Sjá spjallþráð - Back button focusing :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Back button focusing

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
gudbjorg36


Skráður þann: 19 Jún 2009
Innlegg: 72

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 09 Sep 2013 - 9:21:45    Efni innleggs: Back button focusing Svara með tilvísun

Þið sem notið þetta er þetta málið? Back button focusing.
Hvernig er best að tileinka sér þessa tækni?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
vidarlu


Skráður þann: 18 Nóv 2010
Innlegg: 69

Nikon D600
InnleggInnlegg: 09 Sep 2013 - 9:57:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bara að stilla vélina og byrja. Það er erfitt að lýsa þessu öðruvísi. Ef þú hefur alltaf notað afsmellarann til að fókusa - og læst fókusnum - þá tekur það þig kannski smá tíma að venjast þessu, en mér finnst þetta mun betra.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Skyzo


Skráður þann: 04 Nóv 2006
Innlegg: 378
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 09 Sep 2013 - 10:41:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er eitthvað sem venst fljótt. Ég vill ekki fara til baka persónulega frá þessu en fólk er misjafnt auðvitað. Wink
_________________
Heimasíðan
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kjammi


Skráður þann: 21 Sep 2005
Innlegg: 162

Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 12 Sep 2013 - 23:30:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það tók mig mánuð að venjast þessu en nú verður ekki aftur snúið dettur ekki í hug að nota gömlu aðferðina.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
sumos


Skráður þann: 30 Des 2004
Innlegg: 625
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 13 Sep 2013 - 10:55:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fer þetta ekki ansi mikið eftir því hverju verið er að taka myndir af ?
Get t.d ekki ímyndað mér að þetta sé góð leið í fuglamyndum eða íþróttum
_________________
http://www.pictureiceland.com
http://www.flickr.com/photos/sumos
http://500px.com/sumos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Flugufrelsarinn


Skráður þann: 04 Jan 2010
Innlegg: 453

....
InnleggInnlegg: 14 Sep 2013 - 8:46:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sumos skrifaði:
Fer þetta ekki ansi mikið eftir því hverju verið er að taka myndir af ?
Get t.d ekki ímyndað mér að þetta sé góð leið í fuglamyndum eða íþróttum


Nú get ég varla notað venjulegu aðferðina eftir að hafa verið með þetta í nokkur ár. Ég skýt akkúrat lang mest af íþróttum.
_________________
Operation XZ
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 14 Sep 2013 - 9:42:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flugufrelsarinn skrifaði:
sumos skrifaði:
Fer þetta ekki ansi mikið eftir því hverju verið er að taka myndir af ?
Get t.d ekki ímyndað mér að þetta sé góð leið í fuglamyndum eða íþróttum


Nú get ég varla notað venjulegu aðferðina eftir að hafa verið með þetta í nokkur ár. Ég skýt akkúrat lang mest af íþróttum.


Ég setti þetta upp á vélinni minni fyrir brúðkaupsmyndatöku. Erfitt að venjast þessu en meikar sens. Set þetta líklega upp á íþróttamyndatökuprófílinn á vélinni minni líka. Hef samt ennþá fókusinn í afsmellarahnappnum á venjulegu prófílunum mínum tveimur þar sem að mér finnst erfitt að venjast þessu og þetta hefur lítil áhrif á það sem ég mynda oftast.

Finnst samt næstum synd að þetta sé ekki default AF aðferðin því þá hefði maður vanist þessu strax með fyrstu DSLR vélinni.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 14 Sep 2013 - 10:53:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sumos skrifaði:
Fer þetta ekki ansi mikið eftir því hverju verið er að taka myndir af ?
Get t.d ekki ímyndað mér að þetta sé góð leið í fuglamyndum eða íþróttum


Þetta er sú leið sem ég nota í fuglamyndatökum.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst


Síðast breytt af einhar þann 15 Sep 2013 - 0:03:24, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
gunnarj


Skráður þann: 05 Feb 2006
Innlegg: 108

Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 14 Sep 2013 - 23:45:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég var að reyna þetta á minni Canon 7d og fæ baktakkann til að virka en...shutter takkinn er líka að fókusera....er ekki hægt að hafa einungis bak-takkan virkan?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 15 Sep 2013 - 0:19:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gunnarj skrifaði:
Ég var að reyna þetta á minni Canon 7d og fæ baktakkann til að virka en...shutter takkinn er líka að fókusera....er ekki hægt að hafa einungis bak-takkan virkan?


Jú það er hægt, þú átt að finna það í Custom Controls. Hins vegar ef þú ert með vélina á Auto Mode (græna merkið) þá er fókusinn alltaf í afhleyparanum.

Þú þarft að slökkva á fókusnum í afhleyparatakkanum og td. velja eingöngu þar metering og að sjálfsögðu kveikja á fókus í takkanum að aftan.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 15 Sep 2013 - 11:29:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst best að hafa AF í afsmellaranum, en vera síðan með takka sem ég get haldið inni til að slökkva á því. Það var hægt að stilla það mjög vel í d700.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 15 Sep 2013 - 11:38:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tryptophan skrifaði:
Mér finnst best að hafa AF í afsmellaranum, en vera síðan með takka sem ég get haldið inni til að slökkva á því. Það var hægt að stilla það mjög vel í d700.


Það væri sweet fyrirkomulag.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Jóhann Ragnarsson


Skráður þann: 07 Júl 2007
Innlegg: 209

- Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 15 Sep 2013 - 12:56:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég notast svo til eingöngu við þessa aðferð, einstaka sinnum sem ég notast við hina aðferðina.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
vidarlu


Skráður þann: 18 Nóv 2010
Innlegg: 69

Nikon D600
InnleggInnlegg: 15 Sep 2013 - 15:07:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tryptophan skrifaði:
Mér finnst best að hafa AF í afsmellaranum, en vera síðan með takka sem ég get haldið inni til að slökkva á því. Það var hægt að stilla það mjög vel í d700.


Áttu ekki bara við að AE/AF lock takkinn er þá stilltur á AF lock?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group