Sjá spjallþráð - Hvar er BEST að láta framkalla filmu? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvar er BEST að láta framkalla filmu?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
SissiSvan


Skráður þann: 20 Mar 2007
Innlegg: 1184
Staðsetning: 105
Ýmsar
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2013 - 17:23:58    Efni innleggs: Hvar er BEST að láta framkalla filmu? Svara með tilvísun

Ég á nokkuð mikið af útrunnum 220 filmum, langar til að skjóta á þær og er að spá hverjir eru bestir í framköllun á þeim filmum í Reykjavík?
_________________
kveðja, Sigurjón Már
myndasmiður á flestar stærðir filma & pappír
www.flickr.com/photos/sigurjonmar/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 25 Ágú 2013 - 18:06:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sissi er þetta lit? Þá ferðu í Pixla.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Marel


Skráður þann: 25 Maí 2009
Innlegg: 609

Great Wall DF2, Canon AE-1 Program
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2013 - 19:04:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Stuart í Custom photo lab myndi örugglega redda þessu líka.
_________________
Flickrið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
SissiSvan


Skráður þann: 20 Mar 2007
Innlegg: 1184
Staðsetning: 105
Ýmsar
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2013 - 20:05:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þetta er lit... ok, takk fyrir Tóti og Marel
_________________
kveðja, Sigurjón Már
myndasmiður á flestar stærðir filma & pappír
www.flickr.com/photos/sigurjonmar/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2013 - 23:13:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Pixlar framkalla líka svarthvítt - svona upp á síðari tíma SissiSvan.
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Meso


Skráður þann: 28 Feb 2007
Innlegg: 593

Leica M6
InnleggInnlegg: 26 Ágú 2013 - 8:57:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eftir að hafa alltaf farið með litfilmur mínar til pixla hef ég snúið viðskiptum mínum að Ljósmyndavörum,
ég var ítrekað að fá filmurnar tilbaka allar í fingraförum og síðasta skiptið voru þær einnig beyglaðar/brot í filmunum.

Fór núna síðast í Ljósmyndavörur og var mikið betur gengið frá filmunum og voru þær hreinar og beinar.
_________________
Andri
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 26 Ágú 2013 - 12:39:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Meso skrifaði:
Eftir að hafa alltaf farið með litfilmur mínar til pixla hef ég snúið viðskiptum mínum að Ljósmyndavörum,
ég var ítrekað að fá filmurnar tilbaka allar í fingraförum og síðasta skiptið voru þær einnig beyglaðar/brot í filmunum.

Fór núna síðast í Ljósmyndavörur og var mikið betur gengið frá filmunum og voru þær hreinar og beinar.


leiðinlegt að heyra Sad

Ég einmitt hætti að fara með filmurnar í Ljósmyndavörur á sínum tíma vegna þess að þeir týndu enni filmu sem ég kom með og svo kom ég með slides filmu sem fór í C-41 framköllun hjá þeim í stað E6. Skemmtilegur prósess en ekki það sem ég var með í huga þegar ég tók þá filmu. Hef ekki treyst þeim síðan.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Meso


Skráður þann: 28 Feb 2007
Innlegg: 593

Leica M6
InnleggInnlegg: 26 Ágú 2013 - 13:57:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
Meso skrifaði:
Eftir að hafa alltaf farið með litfilmur mínar til pixla hef ég snúið viðskiptum mínum að Ljósmyndavörum,
ég var ítrekað að fá filmurnar tilbaka allar í fingraförum og síðasta skiptið voru þær einnig beyglaðar/brot í filmunum.

Fór núna síðast í Ljósmyndavörur og var mikið betur gengið frá filmunum og voru þær hreinar og beinar.


leiðinlegt að heyra Sad

Ég einmitt hætti að fara með filmurnar í Ljósmyndavörur á sínum tíma vegna þess að þeir týndu enni filmu sem ég kom með og svo kom ég með slides filmu sem fór í C-41 framköllun hjá þeim í stað E6. Skemmtilegur prósess en ekki það sem ég var með í huga þegar ég tók þá filmu. Hef ekki treyst þeim síðan.


Allir geta gert mistök, en eftir að hafa ítrekað fengið filmurnar kámugar ákvað ég að gefa þeim einn loka séns
og þá komu 35mm filmurnar 2x saman rúllaðar upp ofan í pappaumslagi, allar beyglaðar og kámugar.
120 filmurnar voru skárri, bara smá kám, engar beyglur/krump.
_________________
Andri
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
thomasfle


Skráður þann: 10 Maí 2009
Innlegg: 23

Nikon D800
InnleggInnlegg: 26 Ágú 2013 - 14:13:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

For um daginn með 120 filmur i pixla og þegar ég tók þeim ur plasti heima, kom i ljós að flestir voru rispaður. Frekar leiðinlegt miða við ferðalag og peningar sem ég var að setja í.

kv.
Thomas
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
SissiSvan


Skráður þann: 20 Mar 2007
Innlegg: 1184
Staðsetning: 105
Ýmsar
InnleggInnlegg: 26 Ágú 2013 - 14:38:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þá held ég mig bara við svart hvítt og framkalla sjálfur... rispa og/eða krumpa sjálfur ef þess þarf. Smile
kærar þakkir annars allir...
_________________
kveðja, Sigurjón Már
myndasmiður á flestar stærðir filma & pappír
www.flickr.com/photos/sigurjonmar/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group