Sjá spjallþráð - Brotin linsa (Canon 17-40mm f/4L) :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Brotin linsa (Canon 17-40mm f/4L)
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
kristo


Skráður þann: 07 Jún 2008
Innlegg: 172

Canon EOS 1D Mark II
InnleggInnlegg: 23 Des 2013 - 20:12:09    Efni innleggs: Brotin linsa (Canon 17-40mm f/4L) Svara með tilvísun

Sæl verið þið og gleðilega hátíð.

Ég missti myndavélina (1d, á ekki von á að hún hafi tekið eftir hnjaskinu) í gólfið. Linsan (Canon 17-40mm f/4L) brotnaði.

Sjá myndir. Einhverjar hugmyndir um hvort sé hægt að laga þetta og hvað það myndi kosta? Öll gler virðast heil, það er í raun ,,bara" þessi bakendi sem er brotinn af.

http://www.kristo.is/brotin-linsa/linsa1.jpg
http://www.kristo.is/brotin-linsa/linsa2.jpg
http://www.kristo.is/brotin-linsa/linsa3.jpg
http://www.kristo.is/brotin-linsa/linsa4.jpg
http://www.kristo.is/brotin-linsa/linsa5.jpg
_________________
Canon EOS 1d MkII - EF 17-40mm f/4L - EF 50mm f/1.4 - EF 135mm f/2L - EF 70-200mm f/4L
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 23 Des 2013 - 20:58:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gæti alveg verið. Bara kíkja með hana í Beco og láta strákana á verkstæðinu meta hvort að það sé hægt. Veitt að það kom ein svona inn í dag sem er brotin á svipaðan hátt og þessi og hún fór í verkferli á verkstæðinu svo að það er alveg séns.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 24 Des 2013 - 4:06:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þetta er viðgerðarhæft, linsan er hönnuð til að brotna þarna, ekkert gler sko.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kristo


Skráður þann: 07 Jún 2008
Innlegg: 172

Canon EOS 1D Mark II
InnleggInnlegg: 24 Des 2013 - 17:14:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þakka svörin (hughreystinguna). Nú er bara að sjá hvað verkstæðismennirnir hjá Beco segja þegar þeir sjá hana! Ætli ég reyni ekki að senda hana suður milli jóla og nýárs.
_________________
Canon EOS 1d MkII - EF 17-40mm f/4L - EF 50mm f/1.4 - EF 135mm f/2L - EF 70-200mm f/4L
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 25 Des 2013 - 17:58:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

beco fer létt með að gera við þetta held ég,, Ég braut sigma 8-16mm í sumar á alveg sama hátt, sem sagt botninn brotnaði af,
Valur í fotoval reddaði þessu yndislega vel, linsan ekki síðri eftir viðgerð.
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Matti Skratti


Skráður þann: 12 Nóv 2007
Innlegg: 727
Staðsetning: 27 W 458472 7108076
Skiptir ekki máli
InnleggInnlegg: 28 Des 2013 - 12:19:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bara smá Uhu á þetta.
_________________
http://www.flickr.com/photos/mattiskratti/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kristo


Skráður þann: 07 Jún 2008
Innlegg: 172

Canon EOS 1D Mark II
InnleggInnlegg: 06 Jan 2014 - 11:22:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það reyndist hægt að gera við þetta...fyrir 85 þús. Einhver sem vill selja mér notaða á ca 75? Smile Á sama stað fæst brotin linsa í varahluti fyrir lítið...
_________________
Canon EOS 1d MkII - EF 17-40mm f/4L - EF 50mm f/1.4 - EF 135mm f/2L - EF 70-200mm f/4L
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
bragur


Skráður þann: 25 Júl 2005
Innlegg: 925

Á milli véla...
InnleggInnlegg: 06 Jan 2014 - 12:37:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Uff, engar tryggingar??
_________________
Bragi Bergþórsson - atvinnuunglingur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 06 Jan 2014 - 14:35:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

á ekki heimilstrygginginn að covera þetta tjón þitt?
það er að segja ef þú hefur misst hana heima
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 06 Jan 2014 - 17:01:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Innbúskaskó cóverar þetta. Beco skipti um fókusmótor í 24L og það var bara 40 þúsund, mér finnst þetta hæpinn kostnaður vegna þess að þetta er einfaldasti parturinn og tekur einungis um korter að skipta um.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 06 Jan 2014 - 17:11:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sjá þetta:

http://www.lensrentals.com/blog/2013/12/assumptions-expectations-and-plastic-mounts#more-17031

"
When a plastic mount does break, people tend to freak out a bit because the lens is so obviously broken. From a repair standpoint, though, we love them. It takes 15 minutes to replace a broken plastic mount and the lens is as good as new. Metal mount lenses don’t break like that. Instead internal components and lens elements get shifted and bent. It can take several hours to return one of those to optical alignment.
"

85 þús fyrir þessa viðgerð er hreinlega þjófnaður. Prófaðu að hafa samband við Nýherja og jafnvel Canon beint, Beco á ekki að komast upp með þessa viðskiptahætti.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 06 Jan 2014 - 17:13:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fotóval lagar Canon líka, þetta er líka einfaldasta viðgerð í heimi, 4 skrúfur.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 10 Jan 2014 - 15:40:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er ekki alveg svona einfalt...

Það þarf að skipta um focus mótor líka þar sem kapalinn er slitin og hann er ekki hækt að fá stakan og laga og bara að skipta um hann er ansi margar skrúfur og ekki fyrir hvern sem er að rífa í sundur. Einnig er húsið brotið og þarf að skipta um það. Nú kapall á milli móðurborðs og myndavélar (snertur) er slitinn en hann er hækt að fá stakan og skipta um hann og um leið losna undan því að skipta um móðurborðið (sé það ekki skemt), ef það er skipt um móðurborð líka þá þarf að stilla linsuna upp á nýtt.
Hitt er svo annað mál að þó þetta sé smá rifrildi þá er þetta mjög einfallt og tekur ca 25 mínútur (hef gert þetta) og ef maður pantar varahluti á ebay (25þ heim komnir með gjöldum) eða annarstaðar (hækt að fá þetta út um allt nema Beco vill ekki selja staka varahluti...) þá borgar sig að gera það sjálfur ef þarf að kaupa þetta hér allt heima og stilla linsu þá er þetta dýrt (85þ) og borgar sig ekki. Aðal vandamálið hér snýst um 2 kapla sem eru slitnir og því vandamáli fylgir svolítil vinna og kostnaður. kapall ú móðurborði í linsu er sá sami og er í einhverjum öðrum linsum frá canon allavega sami kapall og er í 100mm 2.0.
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 10 Jan 2014 - 16:31:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég fór nú að hugsa um það núna eftirá með kostnað upp á 85þ. að í raun þá er það mitt mat að það borgar sig að gera við linsuna.

Sko... gangverð á þessum linsum er á bilinu ca 70-100þ eftir aldri og ástandi.
Linsa sem er 2009 módel með nýjan fókusmótor, nýtt móðurborð og fl. og ný stillt er klárlega 85þ virði.

Ég myndi frekar kaupa hana og þá sérstaklega ef hún væri ný stillt á 85þ en einhverja aðra á 70þ. að því gefnu að sjálfsögðu að Beco myndi stilla hana vel eins og ég hef trú á að þeir myndu gera.
þetta er náttúrlega bara eins og ég horfi á þetta.
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 10 Jan 2014 - 17:25:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fókusmótor í 24L kostar ekki nema 40 þús með stillingu og öllu.
Get ekki ímyndað mér að hann sé dýrari í 17-40L

En linsan kom betri en ný úr viðgerðinni
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group