Sjá spjallþráð - Myndvinnsluforrit :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Myndvinnsluforrit

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
AntiMagic


Skráður þann: 21 Des 2010
Innlegg: 29

....
InnleggInnlegg: 20 Nóv 2013 - 14:23:54    Efni innleggs: Myndvinnsluforrit Svara með tilvísun

Er að spá kaupa mér myndvinnsluforrit en er ekki 100% viss hvort það geti lesið Raw file úr Olympus OM-D. Fínt að vita hvaða forrit maður ætti að fá sér.

Þorsteinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 20 Nóv 2013 - 14:57:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lightroom 5, Photoshop 6 og Capture one get öll lesið RAW skrár úr þessari vél, þekkji ekki inná önnur forrit.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Skyzo


Skráður þann: 04 Nóv 2006
Innlegg: 378
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 20 Nóv 2013 - 15:13:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er auðvitað spurning um hvaða budget þú ert með í það fyrsta og eftir hverju þú ert að leita. Eins og var nefnt hér fyrir ofan þá er Lightroom, Photoshop og Capture One flott forrit sem geta lesið raw skrá.

Hvaða forrit varstu að skoða sem þú ert ekki viss um annars?
_________________
Heimasíðan
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
AntiMagic


Skráður þann: 21 Des 2010
Innlegg: 29

....
InnleggInnlegg: 20 Nóv 2013 - 16:02:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Var með
Adobe Photoshop Elements 7-8 sem var crackað en var vesen með það þannig að ég henti því úr tölvuna minni. En er ekki að fara eyða stórfé svo þetta létt áhugarmál hjá mér.

Spá láta kaupa fyrir mig USA þegar faðir minn fer þangað á næstuni.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Skyzo


Skráður þann: 04 Nóv 2006
Innlegg: 378
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 20 Nóv 2013 - 16:05:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

AntiMagic skrifaði:
Var með
Adobe Photoshop Elements 7-8 sem var crackað en var vesen með það þannig að ég henti því úr tölvuna minni. En er ekki að fara eyða stórfé svo þetta létt áhugarmál hjá mér.

Spá láta kaupa fyrir mig USA þegar faðir minn fer þangað á næstuni.


Þetta svarar þó ekki spurningunni, hvaða forrit varstu að spá í að kaupa þér sem þú heldur að hafi ekki stuðning fyrir raw skrár, og hvað er budget'ið þitt/hversu miklu tímiru að eyða í svona forrit? Smile
_________________
Heimasíðan
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
AntiMagic


Skráður þann: 21 Des 2010
Innlegg: 29

....
InnleggInnlegg: 20 Nóv 2013 - 16:27:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Var aðeins fjótur á mér, var spá í lightroom hef sé marga tala um það forrit. Fólk sem notar það hefur verið vel sátt með það mæla með því. Sé bara ekkert info um hvaða raw maður gæti skoða í því epa geta lesið allar vélar. Þessar vélar eru með missundai raw format ef man rétt. Sá það 149$ úti og svo sá þetta rétt áðan Adobe Photoshop Elements 12 kostar bara 72$

Með tíman ekki mikið því er 3 krakka á heimilinu mínu Smile Geri þetta þegar ég get og það ekkert mjög oft.

Eins og sagði rétt áðan þetta létt áhugarmál hjá mér.

Með budget þá undir 20þús hvað eru bestu kaupinn Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Skyzo


Skráður þann: 04 Nóv 2006
Innlegg: 378
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 21 Nóv 2013 - 19:04:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

AntiMagic skrifaði:
Var aðeins fjótur á mér, var spá í lightroom hef sé marga tala um það forrit. Fólk sem notar það hefur verið vel sátt með það mæla með því. Sé bara ekkert info um hvaða raw maður gæti skoða í því epa geta lesið allar vélar. Þessar vélar eru með missundai raw format ef man rétt. Sá það 149$ úti og svo sá þetta rétt áðan Adobe Photoshop Elements 12 kostar bara 72$

Með tíman ekki mikið því er 3 krakka á heimilinu mínu Smile Geri þetta þegar ég get og það ekkert mjög oft.

