Sjá spjallþráð - Smá hjálp með lýsingu við vöru myndatöku :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Smá hjálp með lýsingu við vöru myndatöku
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Zoli


Skráður þann: 13 Feb 2011
Innlegg: 618

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 31 Okt 2013 - 19:58:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Villi Kristjáns skrifaði:
Gæði myndanna haldast í hendur við grunnkostnaðinn, ef ekki má eyða miklu í "stúdíóið" verður árangurinn rýr. Ljósin eru drasl og fóturinn heldur ekki alvöru myndavél. Þetta er algert drasl og ekki hægt að nota neitt úr þessu nema pappírinn - 10kall fyrir pappír er bara bull.


Ég á þrífót, mig vantar ljós og bakgrunn sem að tekur ekki mikið pláss. Verð að geta sett þetta bara upp á borð
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 31 Okt 2013 - 20:51:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ertu á höfuðborgarsvæðinu?
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Zoli


Skráður þann: 13 Feb 2011
Innlegg: 618

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 31 Okt 2013 - 22:02:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
Ertu á höfuðborgarsvæðinu?


Nei er út á landi. Þess vegna er ég að spyrja um þessa græju því að ég get ekki farið og skoðað Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 31 Okt 2013 - 23:57:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Villi Kristjáns skrifaði:
Gæði myndanna haldast í hendur við grunnkostnaðinn, ef ekki má eyða miklu í "stúdíóið" verður árangurinn rýr. Ljósin eru drasl og fóturinn heldur ekki alvöru myndavél. Þetta er algert drasl og ekki hægt að nota neitt úr þessu nema pappírinn - 10kall fyrir pappír er bara bull.


Þetta er bara alls ekki rétt - það er hægt að gera ótrúlegustu hluti með smá útsjónasemi. T.d. nota bara dagsbirtu og reflectora í stað ljósa. En góður búnaður hjálpar auðvitað og auðveldar vinnuna.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Zoli


Skráður þann: 13 Feb 2011
Innlegg: 618

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 01 Nóv 2013 - 7:06:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Villi Kristjáns skrifaði:
Gæði myndanna haldast í hendur við grunnkostnaðinn, ef ekki má eyða miklu í "stúdíóið" verður árangurinn rýr. Ljósin eru drasl og fóturinn heldur ekki alvöru myndavél. Þetta er algert drasl og ekki hægt að nota neitt úr þessu nema pappírinn - 10kall fyrir pappír er bara bull.


Þetta er bara alls ekki rétt - það er hægt að gera ótrúlegustu hluti með smá útsjónasemi. T.d. nota bara dagsbirtu og reflectora í stað ljósa. En góður búnaður hjálpar auðvitað og auðveldar vinnuna.


Jú rétt en ekki er mikið um dagsbirtu akkúrat núna í augnablikinu og vantar mig eiginlega þessi ljós núna. Samt skrýtið að því að öll review um þessa vöru hafa verið nokkuð góð nema ef ég spyr íslendinga um þetta.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Nocturne


Skráður þann: 13 Nóv 2009
Innlegg: 747
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 01 Nóv 2013 - 8:38:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Zoli skrifaði:
sje skrifaði:
Villi Kristjáns skrifaði:
Gæði myndanna haldast í hendur við grunnkostnaðinn, ef ekki má eyða miklu í "stúdíóið" verður árangurinn rýr. Ljósin eru drasl og fóturinn heldur ekki alvöru myndavél. Þetta er algert drasl og ekki hægt að nota neitt úr þessu nema pappírinn - 10kall fyrir pappír er bara bull.


Þetta er bara alls ekki rétt - það er hægt að gera ótrúlegustu hluti með smá útsjónasemi. T.d. nota bara dagsbirtu og reflectora í stað ljósa. En góður búnaður hjálpar auðvitað og auðveldar vinnuna.


Jú rétt en ekki er mikið um dagsbirtu akkúrat núna í augnablikinu og vantar mig eiginlega þessi ljós núna. Samt skrýtið að því að öll review um þessa vöru hafa verið nokkuð góð nema ef ég spyr íslendinga um þetta.


Þú getur náttúrulega tekið þennan pakka og notað þrífót til að taka á lengri tíma með þessum ljósum... Confused
_________________
Kveðja,
Sigurður William
https://www.facebook.com/SiggiPhoto
http://www.flickr.com/photos/sigurdurwilliam/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 01 Nóv 2013 - 9:24:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Review um hlutinn miðast auðvitað alltaf við hvað hann kostar. Eflaust fín vara enda nánast gefins miðað við hvað vandaðar svona vörur kosta.

Interfit ljósakitt og eitthvað svona box telst í þessum bransa sem ódýr lausn, en samt talsvert dýrari en þetta.

Vissulega er ástæða fyrir því að svona hlutir kosta oft meira, það er vegna þess að vandaðri hlutir skila annaðhvort betra verkferli, vandaðri myndum eða betri endingu.

En ef þú hefur ekki tök á neinu öðru en þessu, þá myndi ég ekkert vera velta mér of mikið upp úr review og kaupa þetta, fyrst þetta er eitthvað sem þú algjörlega þarft. Það eru allavega fáar aðrar lausnir í boði....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Eyþór


Skráður þann: 04 Jan 2005
Innlegg: 150
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 01 Nóv 2013 - 9:39:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi frekar veðja á þessar hérna vöru: http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=106693&serial=KNSTUDIO50&ec_item_14_searchparam5=serial=KNSTUDIO50&ew_13_p_id=106693&ec_item_16_searchparam4=guid=fff510e7-8e90-456f-a455-7e39b8f9e057&product_category_id=2210&ec_item_12_searchparam1=categoryid=2210

Þar sem þú átt flass þá getur verið nóg fyrir þig að hafa það á vélinni og beina því upp í loft og láta það endukastast þaðan og á vöruna. Ættir að fá þokkalega mjúka birtu við það, passa bara að loftið sé málað hvítt. Getur líka fengið þér ljósastand og softbox eða regnhlíf og notað þessa snúru sem þú átt til að fær ljósið aðeins frá vélinni. Byrja á þessu og fá þér svo fleiri flöss og þráðlausa triggera þegar þú hefur efni á því. Það er hægt að gera mjög góð kaup á ódýrum flössum frá fyrirtækjum eins og Yongnuo sem væru alveg nóg í eitthvað svona verkefni.
_________________
www.flickr.com/photos/eythor
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group