gísli Baldur Bragason
FlickR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kong


Skráður þann: 07 Mar 2013
Innlegg: 159

Canon 6D
InnleggInnlegg: 25 Des 2013 - 16:17:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ljósop 22 sem er minnsta ljósop á tokina linsunni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Meso


Skráður þann: 28 Feb 2007
Innlegg: 593

Leica M6
InnleggInnlegg: 25 Des 2013 - 16:21:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Of lítið ljósop kannski, difffraction?

http://www.luminous-landscape.com/tutorials/understanding-series/u-diffraction.shtml
_________________
Andri
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kong


Skráður þann: 07 Mar 2013
Innlegg: 159

Canon 6D
InnleggInnlegg: 25 Des 2013 - 16:28:55    Efni innleggs: Svara með tilvísuniso-100 f-22 1/6 sec tekið á þrífæti með canon 500d og sigma 17-70
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 25 Des 2013 - 16:43:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er ekkert sérstaklega mikið að marka mynd í vefupplausn en of lítið ljósop og diffraction er góð ágiskun. Þess fyrir utan er linsan líklegast alls ekki upp á sitt besta á f/22.

Ég man að jafnvel á 6MP Nikon D40 hrundi skerpan niður á milli f/11 og f/16 á Sigma 30mm f/1.4. Á þeirri myndavél var skerpan mest á f/11 en minnst á f/16.

Góð byrjun í það minnsta að hætta að nota f/22, og jafnvel f/16, ef þú þarft ekki nauðsynlega alla þá skerpudýpt sem þau ljósop gefa.

Varstu annars nokkuð með hristivörnina á líka?
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
IngolfurB


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 341
Staðsetning: Álftanes
Canon 10D
InnleggInnlegg: 25 Des 2013 - 23:11:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Á hvað ertu að fókusa þarna?
Prófaðu að hafa Tokina linsuna stillta á manual fókus og fókusa hana á c.a 4m fyrir framan þig á 12mm (víðast)
Stilltu á f8 á myndavélinni sem ætti að vera mesta skerpan á 12-24 linsunni (lens sweet spot )
Með þessar stillingar á allt frá 0.77m uppí óendanlegt (infinity) að vera í góðum fókus http://www.dofmaster.com/dofjs.html
_________________
Ingólfur B.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
12joi


Skráður þann: 06 Jún 2009
Innlegg: 595
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 26 Des 2013 - 1:38:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hef heyrt um eða lesið einhversstaðar að fókusa niðurfyrirsig, sirka 1/3 af myndefninui, læsa fókusnum, beina síðan vélinni upp og smella af.
_________________
Canon 1Ds mark II, 5D mark III, EF 135 f/2 L USM, EF 70-200 2,8 L IS USM II, EF 24-105 f/4
http://www.flickr.com/photos/ottohar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
12joi


Skráður þann: 06 Jún 2009
Innlegg: 595
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 26 Des 2013 - 1:39:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

12joi skrifaði:
Hef heyrt um eða lesið einhversstaðar að fókusa niðurfyrirsig, sirka 1/3 af myndefninu, læsa fókusnum, beina síðan vélinni upp og smella af.

_________________
Canon 1Ds mark II, 5D mark III, EF 135 f/2 L USM, EF 70-200 2,8 L IS USM II, EF 24-105 f/4
http://www.flickr.com/photos/ottohar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 26 Des 2013 - 11:08:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nú þekki ég þessar linsur ekki, en eru þær ekki bara svona ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 28 Des 2013 - 2:19:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

17-70 sigman er skörp linsa
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group