Sjá spjallþráð - Canon viðburður í Nýherja :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Canon viðburður í Nýherja

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Á döfinni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 18 Sep 2013 - 13:36:32    Efni innleggs: Canon viðburður í Nýherja Svara með tilvísun

Hæhæ

Mig langaði að benda ykkur á eftirfarandi viðburð í Verslun Nýherja, Borgartúni 37 núna í dag.

http://www.nyherji.is/um-nyherja/frettir/vidburdir/vidburdur/item77027/Taktu-betra-DSLR-video-med-Barry-Andersson


Barry Andersson verður með fyrirlestur um SLR vélar og video tökur klukkan 19:30. Eins verða til sýnis stóru linsurnar frá Canon frá kl 18:00 og því nóg að skoða fyrir áhugasama ljósmyndara!

Frítt er inn á meðan húsrúm leyfir og ganga þeir fyrir sem hafa þegar skráð sig á fyrirlesturinn.

Hlakka til að sjá ykkur!


Síðast breytt af oskar þann 18 Sep 2013 - 16:13:26, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 18 Sep 2013 - 16:09:38    Efni innleggs: Re: Canon viðburður í Nýherja Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Hæhæ

Mig langaði að benda ykkur á eftirfarandi viðburð í Verslun Nýherja, Borgartúni 37 núna í dag.

http://www.nyherji.is/um-nyherja/frettir/vidburdir/vidburdur/item77027/Taktu-betra-DSLR-video-med-Barry-Andersson


Barry Andersson verður með fyrirlestur um SLR vélar og video tökur klukkan 20:30. Eins verða til sýnis stóru linsurnar frá Canon frá kl 18:00 og því nóg að skoða fyrir áhugasama ljósmyndara!

Frítt er inn á meðan húsrúm leyfir og ganga þeir fyrir sem hafa þegar skráð sig á fyrirlesturinn.

Hlakka til að sjá ykkur!


Það stendur 19:30 á síðunni hjá ykkur - hvort er rétt 19:30 eða 20:30
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 18 Sep 2013 - 16:20:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

19:30
19:30
19:30
19:30


Afsakið mig innilega!


(búinn að leiðrétta póst)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Á döfinni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group