Sjá spjallþráð - Orðin linsulaus og vonlaus :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Orðin linsulaus og vonlaus
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Bilba


Skráður þann: 10 Ágú 2006
Innlegg: 166
Staðsetning: Reykjavík
Canon Rebel XTi a.k.a. 400D
InnleggInnlegg: 19 Ágú 2013 - 21:23:06    Efni innleggs: Orðin linsulaus og vonlaus Svara með tilvísun

Átti Tamron 17-50 sem ég var mjög ánægð með. Hún er miður biluð núna eftir hnjask. Tími ekki að senda hana í viðgerð. Vantar bara alhliðalinsu og helst einhverja sem er víð líka.

Er að skoða þessar
Sigma 17-70, er samt macro
Sigma 17-50
Canon 15-85, ljósopið ekki það besta
Tamron 17-50 Kaupa eina alveg eins? Hafði svo sem hugsað mér að geyma hina ef ske kynni Beco færi að taka þær í viðgerðir.

Aðrar linsur sem þið mælið með eða alls ekki með?
_________________
Canon Rebel XTi a.k.a 400D / 17-50mm Tamron
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 19 Ágú 2013 - 23:24:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

EF-S linsur eru sérhannaðar fyrir crop véla.

Besta kitlinsan sem til er, er EF-S 18-55mm IS STM.

Canon EF-S 18-55mm f/3.5-5.6 STM IS

Og hún kostar ekki mikið. Arnar er örugglega að lesa þetta.
Laughing
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bilba


Skráður þann: 10 Ágú 2006
Innlegg: 166
Staðsetning: Reykjavík
Canon Rebel XTi a.k.a. 400D
InnleggInnlegg: 19 Ágú 2013 - 23:36:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þetta. Er búin að vera gúggla meira, er orðin ansi forvitin um þessa sigma 17-70 linsu. Sýnist þriðja versionið af henni hafi komið út á þessu ári. En er illa klár á því sjá hvaða version er til sölu hjá bhphotovideo.com

http://www.bhphotovideo.com/c/product/909806-REG/Sigma_884101_17_70mm_f_2_8_4_DC_Macro.html

Þú segir EF-S linsur sérhannaðar fyrir crop vélar, var tamron-inn minn hannaður fyrir crop vélar?

Er ég þá í ruglinu með allar hinar linsurnar, eru þær bara nothæfar fyrir full frame (er það ekki rétt skilið hjá mér eða þá non crop vélar).
_________________
Canon Rebel XTi a.k.a 400D / 17-50mm Tamron
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ÞS


Skráður þann: 28 Okt 2008
Innlegg: 1093
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 20 Ágú 2013 - 0:48:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bilba skrifaði:
Takk fyrir þetta. Er búin að vera gúggla meira, er orðin ansi forvitin um þessa sigma 17-70 linsu. Sýnist þriðja versionið af henni hafi komið út á þessu ári. En er illa klár á því sjá hvaða version er til sölu hjá bhphotovideo.com

http://www.bhphotovideo.com/c/product/909806-REG/Sigma_884101_17_70mm_f_2_8_4_DC_Macro.html

Þú segir EF-S linsur sérhannaðar fyrir crop vélar, var tamron-inn minn hannaður fyrir crop vélar?

Er ég þá í ruglinu með allar hinar linsurnar, eru þær bara nothæfar fyrir full frame (er það ekki rétt skilið hjá mér eða þá non crop vélar).


Allar linsurnar sem eru nefndar hér fyrir ofan eru gerðar með crop vélar í huga.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 20 Ágú 2013 - 2:32:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sigma 17-70mm macro er ein af mínum uppáhalds linsum.
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bilba


Skráður þann: 10 Ágú 2006
Innlegg: 166
Staðsetning: Reykjavík
Canon Rebel XTi a.k.a. 400D
InnleggInnlegg: 20 Ágú 2013 - 9:08:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk ÞS fyrir info-ið. Ég er ekki það inn í þessu.

Ég er orðin pínu spennt fyrir þessari 17-70 linsu, fyrir áhugasama sjá þetta review.

http://www.dxomark.com/index.php/Publications/DxOMark-Reviews/Sigma-17-70mm-f2.8-4-DC-Macro-OS-HSM-C-Canon-review-The-Above-Standard-Zoom/Sigma-17-70mm-f2.8-4-versus-competition

Finnst macro eiginleikinn heilla líka.
_________________
Canon Rebel XTi a.k.a 400D / 17-50mm Tamron
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Þrösturn


Skráður þann: 18 Sep 2012
Innlegg: 369

Nikon D600
InnleggInnlegg: 20 Ágú 2013 - 11:06:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

eg er með nikon d300 sem að er crop vél og er með 17-70mm sem að er æði Smile
_________________
I AM NIKON

nikon D600
24-85mm
100mm
55-200mm
70-200mm F2.8
50mm
14mm og margt fleira skemmtilegt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 20 Ágú 2013 - 13:35:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Canon 17-55
Sigma 17-50
Tamron 17-50
Allt topplinsur. Allar skarpar og með flotta upplausn. Eini munurinn er verð og svo það að Tamron linsana er ekki með hristivörn og háværari fókusmótor.

