Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| hnokki
| 
Skráður þann: 01 Júl 2007 Innlegg: 378 Staðsetning: Akureyri ....
|
|
Innlegg: 22 Sep 2013 - 21:51:09 Efni innleggs: |
|
|
Einfalt:
Lághraðamyndataka, til að sýna eitthvað gerast hratt. Kallað Time-lapse photography. http://en.wikipedia.org/wiki/Time_lapse
og
Háhraðamyndataka, til að sýna eitthvað gerast hægt. Kallað High-speed photography. http://en.wikipedia.org/wiki/High_speed_filming
Í raun er svo engin eðlismunur á þessum aðferðum og þeirri "venjulegu", að taka 24 ramma á sekúndu. Í háhraðamyndatöku eru einfaldlega miklu fleiri rammar á sekúndu og í láhraðamyndatöku eru miklu færri, ef til vill væri þar réttara að tala um einhverja ramma á mínútu eða klukkutíma eftir því hvað menn eru að gera... |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 22 Sep 2013 - 22:37:59 Efni innleggs: |
|
|
Þetta er ótrúlega flott orð.
Hikmynd, er ekki samfellt eins og venjuleg kvikmynd helur er smá hik á milli ramma. _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| einhar
| 
Skráður þann: 17 Ágú 2005 Innlegg: 5367 Staðsetning: Á milli Selkóps Cnn
|
|
Innlegg: 22 Sep 2013 - 22:40:05 Efni innleggs: |
|
|
sje skrifaði: |
Þetta er ótrúlega flott orð.
Hikmynd, er ekki samfellt eins og venjuleg kvikmynd helur er smá hik á milli ramma. |
Án hiks styð ég orðið hikmynd. _________________ Dagskot Rodors
Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad
Einar, ljósleikari |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| oskar
| 
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 9607
Canon 5D Mark III
|
|
Innlegg: 22 Sep 2013 - 22:45:40 Efni innleggs: |
|
|
hnokki skrifaði: | Einfalt:
Lághraðamyndataka, til að sýna eitthvað gerast hratt. Kallað Time-lapse photography. http://en.wikipedia.org/wiki/Time_lapse
og
Háhraðamyndataka, til að sýna eitthvað gerast hægt. Kallað High-speed photography. http://en.wikipedia.org/wiki/High_speed_filming
Í raun er svo engin eðlismunur á þessum aðferðum og þeirri "venjulegu", að taka 24 ramma á sekúndu. Í háhraðamyndatöku eru einfaldlega miklu fleiri rammar á sekúndu og í láhraðamyndatöku eru miklu færri, ef til vill væri þar réttara að tala um einhverja ramma á mínútu eða klukkutíma eftir því hvað menn eru að gera... |
Ég held að þetta sé punkturinn, time laps er ekkert gott orð, til hvers að þýða það þegar við getum búið til gott og gegnsætt íslenskt orð! |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| kiddi
| 
Skráður þann: 03 Jan 2005 Innlegg: 2230
Nikon D810
|
|
Innlegg: 22 Sep 2013 - 23:00:28 Efni innleggs: |
|
|
Mér hefur alltaf þótt "tímaskeið" vera nokkuð gott orð. Hikmynd er fínt líka, en ég hallast samt ennþá að tímaskeiðinu sjálfur. Hikmynd væri snilldar þýðing fyrir "stop-motion" hinsvegar. _________________ flickr / augnablik.is |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 22 Sep 2013 - 23:45:51 Efni innleggs: |
|
|
kiddi skrifaði: | Mér hefur alltaf þótt "tímaskeið" vera nokkuð gott orð. Hikmynd er fínt líka, en ég hallast samt ennþá að tímaskeiðinu sjálfur. Hikmynd væri snilldar þýðing fyrir "stop-motion" hinsvegar. |
Er svo mikill munur á stop-motion og time-lapse? Mér finnst þetta nánast sami hluturinn. Time-lapse er meira svona reglulegt hik meðan hinu er handstýrt meira. Finnst Hikmynd ná þessu báðu ágætlega. _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Ivar
| 
Skráður þann: 08 Maí 2006 Innlegg: 680 Staðsetning: Kópavogur Canon 7D
|
|
Innlegg: 24 Sep 2013 - 17:26:56 Efni innleggs: |
|
|
Hikmynd er flott orð..
Svo kannski time-lapse = tíma fall
Tíma-falls ljósmynd? _________________
http://www.5tindar.is |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Pixsmart
| 
Skráður þann: 16 Sep 2009 Innlegg: 63 Staðsetning: Reykjavík 1 stafræn, fleiri filmu.
|
|
Innlegg: 09 Jan 2015 - 14:50:24 Efni innleggs: Meira um Time lapse á íslensku! |
|
|
Rakst á þetta og var að leita að því sama...heeh
Tímaklippa var mér að detta í hug en hér eru margar góðar tillögur. Er að nota myndskeið og tímaklippur fyrir clips en tímalufsa er líka gott fyrir heildstætt verk. Eða "tímabið". Biðin á milli mynda!
Samantekt:
Raðmyndun
Tímarunmyndun
Tímaraðmyndun
Tímaruna
Tímastökk
Tímalufsa
Tímaskrefs
Stökkmyndun
Raðtímataka
Raðmyndataka
Tíma-lopi
Hikmynd
Lághraðamyndataka
Tímafall
Tímaklippa
Tímaskeið sbr myndskeið
Skrefmynd
Skrefmyndataka
Tímabið
Tímabiðsmyndir
Tímabiðsmyndataka
Hafnað:
Hægmynd
Sneiðmynd
Vinsælast:
Tímaskeið fyrir Time lapse
Hikmynd fyrir stopmotion
Eigum við að kjósa og negla þetta niður? Sjálfskipaðir íslenskumálfræðingar... _________________ Jón Páll ljósmyndari
www.jonpall.com - Ljósmyndari
www.rawiceland.com - Ljósmyndaferðir |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Pixsmart
| 
Skráður þann: 16 Sep 2009 Innlegg: 63 Staðsetning: Reykjavík 1 stafræn, fleiri filmu.
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Hauxon
| 
Skráður þann: 07 Des 2005 Innlegg: 6372 Staðsetning: Skipaskagi Fujifilm X-T1
|
|
Innlegg: 11 Jan 2015 - 22:23:16 Efni innleggs: |
|
|
Tímaruna segir mikið finnst mér um eðli hlutarins. Svo sting ég upp á Tíma-spönn sem er svo til bein þýðing. _________________ Hrannar Örn Hauksson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|