Sjá spjallþráð - Smá hjálp með lýsingu við vöru myndatöku :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Smá hjálp með lýsingu við vöru myndatöku
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Zoli


Skráður þann: 13 Feb 2011
Innlegg: 618

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 27 Okt 2013 - 9:51:21    Efni innleggs: Smá hjálp með lýsingu við vöru myndatöku Svara með tilvísun

Mig vantar eitthvað til að geta myndað vörur (ekki stórar) fyrir verslun. Það er nóg að geta verið með þetta á borði. Hef verið að skoða þetta sett frá Elko

http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=105071&serial=KNSTUDIO10&ec_item_14_searchparam5=serial=KNSTUDIO10&ew_13_p_id=105071&ec_item_16_searchparam4=guid=6e44359a-940c-4efa-863a-c8b4edd5773e&product_category_id=2210&ec_item_12_searchparam1=categoryid=2210


Ég geri mér grein fyrir því að þetta er engin háklassa græja.

En mig vantar bara eitthvað til að mynda vörur og vil helst að þetta taki ekki mikið pláss.

Ef ekki þetta sett getur þá einhver bent mér á einhverja lampa sem að ég gæti verslað mér og þá hvernig perur ég ætti að fá mér í þá?

Og einnig hvaða efni er best að nota sem bakgrunn?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 27 Okt 2013 - 10:15:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ertu að fara að mynda þetta á 100% hvítu ?

Ef svo er skiptir bakgrunnefni litlu máli og svona box væri alveg æði fyrir þig. Ég myndi skoða að vera með 2 flöss, annaðhvort svona 430/580/600 ex flöss eða hreinlega bara einhverja tvo ódýra flasshausa. Margfalt þægilegra að eiga við þetta þannig heldur en með ljósum sem loga stanslaust.

Kosturinn við flössin er hvað er auðvelt að stilla þau og þau eru rétt á litin. Sparar þér hellings vinnu í töku og eftirvinnslu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Zoli


Skráður þann: 13 Feb 2011
Innlegg: 618

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 27 Okt 2013 - 10:22:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Ertu að fara að mynda þetta á 100% hvítu ?

Ef svo er skiptir bakgrunnefni litlu máli og svona box væri alveg æði fyrir þig. Ég myndi skoða að vera með 2 flöss, annaðhvort svona 430/580/600 ex flöss eða hreinlega bara einhverja tvo ódýra flasshausa. Margfalt þægilegra að eiga við þetta þannig heldur en með ljósum sem loga stanslaust.

Kosturinn við flössin er hvað er auðvelt að stilla þau og þau eru rétt á litin. Sparar þér hellings vinnu í töku og eftirvinnslu.


Sæll
Takk fyrir þetta. Í flestum tilfellum þá held ég að ég yrði með hvítan bakgrunn en sumar vörurnar eru hvítar þanngi að það væri ágætt að hafa annan lit líka. Ég á eitt flass og hef bara því miður ekki efni á að kaupa mér fleiri. Einnig er ég bara með einn þrífót og þarf að hafa hann fyrir vélina. En ég hef oft stillt flassinu upp á fætinu sínum á borðið þar sem að ég er með vörurnar (reynt samt að hækka meira upp undir það með kassa eða einhverju álíka).
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 27 Okt 2013 - 10:38:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Zoli skrifaði:
oskar skrifaði:
Ertu að fara að mynda þetta á 100% hvítu ?

Ef svo er skiptir bakgrunnefni litlu máli og svona box væri alveg æði fyrir þig. Ég myndi skoða að vera með 2 flöss, annaðhvort svona 430/580/600 ex flöss eða hreinlega bara einhverja tvo ódýra flasshausa. Margfalt þægilegra að eiga við þetta þannig heldur en með ljósum sem loga stanslaust.

Kosturinn við flössin er hvað er auðvelt að stilla þau og þau eru rétt á litin. Sparar þér hellings vinnu í töku og eftirvinnslu.


Sæll
Takk fyrir þetta. Í flestum tilfellum þá held ég að ég yrði með hvítan bakgrunn en sumar vörurnar eru hvítar þanngi að það væri ágætt að hafa annan lit líka. Ég á eitt flass og hef bara því miður ekki efni á að kaupa mér fleiri. Einnig er ég bara með einn þrífót og þarf að hafa hann fyrir vélina. En ég hef oft stillt flassinu upp á fætinu sínum á borðið þar sem að ég er með vörurnar (reynt samt að hækka meira upp undir það með kassa eða einhverju álíka).


Áttu þráðlausan sendir fyrir flassið?

Hvernig væri þá að splæsa í softbox fyrir það og stand?

Þá er nóg að vera með hvítan pappír og softboxið fyrir ofan, síðan er hægt að græja sér reflectora á hliðarnar á ódýran hátt, til dæmis með pappa og líma blöð utan á hann.

Ég tók til dæmis þessa á þennan hátt.Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Zoli


Skráður þann: 13 Feb 2011
Innlegg: 618

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 27 Okt 2013 - 10:41:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
Zoli skrifaði:
oskar skrifaði:
Ertu að fara að mynda þetta á 100% hvítu ?

Ef svo er skiptir bakgrunnefni litlu máli og svona box væri alveg æði fyrir þig. Ég myndi skoða að vera með 2 flöss, annaðhvort svona 430/580/600 ex flöss eða hreinlega bara einhverja tvo ódýra flasshausa. Margfalt þægilegra að eiga við þetta þannig heldur en með ljósum sem loga stanslaust.

