Sjá spjallþráð - Ljósmyndasýning Vitans, félags áhugaljósmyndara á Akranesi :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ljósmyndasýning Vitans, félags áhugaljósmyndara á Akranesi

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Á döfinni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
bjarkih


Skráður þann: 18 Júl 2007
Innlegg: 1292
Staðsetning: Akranes
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 02 Nóv 2013 - 0:26:20    Efni innleggs: Ljósmyndasýning Vitans, félags áhugaljósmyndara á Akranesi Svara með tilvísun

Þessa dagana stendur yfir menningarhátíðin Vökudagar á Akranesi og er þá margt um að vera. Vitinn, félag áhugaljósmyndara á Akranesi heldur af þessu tilefni sýningu í Kirkjuhvoli sem er að Merkigerði 8 (við hliðina á sjúkrahúsinu). Sýndar eru 29 strigamyndir í stærðinni 50x75 og er aðgangur ókeypis. Sýningin er opin alla daga frá kl. 15-19, en síðasti sýningardagur er 9.nóvember.

Kirkjuhvoll

Bestu kveðjur, Bjarki ritari Vitans
http://www.vitinn.net
_________________
FlickR síðan mín:
http://www.flickr.com/bjarkih/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kiddi Einars


Skráður þann: 04 Jún 2007
Innlegg: 82
Staðsetning: Noregur.
Canon 5D mark III og 5D Classic
InnleggInnlegg: 02 Nóv 2013 - 10:58:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mæti á morgun. Hlakka til að skoða þessa sýningu.
_________________
www.flickr.com/photos/kiddi
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 02 Nóv 2013 - 11:43:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kíki á eftir.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
bjarkih


Skráður þann: 18 Júl 2007
Innlegg: 1292
Staðsetning: Akranes
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 08 Nóv 2013 - 21:04:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Á morgun, laugardaginn 9.nóvember, er lokadagur sýningarinnar. Endilega kíkið við. Opið kl. 15-19 og heitt á könnunni.
_________________
FlickR síðan mín:
http://www.flickr.com/bjarkih/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Lilian


Skráður þann: 23 Feb 2005
Innlegg: 109
Staðsetning: Ísland
Canon 50D
InnleggInnlegg: 11 Nóv 2013 - 16:42:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fór á laugardaginn.
Alltaf svo gaman að fara upp á Skaga.

Og þá sérstaklega þegar ljósmyndasýning er.

Þetta var rosalega flott sýning og flottar myndir.

Takk fyrir mig Cool
_________________
- Lilja

Áhugaljósmyndari
Canon EOS 50D
EF-S60mm f/2.8 Macro USM
www.flickr.com/lilja4ever
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Á döfinni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group