Sjá spjallþráð - Taka myndir úr flugvél :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Taka myndir úr flugvél

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Binninn


Skráður þann: 22 Sep 2006
Innlegg: 358

....
InnleggInnlegg: 26 Okt 2013 - 10:37:29    Efni innleggs: Taka myndir úr flugvél Svara með tilvísun

Góðan daginn

Mér bíðst að fara í smá flugtúr og taka myndir.

það sem ég er að spá í hvort þið gætuð ráðlagt mér hvaða linsu ég
ætti að taka með í svoleiðs rúnt.
Nú verður þetta klárlega landslags myndataka þannig að víð linsa ætti að vera málið!?
Ég vil leita ráða svo að ég fái sem besta mögulega "hittrate" út úr þessu, þar sem ég er ekki með nema eitt boð um að fara Smile

Þær linsur sem ég á eru:

Sigma A 35mm 1.4
Canon 50mm 1,4
Canon 50mm 1,8


Spurning hvort að ég ætti að fá lánaða einhverja aðra, og þá er spurning mín til ykkar hvað ?
Og einnig er eitthvað sem ég þarf að varast, eða eitthvað sem er must...


KK
Binni
_________________
Flickr

| | | | |
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 26 Okt 2013 - 11:03:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hérna eru tveir þræðir sem fjalla um flugmyndatöku.

http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?p=58128&sid=5729a248e3eca5d8ff2046614c5e289d

http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?p=382543&sid=7d64f04c586fb7f6b1f856528567ade8
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Binninn


Skráður þann: 22 Sep 2006
Innlegg: 358

....
InnleggInnlegg: 26 Okt 2013 - 11:22:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þetta einhar

ég hefði mátt geta mér til um að þetta hafi verið rætt hér áður..

Það er eins og það er... maður vill fá hlutina á silfurfati Wink


Takk fyrir þetta..
_________________
Flickr

| | | | |
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 26 Okt 2013 - 17:34:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Las ekki tenglana sem var bent á en ég þekki einn sem var ræddi þetta við Mats og man að hann mælti með Canon 24-105 IS þar sem þetta væri víðasta linsan með IS en það hjálpaði við að eyða hristing.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DAP


Skráður þann: 04 Jan 2007
Innlegg: 349
Staðsetning: Reykjavík
Nikon
InnleggInnlegg: 28 Okt 2013 - 17:01:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flestar minni flugvélar sem eru með opnanlegum gluggum eru með stífu sem gegnur upp í vænginn sem að þarf að mynda annaðhvort fram fyrir eða aftur fyrir. Þar af leiðandi er erfiðara að nota mjög víðar linsur nema ná að ramma það mjög vel.

Ég hef sjálfur mest notað 70-200mm og 50mm þegar ég hef tekið myndavél með mér í flug. 24-70 hefur líka komið að góðum notum.
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 28 Okt 2013 - 18:56:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Neck strap og hand strap, bara til að vera viss um að hún fari ekki fljúgandi Laughing
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group