Sjá spjallþráð - Vantar hjálp með tegund ljósa... :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Vantar hjálp með tegund ljósa...

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Heidiperla


Skráður þann: 26 Okt 2009
Innlegg: 61


InnleggInnlegg: 23 Sep 2013 - 15:36:42    Efni innleggs: Vantar hjálp með tegund ljósa... Svara með tilvísun

Sæl veriði.

Hingað til hef ég bara myndað með myndavélinni minni og engu öðru, s.s. ekki flassi eða neinum aukahlutum.

Núna er svo að komið að mig langar að læra meira og læra að stjórna ljósi betur og hef því ákveðið að kaupa mér flass eða ljósasett.... Núna er bara spurningin hvort væri heppilegra fyrir mig.

Ég er að spá í sitthvorum pökkunum.

a) að kaupa mér bara þetta nýja flotta Canon 600 ex-rt og einhverja reflectora, regnhlíf og bakgrunn til að byrja fikta með það.
Kosturinn sem ég sé við það er að flassið er auðvitað mjög meðfærilegt og auðveldlega hægt að taka með út og nota sem fill light. Ég veit ekki hvort það er það, en í mínum huga virðist þessi pakki með tímanum bjóða uppá aðeins meiri fjölbreytileika og vera meira alhliða en seinni pakkinn. (en svo aftur á móti hef ég enga reynslu).
Svo get ég seinna meir bætt við öðru ljósi þegar ég vil gera einhvað meira eða finn þörfina fyrir það.

b) Sá þetta notaða sett hér: http://www.dba.dk/oubao-300w-studie-flash-saet/id-1001439841/

Það sem ég er að spá í að nota þetta í er aðallega að leika mér hérna heima og æfa mig með ljós. S.s. bara að taka myndir af fjölskyldunni/hlutum og bara LÆRA að nota ljós.
Ég er einhvað voðalega hrædd við að allt þetta ljósaógrynni sem til er af úr því að ég kann ekkert á þetta og veit ekki hvar er best að byrja. Ákvað svo að koma mér bara að hjá ljósmyndara til að læra meira og hafa einhverja hugmynd um það hvar væri best að byrja. Fékk vinnu hjá mjög færum ljósmyndara hérna úti (er í DK) en svo notast hún nánast bara við náttúrulegt ljós, sem mér reyndar finnst fallegast, og finnst æði að vera búin að læra frá henni að stjórna ljósinu með reflektorum og diffusers. Hún sjálf tekur reyndar aðallega mjög mjúkar myndir.... En ég er semsagt enn á sama 0 punkti hvað varðar að læra á tilbúið ljós og verð því bara að stökkva í djúpu laugina sjálf.

Hvort af þessu tvennu mynduð þið velja ykkur? Og hví þá? Og er kannski einhvað annað betra?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 23 Sep 2013 - 16:32:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi einfaldlega gleyma að setja Canon flass á Nikon vél.

Bæði eru flott merki en Canon flass á aldrei eftir að virka á Nikon vél... Nema náttúrulega að þetta sé fyrir 5una!
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Heidiperla


Skráður þann: 26 Okt 2009
Innlegg: 61


InnleggInnlegg: 23 Sep 2013 - 16:47:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég kann ekki mikið en veit þó að Canon flass fer ekki á Nikon vél Smile
Fékk eina Mark iii, lítið notaða á góðu verði fyrr alls ekki svo löngu...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group