Þekki ekki Sigma 17-70 af eigin reynslu en helsti gallinn við hana sem ég sé er að hún er með breytilegt ljósop, það er frábært að vera með fast ljósop í gegnum allt súmmið. Sérstaklega við innimyndatökur þar sem ljósið er oft af skornum skammti. En þessi linsa fær fína dóma. EN hún er EKKI macro, þessi merking þýðir bara að hún fókusar frekar nálægt þannig að mögnunin er aðeins meiri en í hinum, en macro linsa er hún ekki.

CAnon 15-85 er líklegast skemmtilegust af þeim öllum í landslag af því hún er víðust, en hún er með sama galla og 17-70, breytilegt ljósop en mikil myndgæði.

Svo eins og Micaya segir þá er 18-55 kitlinsan alveg mögnuð fyrir ekki meiri peninga.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Dellukarl.


Skráður þann: 23 Mar 2007
Innlegg: 405
Staðsetning: Reykjavík.
Olympus E-30 og Pentax K10D
InnleggInnlegg: 21 Ágú 2013 - 20:39:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jho skrifaði:
Canon 17-55
Sigma 17-50
Tamron 17-50
Allt topplinsur. Allar skarpar og með flotta upplausn. Eini munurinn er verð og svo það að Tamron linsana er ekki með hristivörn og háværari fókusmótor.

Þekki ekki Sigma 17-70 af eigin reynslu en helsti gallinn við hana sem ég sé er að hún er með breytilegt ljósop, það er frábært að vera með fast ljósop í gegnum allt súmmið. Sérstaklega við innimyndatökur þar sem ljósið er oft af skornum skammti. En þessi linsa fær fína dóma. EN hún er EKKI macro, þessi merking þýðir bara að hún fókusar frekar nálægt þannig að mögnunin er aðeins meiri en í hinum, en macro linsa er hún ekki.

CAnon 15-85 er líklegast skemmtilegust af þeim öllum í landslag af því hún er víðust, en hún er með sama galla og 17-70, breytilegt ljósop en mikil myndgæði.

Svo eins og Micaya segir þá er 18-55 kitlinsan alveg mögnuð fyrir ekki meiri peninga.


Sigma 17-50 er með ljósop 2,8 í gegn svo er 17-70 mjög góð.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bilba


Skráður þann: 10 Ágú 2006
Innlegg: 166
Staðsetning: Reykjavík
Canon Rebel XTi a.k.a. 400D
InnleggInnlegg: 21 Ágú 2013 - 21:06:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jho skrifaði:
Canon 17-55
Sigma 17-50
Tamron 17-50
Allt topplinsur. Allar skarpar og með flotta upplausn. Eini munurinn er verð og svo það að Tamron linsana er ekki með hristivörn og háværari fókusmótor.

Þekki ekki Sigma 17-70 af eigin reynslu en helsti gallinn við hana sem ég sé er að hún er með breytilegt ljósop, það er frábært að vera með fast ljósop í gegnum allt súmmið. Sérstaklega við innimyndatökur þar sem ljósið er oft af skornum skammti. En þessi linsa fær fína dóma. EN hún er EKKI macro, þessi merking þýðir bara að hún fókusar frekar nálægt þannig að mögnunin er aðeins meiri en í hinum, en macro linsa er hún ekki.

CAnon 15-85 er líklegast skemmtilegust af þeim öllum í landslag af því hún er víðust, en hún er með sama galla og 17-70, breytilegt ljósop en mikil myndgæði.

Svo eins og Micaya segir þá er 18-55 kitlinsan alveg mögnuð fyrir ekki meiri peninga.


Já er sammála þessu með breytilegu ljósopi. En ég lét slag standa og festi kaup á 17-70 linsu frá sigma. Það kom út ný útgáfa af þessari linsu núna á þessu ári. Ég á fyrir tamron linsuna og hún er með föstu ljósopi við 2.8 og er mjög ánægð með hana, vona bara að ég geti farið með hana í viðgerð í nánustu framtíð hérna heima. Tími ekki að senda hana erlendis í viðgerð.

