Sjá spjallþráð - Kaup á skjá :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Kaup á skjá

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
hendrix


Skráður þann: 25 Des 2009
Innlegg: 178

Nikon D610
InnleggInnlegg: 07 Ágú 2013 - 21:58:13    Efni innleggs: Kaup á skjá Svara með tilvísun

Nú er ég að leita mér af 27" skjá á þokkalegu verði.

Eru einhverjar tölur sem maður ætti að vera rýna í frekar en aðrar? Þá er ég að tala um í tengslum við ljósmyndavinnslu með skjánum.

Er nú bara leita mér af skjá sem ég mun nota við heimilistölvuna en vill geta unnið myndir án þess að þurfa óttast að litirnir séu ekki réttir.

Er að skoða þennan hérna:

http://www.computer.is/vorur/4112/

Ágætis verð og líklega vegna þess að það er ekki hdmi tengi(sem ég þarf ekki). Einhver með reynslu af þessum?
_________________
we are ugly but we have the music
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 07 Ágú 2013 - 22:30:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég tæki frekar þennan

http://www.att.is/product_info.php?cPath=6&products_id=8352
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hendrix


Skráður þann: 25 Des 2009
Innlegg: 178

Nikon D610
InnleggInnlegg: 07 Ágú 2013 - 23:49:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Einhver sérstök ástæða fyrir því?

Annars langar mig í 27" skjá.

Takk
_________________
we are ugly but we have the music
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 08 Ágú 2013 - 0:31:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hendrix skrifaði:
Einhver sérstök ástæða fyrir því?

Annars langar mig í 27" skjá.

Takk


IPS vs TN, IPS er betra.

1080p er alltof lág upplausn á 27" sem er ekki sjónvarp.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
hendrix


Skráður þann: 25 Des 2009
Innlegg: 178

Nikon D610
InnleggInnlegg: 08 Ágú 2013 - 12:57:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er 1080 engan veginn að gera sig? Confused

Eini 27" 1440 puntka skjárinn sem ég finn í þessum vefverslunum er einhver 168þús kr phillips skjár. Aðeins meira en buddan leyfir Smile
_________________
we are ugly but we have the music
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hamer


Skráður þann: 01 Maí 2008
Innlegg: 152

Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 08 Ágú 2013 - 16:05:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég mundi skoða þennan ef ég væri þú ! Sem ég er reyndar ekki Laughing

http://www.advania.is/vefverslun/vara/Dell-S2740L-%281920x1080%29-27-Wide-LED-skjar/
_________________
Kveðja
Þráinn Maríus
http://flickr.com/photos/mariusing/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
hendrix


Skráður þann: 25 Des 2009
Innlegg: 178

Nikon D610
InnleggInnlegg: 08 Ágú 2013 - 16:11:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir ábendinguna.

Nú er þessi skjár "bara" 1080p. Er það alveg í gúddí?
_________________
we are ugly but we have the music
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hamer


Skráður þann: 01 Maí 2008
Innlegg: 152

Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 08 Ágú 2013 - 16:16:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vei ekki annað enn að það sé allí lagi

Sennilega veit einhver það betur enn ég
_________________
Kveðja
Þráinn Maríus
http://flickr.com/photos/mariusing/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
hamer


Skráður þann: 01 Maí 2008
Innlegg: 152

Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 08 Ágú 2013 - 16:23:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er með svona

http://www.overclock.net/t/467862/my-review-dell-2209wa-ips-panel-photos-input-lag

og er gríðar sáttur með hann og hann er "bara" 1680 X 1050
_________________
Kveðja
Þráinn Maríus
http://flickr.com/photos/mariusing/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 08 Ágú 2013 - 17:20:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

27" og bara með 1080 í lóðrétta upplausn? Jáneitakk

(eftir smá leit)

Hvernig er það? Eru allir skjáir orðnir 1920x1080? Er virkilega ekki lengur hægt að fá sæmilega skjái með meiri lóðrétti upplausn nema maður kaupi eitthvað á 140.000?
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
LalliSig


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 625


InnleggInnlegg: 08 Ágú 2013 - 18:59:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég keypti þennan í maí og er mjög sáttur við hann, kostar sitt en ég hugsa ég myndi ekki vilja skjá í þessari stærð með minni pixlaupplausn, maður sér alveg pixlana ef maður rýnir í skjáin.

Veit ekki alveg hvað er "bestu kaupin" en var meira að horfa á Apple thunderbolt skjáin til samanburðar þegar ég keypti þennan og þessi er allavega 60.000 kr ódýrari svo mér fannst ég gera ágætis kaup.

http://www.advania.is/vefverslun/vara/Dell-UltraSharp-%282560x1440%29-27-Wide-LCD-skjar/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group