Kosturinn við flössin er hvað er auðvelt að stilla þau og þau eru rétt á litin. Sparar þér hellings vinnu í töku og eftirvinnslu.


Sæll
Takk fyrir þetta. Í flestum tilfellum þá held ég að ég yrði með hvítan bakgrunn en sumar vörurnar eru hvítar þanngi að það væri ágætt að hafa annan lit líka. Ég á eitt flass og hef bara því miður ekki efni á að kaupa mér fleiri. Einnig er ég bara með einn þrífót og þarf að hafa hann fyrir vélina. En ég hef oft stillt flassinu upp á fætinu sínum á borðið þar sem að ég er með vörurnar (reynt samt að hækka meira upp undir það með kassa eða einhverju álíka).


Áttu þráðlausan sendir fyrir flassið?

Hvernig væri þá að splæsa í softbox fyrir það og stand?

Þá er nóg að vera með hvítan pappír og softboxið fyrir ofan, síðan er hægt að græja sér reflectora á hliðarnar á ódýran hátt, til dæmis með pappa og líma blöð utan á hann.

Ég tók til dæmis þessa á þennan hátt.

Nei ég á ekki þráðlausan sendi er bara með snúru. Hef bara ekki efni á að kaupa mér of mikið dót þess vegna er ég að spá í hvort að þetta sett sé alveg allt í lagi
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 27 Okt 2013 - 11:24:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þá er alveg spurning um að prófa þetta kit, myndi samt tékka á því fyrst hvernig perur eru í þessu og hversu öflugar þær eru. Vonlaust að þurfa fara með ISO langt upp ef þau eru ekki nægilega öflugt. Annað sem ég myndi athuga er með hvort að þessi ljós hitni mikið og hvort að litarhitin á þeim breyttist við það.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Zoli


Skráður þann: 13 Feb 2011
Innlegg: 618

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 27 Okt 2013 - 12:16:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
Þá er alveg spurning um að prófa þetta kit, myndi samt tékka á því fyrst hvernig perur eru í þessu og hversu öflugar þær eru. Vonlaust að þurfa fara með ISO langt upp ef þau eru ekki nægilega öflugt. Annað sem ég myndi athuga er með hvort að þessi ljós hitni mikið og hvort að litarhitin á þeim breyttist við það.


Sæll já ég hef eitthvað lesið um að ljósin hitni eitthvað við notkun. Er svo lítið að sjá á síðunni um ljósin og perurnar og ég hef bara ekki tök á að fara í Elko þar sem að ég er ekki í nálægð við Elko verslun.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 29 Okt 2013 - 19:59:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bakgrunnarnir eru fjórir; svartur, hvítur, blár og rauður. Getur klárað flestallar myndatökur á þessu. Þú getur litstillt myndirnar eftir hefðbundnum leiðum til að skila af þér réttum litum hafirðu áhyggjur af sveiflum í lithita ljósanna.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nocturne


Skráður þann: 13 Nóv 2009
Innlegg: 747
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 29 Okt 2013 - 20:30:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég keypti svona einhvern tíman... mér finnst ljósin óttalegir kettlingar en kassinn sjálfur er fínn...
_________________
Kveðja,
Sigurður William
https://www.facebook.com/SiggiPhoto
http://www.flickr.com/photos/sigurdurwilliam/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 29 Okt 2013 - 20:33:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég á svona einnig, þessi ljós eru bölvað drasl en kassinn og bakgrunnarnir eru ágætir og örugglega hægt að nota þá fyrir smáhluti.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
biggis


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 1365
Staðsetning: Canada
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 30 Okt 2013 - 16:06:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
Þá er alveg spurning um að prófa þetta kit, myndi samt tékka á því fyrst hvernig perur eru í þessu og hversu öflugar þær eru. Vonlaust að þurfa fara með ISO langt upp ef þau eru ekki nægilega öflugt. Annað sem ég myndi athuga er með hvort að þessi ljós hitni mikið og hvort að litarhitin á þeim breyttist við það.


Thad er engin thorf ad fara med iso upp Thad er ekki einsog varan se ad fara hlaupa i burtu. Bara nota thrifot og svo fjarstyringu og tha getur haft shutterinn opinn eins lengi og tharf
_________________
I have not failed. I've just found 10,000 ways that won't work. (Thomas A. Edison)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Zoli


Skráður þann: 13 Feb 2011
Innlegg: 618

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 30 Okt 2013 - 16:12:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ok ef kassinn er að virka vel en ljósin eru drasl. Hvernig ljós get ég þá notað með þessu? Mega ekki kosta mikið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 31 Okt 2013 - 16:45:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Prófaðu þessi á lágu ISO og lengri tíma áður en þú bætir við ljósmagni.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Zoli


Skráður þann: 13 Feb 2011
Innlegg: 618

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 31 Okt 2013 - 17:06:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kgs skrifaði:
Prófaðu þessi á lágu ISO og lengri tíma áður en þú bætir við ljósmagni.


Ég ætla ekki að kaupa þetta ef þetta er algjört drasl
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 31 Okt 2013 - 19:52:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gæði myndanna haldast í hendur við grunnkostnaðinn, ef ekki má eyða miklu í "stúdíóið" verður árangurinn rýr. Ljósin eru drasl og fóturinn heldur ekki alvöru myndavél. Þetta er algert drasl og ekki hægt að nota neitt úr þessu nema pappírinn - 10kall fyrir pappír er bara bull.
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group