Sjá spjallþráð - Smá aðstoð til að kaupa teikniborð :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Smá aðstoð til að kaupa teikniborð

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 19 Nóv 2013 - 23:15:01    Efni innleggs: Smá aðstoð til að kaupa teikniborð Svara með tilvísun

Komið sæl!

Ef það er einhver sem veit eitthvað um teikniborð ("graphic tablet", er það ekki?) og nennir að tjá sig um þau. Ég er að skoða þessi Wacom Bamboo, en satt að segja veit ekkert um þetta.

Og hvar ætli það sé best og/eða ódýrast að fá svoleiðis.

Er þetta "eins"? http://www.computer.is/vorur/7336/

Fyrirfram þakkir!
Díana
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Ibbisaeli


Skráður þann: 17 Sep 2007
Innlegg: 385
Staðsetning: Viborg
Canon 5D
InnleggInnlegg: 19 Nóv 2013 - 23:44:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég sjálfur á teikniborð frá sama framleiðanda og er mjög sáttur með það, en athugaðu eitt þetta borð er bara 10cm x 14cm, prufaðaðu að krota þetta stóran kassa á blað og spurðu þig hvort þú getur notað þessa stærð, ef svo er þá mæli ég með þessu merki.
_________________
Þetta er bara mín skoðun en ekki heilagur sannleikur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 19 Nóv 2013 - 23:46:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ibbisaeli skrifaði:
Ég sjálfur á teikniborð frá sama framleiðanda og er mjög sáttur með það, en athugaðu eitt þetta borð er bara 10cm x 14cm, prufaðaðu að krota þetta stóran kassa á blað og spurðu þig hvort þú getur notað þessa stærð, ef svo er þá mæli ég með þessu merki.


Takk takk. Ertu að meina að þú mælir með Wacom Bamboo, eða með hinu merki, á linknum, Genius EasyPen i405 4" x 5.5" Tablet?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 20 Nóv 2013 - 1:49:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þú ert að fara að nota þetta í einhverja alvöru myndvinnslu reglulega held ég að Bamboo borðin séu ekki rétta borðið.

Held að Wacom Intuos4 eða Wacom Intuos Pro séu þau sem flestir noti í dag, svo bara spurning hvaða stærð dugar þér.

En sem hobby borð sem þú notar bara svona endrum og eins þá er Bamboo í fínu lagi líklega.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group