Annars var að koma út sigma 18-35mm með föstu ljósopi 1.8. Hún er í back order og bið eftir henni. Kannski seinna Wink
_________________
Canon Rebel XTi a.k.a 400D / 17-50mm Tamron
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bilba


Skráður þann: 10 Ágú 2006
Innlegg: 166
Staðsetning: Reykjavík
Canon Rebel XTi a.k.a. 400D
InnleggInnlegg: 21 Ágú 2013 - 21:07:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Dellukarl. skrifaði:
jho skrifaði:
Canon 17-55
Sigma 17-50
Tamron 17-50
Allt topplinsur. Allar skarpar og með flotta upplausn. Eini munurinn er verð og svo það að Tamron linsana er ekki með hristivörn og háværari fókusmótor.

Þekki ekki Sigma 17-70 af eigin reynslu en helsti gallinn við hana sem ég sé er að hún er með breytilegt ljósop, það er frábært að vera með fast ljósop í gegnum allt súmmið. Sérstaklega við innimyndatökur þar sem ljósið er oft af skornum skammti. En þessi linsa fær fína dóma. EN hún er EKKI macro, þessi merking þýðir bara að hún fókusar frekar nálægt þannig að mögnunin er aðeins meiri en í hinum, en macro linsa er hún ekki.

CAnon 15-85 er líklegast skemmtilegust af þeim öllum í landslag af því hún er víðust, en hún er með sama galla og 17-70, breytilegt ljósop en mikil myndgæði.

Svo eins og Micaya segir þá er 18-55 kitlinsan alveg mögnuð fyrir ekki meiri peninga.


Sigma 17-50 er með ljósop 2,8 í gegn svo er 17-70 mjög góð.


Já langar að prófa þessa 17-70 Smile
_________________
Canon Rebel XTi a.k.a 400D / 17-50mm Tamron
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 21 Ágú 2013 - 22:37:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bilba skrifaði:
jho skrifaði:
Canon 17-55
Sigma 17-50
Tamron 17-50
Allt topplinsur. Allar skarpar og með flotta upplausn. Eini munurinn er verð og svo það að Tamron linsana er ekki með hristivörn og háværari fókusmótor.

Þekki ekki Sigma 17-70 af eigin reynslu en helsti gallinn við hana sem ég sé er að hún er með breytilegt ljósop, það er frábært að vera með fast ljósop í gegnum allt súmmið. Sérstaklega við innimyndatökur þar sem ljósið er oft af skornum skammti. En þessi linsa fær fína dóma. EN hún er EKKI macro, þessi merking þýðir bara að hún fókusar frekar nálægt þannig að mögnunin er aðeins meiri en í hinum, en macro linsa er hún ekki.

CAnon 15-85 er líklegast skemmtilegust af þeim öllum í landslag af því hún er víðust, en hún er með sama galla og 17-70, breytilegt ljósop en mikil myndgæði.

Svo eins og Micaya segir þá er 18-55 kitlinsan alveg mögnuð fyrir ekki meiri peninga.


Já er sammála þessu með breytilegu ljósopi. En ég lét slag standa og festi kaup á 17-70 linsu frá sigma. Það kom út ný útgáfa af þessari linsu núna á þessu ári. Ég á fyrir tamron linsuna og hún er með föstu ljósopi við 2.8 og er mjög ánægð með hana, vona bara að ég geti farið með hana í viðgerð í nánustu framtíð hérna heima. Tími ekki að senda hana erlendis í viðgerð.

Annars var að koma út sigma 18-35mm með föstu ljósopi 1.8. Hún er í back order og bið eftir henni. Kannski seinna Wink


Til hamingju með nýju linsuna. Skemmtu þér vel.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 21 Ágú 2013 - 23:50:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi Sigma 18-35mm 1.8 er að fá alveg flotta dóma.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Bilba


Skráður þann: 10 Ágú 2006
Innlegg: 166
Staðsetning: Reykjavík
Canon Rebel XTi a.k.a. 400D
InnleggInnlegg: 23 Ágú 2013 - 9:20:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
Þessi Sigma 18-35mm 1.8 er að fá alveg flotta dóma.


Já var búin að taka eftir því, finnst hún ótrúlega spennandi! En ég bara þori ekki að taka sénsinn að panta hana og lenda í veseni með að fá hana ekki, þar sem ég er að fara erlendis. Linsan er í back order, pre order á flestum stöðum.
_________________
Canon Rebel XTi a.k.a 400D / 17-50mm Tamron
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 03 Des 2013 - 20:30:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

FYI: crop linsur og full frame linsur virka á crop sensor myndavél, en bara full frame linsur virka á full frame vélar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group