Sjá spjallþráð - Hvað heitir time-lapse á íslensku? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvað heitir time-lapse á íslensku?
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
svanberg


Skráður þann: 20 Maí 2009
Innlegg: 89
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 18 Sep 2013 - 15:30:06    Efni innleggs: Hvað heitir time-lapse á íslensku? Svara með tilvísun

Sælt veri fólkið. Ég er að leita að íslensku heiti fyrir time lapse / time-lapse photography. Ég væri þakklátur ef einhver lumaði á góðri þýðingu eða góðri lýsingu.

Það er til lýsing í Ensk-íslenskri orðabók með alfræðilegu ívafi. Hún er svona: "sem lýtur að tækni við að kvikmynda hæga atburðarás, t.d. vöxt eða hreyfingu plöntu, svo sýna megi á mun styttri tíma: time-lapse photography." En þetta er ekki mjög þjál lýsing.

Með bestu kveðju,
_________________
Svanberg

http://www.flickr.com/photos/svanberg/
"Bjartsýnismaðurinn sér möguleikana í öllum erfiðleikum. Svartsýnismaðurinn sér erfiðleikana í öllum möguleikum." - Winston Churchill
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 18 Sep 2013 - 15:38:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það hefur verið spurt að þessu áður
http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=65388

Veit ekki um gott orð.

Kannski mætti nota orðið Sneiðmyndartaka yrir þetta.
Maður tekur margar mydnir/sneiðar og raðar þeim saman.

En þetta er auðvitað til yfir annað. Spuring um smá hlðrun og tala um Sneið-ljósmyndartaka eða sneið-ljósmyndun.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 18 Sep 2013 - 16:03:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

translate.google.com segir:
tíma fellur niður

spuring um eitthvað eins og tímaskopp-ljósmyndun þar sem maður skoppar alltaf um smá tíma milli ramma.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
aage


Skráður þann: 05 Ágú 2005
Innlegg: 753

Nikon D3x
InnleggInnlegg: 18 Sep 2013 - 16:10:08    Efni innleggs: Hér er fjallað um þetta Svara með tilvísun

http://en.wikipedia.org/wiki/Time-lapse_photography

"For example, an image of a scene may be captured once every second, then played back at 30 frames per second. The result is an apparent 30-times speed increase. Time-lapse photography can be considered the opposite of high speed photography or slow motion."Spurning að kalla þetta Hægmynd

Svo höfum við Kvikmynd líka Wink

En Sneiðmynd Nei held það passi engan veginn.
_________________
Nikon
Olypus EP-2
Nikon F2 ásamt gömlum góðum linsum
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 18 Sep 2013 - 16:11:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

raðmyndataka?
raðmyndun
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gusas


Skráður þann: 04 Okt 2008
Innlegg: 84
Staðsetning: Hafnarfjörður

InnleggInnlegg: 18 Sep 2013 - 18:17:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tímaskrefs myndir
_________________
Guðmundur Ásmundsson
www.flickr.com/dagur_i_senn/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 18 Sep 2013 - 18:57:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég legg til að nota orðið tímalufsa, sem hljómar svipað og enska orðið.
Tími vita allir hvað þýðir, en lufsa er eitthvað rytjulegt.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 18 Sep 2013 - 19:14:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tímalufsa er flott.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Nocturne


Skráður þann: 13 Nóv 2009
Innlegg: 747
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 18 Sep 2013 - 19:36:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tímalufsa er snilld... Very Happy
_________________
Kveðja,
Sigurður William
https://www.facebook.com/SiggiPhoto
http://www.flickr.com/photos/sigurdurwilliam/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
sumos


Skráður þann: 30 Des 2004
Innlegg: 625
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 18 Sep 2013 - 19:37:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Raðmyndun
Tímarunmyndun
Tímaraðmyndun
Tímaruna
Tímastökk
Stökkmyndun
_________________
http://www.pictureiceland.com
http://www.flickr.com/photos/sumos
http://500px.com/sumos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
svanberg


Skráður þann: 20 Maí 2009
Innlegg: 89
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 18 Sep 2013 - 21:34:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gaman að þessum hugmyndum. Ég sé að aage stingur upp á hægmynd. Þetta orð hef ég séð á vef RÚV en þar er það notað í gagnstæðri merkingu, þ.e.a.s. um körfuboltamann sem smokrar boltanum í körfuna. En myndin er sýnd löturhægt eins og oft er gert þegar mörk í íþróttaleikjum eru endursýnd. Á bloggi Stjörnufræðivefsins rakst ég hins vegar á tillöguna hraðmynd. Hvernig líst ykkur á það? Sjá http://stjornuskodun.blog.is/blog/stjornuskodun/entry/1192285/
_________________
Svanberg

http://www.flickr.com/photos/svanberg/
"Bjartsýnismaðurinn sér möguleikana í öllum erfiðleikum. Svartsýnismaðurinn sér erfiðleikana í öllum möguleikum." - Winston Churchill
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
odda


Skráður þann: 24 Apr 2006
Innlegg: 496
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 700D
InnleggInnlegg: 18 Sep 2013 - 22:58:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

svanberg skrifaði:
Gaman að þessum hugmyndum. Ég sé að aage stingur upp á hægmynd. Þetta orð hef ég séð á vef RÚV en þar er það notað í gagnstæðri merkingu, þ.e.a.s. um körfuboltamann sem smokrar boltanum í körfuna. En myndin er sýnd löturhægt eins og oft er gert þegar mörk í íþróttaleikjum eru endursýnd. Á bloggi Stjörnufræðivefsins rakst ég hins vegar á tillöguna hraðmynd. Hvernig líst ykkur á það? Sjá http://stjornuskodun.blog.is/blog/stjornuskodun/entry/1192285/


Alltaf í boltanum.... Wink (mátti til Svanberg)
_________________
http://www.flickr.com/photos/49634027@N03/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
bhmoller


Skráður þann: 17 Okt 2012
Innlegg: 165

Canon dót
InnleggInnlegg: 18 Sep 2013 - 23:57:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Raðmyndataka er flott íslenskt orð um þessa athöfn eða Raðtímataka
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
LalliSig


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 625


InnleggInnlegg: 19 Sep 2013 - 8:58:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tíma-lopi?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
TF4M


Skráður þann: 05 Jan 2009
Innlegg: 40

hún er svona svört
InnleggInnlegg: 19 Sep 2013 - 9:54:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ágúst H. Bjarnason notar orðið hikmynd á bloggsíðu sinni - andstætt kvikmynd. Þetta er orðið.

http://agbjarn.blog.is/blog/agbjarn/entry/1284121/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group