Sjá spjallþráð - [Þema] Sony RX1 & RX1R :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
[Þema] Sony RX1 & RX1R

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
steingr


Skráður þann: 10 Mar 2009
Innlegg: 536


InnleggInnlegg: 24 Ágú 2013 - 0:39:06    Efni innleggs: [Þema] Sony RX1 & RX1R Svara með tilvísun

Kominn tími á þráð tileinkaðan þessum snilldargræjum.Fleiri hér...
ƒ/2, ISO 100,Serían ýmis á 1/1600 eða 1/2000.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4182

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 24 Ágú 2013 - 0:52:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mögnuð þessi!
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 24 Ágú 2013 - 20:47:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gullfalleg.

er einhver með rx100?
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
steingr


Skráður þann: 10 Mar 2009
Innlegg: 536


InnleggInnlegg: 25 Ágú 2013 - 23:15:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
gullfalleg.

er einhver með rx100?


Takk, já ég nota hana helling líka. Ótrúleg gæði miðað við stærð.
Hefur reynst mjög vel að hafa þessar tvær á ferðalögum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
steingr


Skráður þann: 10 Mar 2009
Innlegg: 536


InnleggInnlegg: 30 Sep 2013 - 0:45:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ƒ2, 1/50, ISO 5000.

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
steingr


Skráður þann: 10 Mar 2009
Innlegg: 536


InnleggInnlegg: 30 Sep 2013 - 1:17:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

1/50, ƒ2, ISO 12800, handfrjálst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
AlliHjelm


Skráður þann: 15 Jan 2005
Innlegg: 1676
Staðsetning: Akureyri

InnleggInnlegg: 26 Júl 2014 - 9:46:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Keypti mér RX1 fyrir skömmu og verð að viðurkenna það sem gamall Fujifilm X100/X100S perri að RX1 er hreint dásamleg vél. Zeiss linsan er hreinn unaður, eiturskörp frá f/2 og uppúr, gefur frábæra liti og ævintýralegan kontrast. Svo spillir ekki fyrir að 24MP FF flögunni hefur verið troðið inn í boddý sem er örlítið stærra en flagan sjálf. Frábært DR, ótrúlega skemmtilegir litir og ISO sem hægt er að ýta upp í 25.600.

Hér eru nokkrar random myndir sem ég hef tekið sl daga unnar í LR.Ein panorama sweep af Akureyri síðan í gær:

Akureyri, Iceland by AdalsteinnSvanHjelm, on Flickr

Semsagt frábær vél sem ég get mælt með í alla staði. Eini "gallinn" við hana er að sjálfsögðu verðið sem er hátt undir 500þ kr. hér á Íslandi en líkt og með Leicuna þá er maður víst að borga fyrir gæðin. Smile


Síðast breytt af AlliHjelm þann 19 Nóv 2014 - 22:28:52, breytt 2 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
AlliHjelm


Skráður þann: 15 Jan 2005
Innlegg: 1676
Staðsetning: Akureyri

InnleggInnlegg: 08 Ágú 2014 - 17:16:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nokkrar myndir teknar undanfarna daga á RX1

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
AlliHjelm


Skráður þann: 15 Jan 2005
Innlegg: 1676
Staðsetning: Akureyri

InnleggInnlegg: 19 Nóv 2014 - 19:15:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ein tekin á Hauganesi í gærmorgun:


Morning sun in North Iceland by AdalsteinnSvanHjelm, on Flickr
_________________
- ¡Viva la Resolución! -
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group