Sjá spjallþráð - framköllun á 5x7" blaðfilmum E-6? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
framköllun á 5x7" blaðfilmum E-6?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
SissiSvan


Skráður þann: 20 Mar 2007
Innlegg: 1184
Staðsetning: 105
Ýmsar
InnleggInnlegg: 16 Sep 2013 - 20:21:19    Efni innleggs: framköllun á 5x7" blaðfilmum E-6? Svara með tilvísun

Hvar get ég látið framkalla svoleiðis filmur?
þ.e. 5x7" blaðfilmur, E-6 framköllun?

einhver?....
_________________
kveðja, Sigurjón Már
myndasmiður á flestar stærðir filma & pappír
www.flickr.com/photos/sigurjonmar/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Marel


Skráður þann: 25 Maí 2009
Innlegg: 609

Great Wall DF2, Canon AE-1 Program
InnleggInnlegg: 17 Sep 2013 - 11:17:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þetta er of stórt fyrir Ljósmyndavörur þá má alltaf reyna Stuart í Custom photo lab út á Granda.
_________________
Flickrið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 17 Sep 2013 - 12:48:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Held að það framkalli þetta engin hér heima. Ljósmyndavörur eru þeir einu sem framkalla E-6 og kannski Pixlar líka, er ekki viss með þá.

Stuart í Custom photo Lab framkallar bara svart hvít síðast þegar ég vissi.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
thomasfle


Skráður þann: 10 Maí 2009
Innlegg: 23

Nikon D800
InnleggInnlegg: 18 Sep 2013 - 16:43:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er rétt.
Þarf að senda erlendis. Held að Stuart er ekki að framk. stærra en medium format en ég er samt ekki viss. Spurning um að skoða umræða á largeformatphotography forum til að fá upplysingar varðandi aðilar/fyrirtæki sem eru i þessum, t.d. i Brétland.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
nilkow


Skráður þann: 22 Feb 2009
Innlegg: 191

....
InnleggInnlegg: 18 Sep 2013 - 22:59:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bara til upplýsingar.
Ég er með verðlista frá Photostudio 13 í Stuttgart.
Það kosta hjá þeim að láta framkalla 13x18cm E6 - 3,45 € (1-9 blöð), 3,11€ (10-24 blöð), 2,93 € (25-49 blöð), 2,76 € (50-99 blöð).
_________________
Bestu kveðjur
Nils
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
SissiSvan


Skráður þann: 20 Mar 2007
Innlegg: 1184
Staðsetning: 105
Ýmsar
InnleggInnlegg: 19 Sep 2013 - 8:16:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

nilkow skrifaði:
Bara til upplýsingar.
Ég er með verðlista frá Photostudio 13 í Stuttgart.
Það kosta hjá þeim að láta framkalla 13x18cm E6 - 3,45 € (1-9 blöð), 3,11€ (10-24 blöð), 2,93 € (25-49 blöð), 2,76 € (50-99 blöð).


hey vá, takk æðislega fyrir... ég hef þetta í huga.
_________________
kveðja, Sigurjón Már
myndasmiður á flestar stærðir filma & pappír
www.flickr.com/photos/sigurjonmar/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group