Sjá spjallþráð - Milljón fyrir ólögmæta myndnotkun :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Milljón fyrir ólögmæta myndnotkun

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 03 Okt 2013 - 22:02:54    Efni innleggs: Milljón fyrir ólögmæta myndnotkun Svara með tilvísun

Sjá frétt á RUV
http://www.ruv.is/frett/milljon-fyrir-ologmaeta-myndnotkun
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 04 Okt 2013 - 8:25:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Æðislegt.

Þetta var borðleggjandi frá upphafi
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
eski


Skráður þann: 24 Apr 2005
Innlegg: 409

....
InnleggInnlegg: 04 Okt 2013 - 8:36:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er mjög flott niðurstaða en hvernig gat Héraðsdómur komist að annarri niðurstöðu?
Samanber frétt á dv.is (http://www.dv.is/frettir/2013/10/3/greida-milljon-fyrir-ologlega-notkun-ljosmynd/)

....[sigurvegarinn]kvaðst hafa fundið myndina á netinu og breytt henni lítillega. Kjartan taldi að myndin væri háð höfundarrétti og væri listaverk. Héraðsdómur taldi svo ekki vera, en Hæstiréttur snéri þeim úrskurði við.
_________________
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 04 Okt 2013 - 8:51:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott
Héraðsdómur ekki alveg í lagi
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Nilli


Skráður þann: 08 Okt 2005
Innlegg: 2794
Staðsetning: Í jöklanna skjóli
Nikon D3s & Nikon D600
InnleggInnlegg: 04 Okt 2013 - 12:54:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Verður vonandi til þess að myndanotendur hugsi sig um tvisvar áður en þeir taka myndir án leyfis.
_________________
Þórir N. Kjartansson
http://500px.com/thorirnk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 04 Okt 2013 - 15:15:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nilli skrifaði:
Verður vonandi til þess að myndanotendur hugsi sig um tvisvar áður en þeir taka myndir án leyfis.


Já.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 04 Okt 2013 - 21:33:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það var gott að heyra.

Ég mann eftir þessu dæmi á spjallborði hér á LMK. Finnur einhver þráðinn?

Takk!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 06 Okt 2013 - 15:27:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er þetta málið þar sem hann nennti ekki að færa sönnur á að um listaverk væri að ræða, þegar hann var fyrir héraði?
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 06 Okt 2013 - 19:03:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mig rámar í þetta. Sjá http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/12/18/ekki_sannad_ad_ljosmynd_vaeri_listaverk/
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Ásta69


Skráður þann: 16 Sep 2007
Innlegg: 336
Staðsetning: RVK

InnleggInnlegg: 07 Okt 2013 - 11:58:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://haestirettur.is/domar?nr=9060

Og hér er dómurinn þegar þið höfðið mál gegn einhverjum sem stelur af ykkur mynd, gott að vísa í hann Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 07 Okt 2013 - 19:10:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eina sem ég átta mig ekki á er hversvegna málskostnaður 365 fellur á áfríanda/kæranda. Sá kostnaður hefði átt að falla á hina brotlegu/ríkið.
Hvað finnst ykkur?
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Ásta69


Skráður þann: 16 Sep 2007
Innlegg: 336
Staðsetning: RVK

InnleggInnlegg: 07 Okt 2013 - 20:07:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er sennilega vegna þess að 365 er sýknað.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 07 Okt 2013 - 22:12:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ásta69 skrifaði:
Það er sennilega vegna þess að 365 er sýknað.


Já, það er sýknað þar sem það gat ekki vitað annað en að sá sem afhenti þeim efnið væri með allt sitt á hreinu og var traustvekjandi aðili (Ríkið og félagar). Hefði fundist eðlilegt að þeir bæru málskostnaðinn þar sem þeir eru hinir brotlegu. Þ.e. ríkið og félagar.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ÞS


Skráður þann: 28 Okt 2008
Innlegg: 1093
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 08 Okt 2013 - 1:01:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Ásta69 skrifaði:
Það er sennilega vegna þess að 365 er sýknað.


Já, það er sýknað þar sem það gat ekki vitað annað en að sá sem afhenti þeim efnið væri með allt sitt á hreinu og var traustvekjandi aðili (Ríkið og félagar). Hefði fundist eðlilegt að þeir bæru málskostnaðinn þar sem þeir eru hinir brotlegu. Þ.e. ríkið og félagar.


Það kemur fram í dómnum að ríkið og félagar greiða málskostnað fyrir sinn hluta.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group