Sjá spjallþráð - Ricoh - Capilio R1 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ricoh - Capilio R1

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
areley


Skráður þann: 24 Jan 2005
Innlegg: 166
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna í augnablikinu!
Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 07 Feb 2005 - 22:31:37    Efni innleggs: Ricoh - Capilio R1 Svara með tilvísun

urrr...ég er að verða brjáluð á þessu! Twisted Evil

Veit ekkert hvort þetta innlegg eigi heima hérna en what the heck!

Þannig er mál með vexti að ég fékk þessa fínu digital myndavél í útskriftargjöf í desember, af gerðinni Ricoh Capilio R1 og ég bara næ ekki myndunum úr henni allt í einu! Það hefur alltaf gengið vel en allt í einu núna (undanfarin 4 skipti) þá mótmælir hún..eða tölvan!
Það þarf að fara þvílíkar krókaleiðir til að ná myndunum úr vélinni en núna er bara allt stíflað!

Kannast einhver við þessa vél og forritið sem fylgir henni?
Við erum búin að reyna ALLT! Twisted Evil Evil or Very Mad Twisted Evil Evil or Very Mad
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 07 Feb 2005 - 22:38:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hefuru prófað að taka bara kortið úr og nota kortalesara, ég geri það alltaf, mikið hraðvirkara og þægilegra.

Eða er það kannski það sem virkar ekki .......

Ps. þú ert ekki búinn að reyna allt, ég skal veðja að sumir geðsjúklingarnir hérna koma með 10 nýjar leiðir sem flestum hefði ekki einu sinni dottið í hug Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
areley


Skráður þann: 24 Jan 2005
Innlegg: 166
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna í augnablikinu!
Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 07 Feb 2005 - 22:55:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hmm...já okkur er búið að detta það í hug...þeas að nota kortalesara en kostar svoleiðis ekki soldið mikið?


Já við skulum vona að þeir komi með fleiri hugmyndir!
Kærasti minn er tóti tölvukall og dettur hið undarlegasta í hug...en núna bara virkar EKKERT!

Ég skora á ykkur að koma með eitthvað snjallræði handa okkur!
...það bíða 350 myndir eftir mér í vélinni!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 07 Feb 2005 - 22:58:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svona kortalesari af ódýrustu týpu er alls ekki dýr, kíkti bara á eina búð og var ekkert að leita að þeirri ódýrustu og þar kostar hann 2.990

www.task.is - http://task.is/?webID=1&p=65&sp=31&item=319&Leitarord=kortalesari&product=1

Sennilega hægt að fá þá ennþá ódýrari annarsstaðar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 07 Feb 2005 - 23:01:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Oft dugar að gera uninstall á hugbúnaðinn og innstala honum aftur.

Fara á heimasíðu framleiðandans og athuga hvort það er til nýrri hugbúnaður.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gthb


Skráður þann: 29 Des 2004
Innlegg: 113

Nikon D90
InnleggInnlegg: 07 Feb 2005 - 23:03:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Traxdata 11in1 kortalesari

Var að kaupa mér svona í dag, svínvirkar, er bara einhverja hálfamínútu að tæma minniskortið í stað þess að það taki einhvern hálftíma!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
areley


Skráður þann: 24 Jan 2005
Innlegg: 166
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna í augnablikinu!
Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 07 Feb 2005 - 23:18:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

erum búin að uninstalla og installa aftur...nokkrum sinnum og dugar ekki.

Ég er nett pirruð.... Mad

Ætli ég verði ekki bara að blæða í þennan kortalesara á morgun Evil or Very Mad

...en takk annars...fallegt af ykkur að svara, afsakið geðvonsku mína Embarassed
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 07 Feb 2005 - 23:20:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sorry ef ég hljóma eins og biluð plata, en þú kemur ekkert til með að sjá eftir að fá þér kortalesara, hann er mikið hraðvirkari en taka beint af vélinni Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
areley


Skráður þann: 24 Jan 2005
Innlegg: 166
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna í augnablikinu!
Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 07 Feb 2005 - 23:28:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hehe...neinei, ég held þetta sé sniðugast ef forritið ætlar að láta svona!
Nenni ekki að púkka upp á svona vesen!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
areley


Skráður þann: 24 Jan 2005
Innlegg: 166
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna í augnablikinu!
Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 07 Feb 2005 - 23:29:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

driverinn segir kallinn....ekki forritið!!! Confused
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group