Sjá spjallþráð - Grad filterar úr plexiglas og resin :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Grad filterar úr plexiglas og resin
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
raggos


Skráður þann: 01 Feb 2009
Innlegg: 605
Staðsetning: Kópavogur
....
InnleggInnlegg: 21 Ágú 2013 - 9:04:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mitt fyrsta test á plötufilterum var með cokin p kerfi og TianYa filterum.
Þetta var ágætt til að prófa notkun filtera en TianYa filterarnir voru allveg ónothæfir þar sem color castið var hrikalegt og ójafnt þar ofaná.
Ég keypti svo hitech filtera en notaði cokin p haldarann og millihringina. Það var mikið skref upp á við í gæðum.
Ég tel það sem galla við þessa filtera að þeir séu úr svona viðkvæmu plasti þar sem þeir rispast rosalega auðveldlega.

Mitt ráð, ekki henda peningunum þínum í óvissuna. Kauptu frekar frá framleiðendum sem eru þekktir fyrir betri gæði, t.d. hitech. 30-35USD fyrir grad filter er ekki mikið.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Smithers


Skráður þann: 10 Nóv 2006
Innlegg: 6172

Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 21 Ágú 2013 - 9:05:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Allir svona ódýrir filterar sem ég hef prufað hafa endað í ruslinu.


Það hefur ekkert breyst síðan í hittifyrra Díana.

Draslið verður alltaf drasl, og gæði munu alltaf kosta þig meira.
_________________
Myndasíða .: www.flickr.com/zahperv :.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gulli Vals


Skráður þann: 06 Apr 2011
Innlegg: 858

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 21 Ágú 2013 - 14:12:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Smithers skrifaði:
Allir svona ódýrir filterar sem ég hef prufað hafa endað í ruslinu.


Það hefur ekkert breyst síðan í hittifyrra Díana.

Draslið verður alltaf drasl, og gæði munu alltaf kosta þig meira.


Jamms mikið rétt !!!
_________________
Vertu hamingjusamur á meðan þú lifir,því þú verður lengi dauður.

http://500px.com/GulliVals/photos
http://www.flickr.com/photos/gullivals/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 21 Ágú 2013 - 14:26:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nú er ég fjarri því að vera sérfræðingur í filterum, en mín upplifun og skoðun er sú að ef ljósið sem maður ætlar sér að fanga á að fara í gegnum það, þá vill maður hafa það úr góðu gleri.

Allt annað en glerið og myndflagan má vera kínverskt rusl, þá er það fínt fyrir mig persónulega. Og þegar ég segi allt annað þá meina ég td. þrífótur, fjarstýring, flass, rafhlöður, ólar, töskur og svo framvegis. Allir þessir hlutir eru nice-to-have á meðan að myndflagan og glerið eru need-to-have. Maður getur samt alltaf notað hvaða rusl sem er í listsköpun.

Að því sögðu vil ég enda á: Lélegur filter sem maður hefur efni á að kaupa er óendanlega miklu betri en stórgóður filter sem maður hefur ekki efni á að kaupa.
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 21 Ágú 2013 - 15:34:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Á meðan þú verður ekki var við gæðamuninn þá kaupiru eins ódýrt og þú finnur. Það á bæði við um linsur og filtera, ásamt flestu öðru...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 21 Ágú 2013 - 20:01:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Smithers skrifaði:
Allir svona ódýrir filterar sem ég hef prufað hafa endað í ruslinu.


Cool Hvar hafa hinir endað?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Alfur6


Skráður þann: 29 Des 2010
Innlegg: 42

400D
InnleggInnlegg: 21 Ágú 2013 - 20:47:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég hef verið að kaupa mér ódýra frá Kína. Þvi miður virka þeir ekki vel.

Er t.d með stillanlegan filter ND hann skilar bara blettum.

Fastir ND hafa skila blurri myndum.

polarid filter virkar ekki.


En aftur á móti ég ég alsáttur með Flassið og fjarstyringar sem ég hef verslað frá kína

kv halldór
_________________
Minolta X-300 (35mm) Linsa Minolta MD 50mm 1:1.7; Cosina 70-210 1:4.5-5.6
Canon 1000F N (35mm)
Canon 400D
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group