Sjá spjallþráð - Sjálfskynning - Keli :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Sjálfskynning - Keli

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
kelidj


Skráður þann: 06 Feb 2012
Innlegg: 24

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 14 Sep 2013 - 9:46:49    Efni innleggs: Sjálfskynning - Keli Svara með tilvísun

Sæl verið þið

Þorkell Daníel heiti ég. Ég hef lengi haft áhuga á ljósmyndun en einhvern vegin hef ég aldrei sökkt mér á bólakaf í fræðin. Keypti mína fyrstu vél, Olympus OM-40 og 50 mm Zuiko linsu árið 1987 þegar ég var á leið í mína fyrstu utanlandsferð. Notaði þessa vél ásamt tveim linsum sem ég keypti notaðar í Fotoval þar til stafræna tæknin hélt innreið sína í ljósmyndaheiminn.

Fyrsta stafræna vélin var Canon G1 og síðan Canon D30 og fékk mér tvær linsur við hana. Fyrir rúmlega ári síðan ákvað ég að uppfæra í betri búnað og keypti í gegnum þennan vef notaða Canon 5D Mark II og 24 - 105 mm L linsu. Ég var alls ekki svikinn af þeim viðskiptum og munurinn í gæðum mynda gríðarlegur. Fékk mér einnig Tamron 90mm macro linsu. Í þeirri linsu fær maður mikið fyrir peninginn. Er sem sagt með góðan búnað en mætti vera duglegri við að nota hann.

Nú eru uppi heitstrengingar um að sinna þessu áhugamáli betur og markvissar en áður og verða jafnvel virkur þátttakandi á ljósmyndakeppni.is. Kemur í ljós hvort ég standi við það. Hér er vefurinn minn. www.vefurkela.com og hér er ég á 500px http://500px.com/kelidj
_________________
Kveðja
http://www.vefurkela.com
Keli
__________________________________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Netti


Skráður þann: 25 Ágú 2005
Innlegg: 480
Staðsetning: Akureyri
Canon 7D MKII
InnleggInnlegg: 14 Sep 2013 - 11:15:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkominn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 14 Sep 2013 - 11:18:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkominn.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
torfi01


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 938
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 14 Sep 2013 - 11:35:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkominn.
_________________
Flicker dótið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Agfa


Skráður þann: 23 Feb 2012
Innlegg: 408

Á fullt af þannig!
InnleggInnlegg: 14 Sep 2013 - 13:23:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkominn.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kjartan Guðmundur


Skráður þann: 29 Jan 2013
Innlegg: 602
Staðsetning: Garður
Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 14 Sep 2013 - 15:34:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkominn.
_________________
Canon EOS 5D Mark IV - Sigma 14mm f/1.8 DG HSM Art - Tokina AT-X 16-28 f/2.8 Pro FX - EF 100-400mm f/4.5-5.6L IS II USM - EF 50mm F/1.8 II - Viltrox JY-710 C3 Wireless Timer Remote Control - RC-6 Remote Controller and Manfrotto MK055XPRO3-BHQ2 tripod.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group