Eins og sagði rétt áðan þetta létt áhugarmál hjá mér.

Með budget þá undir 20þús hvað eru bestu kaupinn Smile
'

Adobe Lightroom klikkar ekki og bíður upp á þægilega og einfalda vinnslu, þó öfluga. Sjálfur notast ég við Lightroom áður en ég fínpússa mínar myndir svo í Photoshop.

Hvort þú fáir öflugara eða betra forrit en það á undir 20 þús. kallinn veit ég ekki, og það er eflaust misjafnt eftir smekk manna. En mín meðmæli fara til Adobe. Wink
_________________
Heimasíðan
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
StFS


Skráður þann: 08 Sep 2005
Innlegg: 115

Canon 350D
InnleggInnlegg: 21 Nóv 2013 - 19:31:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fyrir einhverjum árum notaði ég forrit sem mér líkaði mjög vel við og hét þá Bibble. Það heitir núna Aftershot Pro.

Ég þori reyndar ekki að mæla með því núna þar sem ég hef ekki notað það lengi en er svolítið forvitinn hvort einhver er með reynslu af þessu forriti? Það helsta sem það hefur fram yfir hin (og skiptir öllu máli fyrir mig) er að það virkar á Linux.

Það er meira að segja á nokkuð fínu tilboði ($25) en það gæti reyndar þýtt að þeir séu hættir að þróa það. Þori heldur ekki að lofa að það styðji RAW formattið sem þú talaðir um en það er hægt að sækja Trial og prófa það:
http://www.corel.com/corel/product/index.jsp?pid=prod4670071
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 22 Nóv 2013 - 12:00:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lightroom all the way. Það styður RAW úr Olympus OM-D

Hérna sérðu allar RAW skrár sem það les.

http://helpx.adobe.com/creative-suite/kb/camera-raw-plug-supported-cameras.html
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 22 Nóv 2013 - 12:46:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lightroom

einfalt og skilvirkt.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
olijon.th


Skráður þann: 13 Jún 2010
Innlegg: 253

Canon
InnleggInnlegg: 22 Nóv 2013 - 17:25:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lightroom klárlega. Ég tek allar mínar myndir í gegnum Lightroomm. Það er ekki nema ég þurfi að vinna eitthvað sérstaklega í myndunum að ég fari í PS en þá geri ég yfirleitt grunnvinnslu í Lightroom samt.
_________________
Flickrið mitt
Vimeo profile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
plammi


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 985

Nikon
InnleggInnlegg: 22 Nóv 2013 - 17:33:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lightroom er klárlega besta forritið fyrir myndvinnslu sem er á markaðnum í dag.,En ef þú þarft að vinna myndirnar eitthvað meira þá kemur Photoshop að góðum notum. En svo er Lightroom ekki bara myndvinnsluforrit, það er einnig stórgott utanumhalds forrit, þar sem hægt er að halda utan um allt myndasafnið. Mæli hiklaust með Lightroom.
_________________
Ljósmyndanámskeið - Lightroom námskeið
www.ljosmyndari.is
www.fjarnamskeid.is
www.imageree.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Feskur


Skráður þann: 02 Feb 2011
Innlegg: 78

Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 22 Nóv 2013 - 21:55:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég notaði alltaf Lightroom áður en núna nota ég eingöngu PhotoShop þar sem eiginleikinn um að gera margar myndir í einu er kominn þar inn þá finnst mér það bara þæginlegara forrit.

en svo er það bara að skoða og finna það sem hentar manni best. þó að Ps henti fyrir einn getur Lr hentað mun betur fyrir annann. fínt að downloada bara demum og fikra sig áfram
_________________
- RAW TO THE CORE -

Flickr

Weebly síðan mín
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group