Sjá spjallþráð - Ljósmyndasýning á Menningarnótt :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ljósmyndasýning á Menningarnótt

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Á döfinni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Marel


Skráður þann: 25 Maí 2009
Innlegg: 609

Great Wall DF2, Canon AE-1 Program
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2013 - 15:03:31    Efni innleggs: Ljósmyndasýning á Menningarnótt Svara með tilvísun
Á Menningarnótt, laugardaginn 24. ágúst, heldur Gunnar Marel Hinriksson ljósmyndasýninguna Reykjavík – mannlíf og innkaupakerrur í garðinum við Skólavörðustíg 38.

Sýningin samanstendur af myndum úr tveimur ólíkum áttum, annars vegar mannlífsmyndum teknum í miðborg Reykjavíkur með hefðbundinni tækni, þ.e. á svarthvíta filmu og hins vegar myndum af yfirgefnum innkaupakerrum, fundnum í borgarlandslaginu, teknar með snjallsímaforritinu Instagram. Andstæður myndefna og aðferða sýna Reykjavík á nýjan og óvæntan hátt.

Sýningin tekur einnig tillit til þess að tveimur dögum fyrir menningarnótt, 22. ágúst (þ.e. í dag), er alþjóðlegur dagur götuljósmyndunar.

Árið 2011 gaf bókaútgáfan Sæmundur út ljósmyndabók Gunnars, Selfoss og 2012 hlaut hann verðlaun í ljósmyndakeppni Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.

Sýningin verður laugardaginn 24. ágúst í garðinum við Skólavörðustíg 38 klukkan 13-17.

Hlakka til að sjá ykkur!
_________________
Flickrið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 22 Ágú 2013 - 15:30:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gott
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Marel


Skráður þann: 25 Maí 2009
Innlegg: 609

Great Wall DF2, Canon AE-1 Program
InnleggInnlegg: 23 Ágú 2013 - 17:54:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gott

Hér er síða Menningarnætur um sýninguna:

http://menningarnott.is/reykjav%C3%ADk-%E2%80%93-mannl%C3%ADf-og-innkaupakerrur

Teaser:


_________________
Flickrið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4183

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 24 Ágú 2013 - 20:42:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

takk fyrir flotta sýningu og spjall, mannlífsmyndirnar frábærar
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 24 Ágú 2013 - 21:20:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hamingju með sýninguna Gunnar Smile


Kíkti á hana í dag, mæli með henni, annsi skemmtilegt consept.

Hér er meistarinn sjálfur á sýningunni í dag.

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4183

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 24 Ágú 2013 - 21:24:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

flott þessi af sýningarstjóranum tóti, hvaða linsa ef ég mætti spyrja?
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 24 Ágú 2013 - 21:51:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Halli.Hingo skrifaði:
flott þessi af sýningarstjóranum tóti, hvaða linsa ef ég mætti spyrja?


Þetta er tekið á Nikkor 35mm f1.4G, ein sú allra besta sem ég hef prófað.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4183

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2013 - 0:26:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

og væntanlega á ff, djúsí combó
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 25 Ágú 2013 - 9:29:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Halli.Hingo skrifaði:
og væntanlega á ff, djúsí combó


það passar, D800E. Annsi skemmtilegt combo Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Marel


Skráður þann: 25 Maí 2009
Innlegg: 609

Great Wall DF2, Canon AE-1 Program
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2013 - 19:05:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir komuna drengir!

Og svo þessi ómótstæðilega mynd, Tóti, mikið hrikalega er þetta sexí fyrirsæta.
_________________
Flickrið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Á döfinni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group