Sjá spjallþráð - 360° myndataka og búnaður :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
360° myndataka og búnaður

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
annahardar


Skráður þann: 12 Nóv 2013
Innlegg: 1

350d 18-55mm
InnleggInnlegg: 12 Nóv 2013 - 12:30:13    Efni innleggs: 360° myndataka og búnaður Svara með tilvísun

Daginn

Er að athuga með tækni við að mynda 360°.
Sá að gott að er nota sérstaka panorama hausa á þrífótinn. Fást þeir hérna á landi? Sá að Nodal Ninja 3 er vinsæll og ódýr kostur, er hann til á Íslandi?

Ef maður ætlar ekki að nota fisheye lisnu, hvernig linsu er gott að nota og hvað margar myndir þarf að taka.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hamarius


Skráður þann: 20 Maí 2007
Innlegg: 2581
Staðsetning: Reykjavik
Canon 600D
InnleggInnlegg: 12 Nóv 2013 - 13:03:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mæli með víðri linsu, það er alveg hægt að nota t.d 18mm linsu en það verður meiri vinna við að setja hana saman og verður frekar stór í pixlum ef hún er í orginal stærð og erfitt að setja saman ef hún á að verða heil kúla en ekki bara hringur. En alveg hægt að prófa.

Þessar eru teknar með 10-20mm sigma linsu og þarf minnst 16 myndir í heila kúlu.
http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=74520&postdays=0&postorder=asc&start=30

fékk mér 8mm sigma fish.linsu í sumar og mæli með henni þar sem þarf ekki nema 7 myndir í heila kúlu
_________________
Panoramaland
Flickr síðan
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group